Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2007, Blaðsíða 27
Grín-einvígi á
föstudag
Grín-einvígi verður háð á Reykjavík FM
101,5 á föstudaginn en þá munu Búi
Bendtsen, útvarpsmaður í Capone, og
Þórhallur Þórhallsson eigast við. Þór-
hallur vann nýlega keppnina Fyndnasti
maður Íslands og ætlar Búi að reyna að
hafa af honum titilinn. Einvígið mun
fara fram á föstudagsmorgun í Capone
á Reykjavík FM 101,5. Dómarar eru val-
inkunnir íslenskir grínarar og eiga tveir
af þeim það sameiginlegt að hafa ein-
hvern tímann fengið titilinn fyndnasti
maður Íslands. Hlustendur hafa einnig
heilmikið um þetta að segja því að þeir
geta kosið á panama.is og er vægi at-
kvæða þeirra 40% á móti dómurunum
þremur. Kosningin stendur yfir helgina
og verður sigurvegarinn krýndur á
mánudaginn.
Amiina lauk nýverið tónleikaferð um Bandaríkin og Kanada og vakti athygli:
Amiina lofuð í New York Times
„Ég á að gefa þeim alvöru ís-
lenska hvatningu og syngja þá
áfram til sigurs,“ sagði söngvarinn
Garðar Thor Cortes við dagblaðið
Metro sem gefið er út í Bretlandi.
Garðar hefur verið fenginn til
að syngja tvö lög fyrir fótboltaliðið
West Ham United en eins og þekkt
er, er stjórnarformaður liðsins Egg-
ert Magnússon. Garðar kemur til
með að syngja tvö lög sem ætl-
uð eru sem innblástur og hvatn-
ing áður en liðið mætir Chelsea
í kvöld. Lögin sem um ræðir eru
helsti stuðningsmannasöngur West
Ham, I‘m forever blowing bubb-
les og ítalska arían Nessun Dorma
úr óperunni Turandot. Arían Ness-
un Dorma varð þekkt innan enska
knattspyrnuheimsins þegar BBC-
sjónvarpsstöðin notaði lagið í flutn-
ingi Pavarottis sem þemalag heims-
meistarakeppninnar á Ítalíu árið
1999. Þetta mun vera í fyrsta skipti
sem Cortes tekur að sér að hita upp
heilt fótboltalið með söng sínum en
umboðsmaður hans í Bretlandi, Bri-
an Lane, sagði við fréttastofu Reut-
ers að söngvarinn væri mikill aðdá-
andi fótbolta og að West Ham væri
það næsta sem kæmist íslensku liði.
Cortes þenur raddböndin aðeins
nokkrum mínútum áður en leikur-
inn hefst en undanfarið hefur hann
sótt í sig veðrið í Bretlandi
og er plata hans í öðru sæti
á HMV-sölulistanum, en
platan kom út í Bretlandi
á mánudaginn. Það er
vonandi að Garðari
takist að blása
einhverju lífi í
spilamennsku
West Ham-
manna, en
þeir þurfa
að hafa sig
alla við til
að falla ekki
úr úrvals-
deildinni.
Til þess að halda sér á meðal
þeirra bestu, þurfa West Ham
menn að ná minnsta kosti
fimm stigum úr þeim leikj-
um sem eftir eru á leik-
tíðinni, en það
dugar þeim ekki
bara, heldur
verða þeir að
reiða sig á að
önnur úrslit
í deildinni
fari þeim í
hag.
Söngvarinn Garðar Thor Cortes hefur verið fenginn til að syngja fyrir
liðsmenn West Ham og áhorfendur, fyrir leik liðsins gegn Chelsea í
kvöld. Garðar mun syngja tvö lög, meðal annars stuðningslag West
Ham, I‘m forever blowing bubbles. Geisladiskur Garðars kom út í
Bretlandi á mánudaginn og er í öðru sæti á HMV-sölu-
listanum.
GARÐAR THOR BLÆS
WEST HAM-MÖNNUM
ELDMÓÐI Í BRJÓST
Garðar Thor
Cortes Neyðarúr-
ræði West Ham-
manna, sem eiga á
hættu að falla úr
úrvalsdeildinni.
Eggert Magnússon
Leitar á náðir landa síns
til þess að „peppa“ upp
liðsmenn West Ham.
Íslenska stúlkna- og strengja-
sveitin Amiina er nýkomin heim frá
Bandaríkjunum og Kanada þar sem
þær stöllur héldu tónleika í alls 18
borgum. Amiina vakti þó nokkra at-
hygli og var meðal annars skrifuð
lofræða um stelpurnar í hinu virta
tímariti New York Times sem og í
Seattle Weekley. „Tónlistarkonurn-
ar fjórar í sveitinni vita hvernig á að
beita viðkvæmum endurtekningum
og spila beint inn á tilfinningarn-
ar,“ sagði Ben Ratliff meðal annars
í New York Times 4. apríl síðastlið-
inn.
Amiina, sem hét áður Anima og
Amina, hefur nýlega lokið við gerð
plötunnar Kurr sem kemur út á Ís-
landi í lok maí. Þá skrifaði sveitin
nýlega undir stóran plötusamning
við þýska plötufyrirtækið Ever Rec-
ords sem mun sjá um að dreifa tón-
list þeirra á heimsvísu. Ever Records
mun sjá um dreifingu sveitarinnar
alls staðar nema á Íslandi og Ástral-
íu en platan Kurr er væntanleg 18.
júní út í hinum stóra heimi. Það er
þó hægt að nálgast plötuna nú þeg-
ar á aniima.com.
Þó svo að stúlkurnar séu aðeins
nýkomnar heim stoppa þær stutt
við á klakanum þar sem ferðinni er
heitið í svokallaðan „press tour“ um
Evrópu en að honum loknum mun
sveitin halda í tónleikaferð um alla
álfuna. asgeir@dv.is
Amiina Hildur, María Huld,
Edda Rún, og Sólrún.
Frank á
afmæli
Í tilefni þess að útvarpsþátturinn Frank
í umsjón Steinþórs Helga Arnsteins-
sonar hefur nú verið í loftinu í 450
daga ætlar Frank sjálfur að halda tón-
leika á Grand Rokk. Tónleikarnir verða á
sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl, og
segir í fréttatilkynningu að húsið opni
stundvíslega klukkan níu en tónleik-
arnir hefjist óstundvíslega klukkan tíu
og kostar einungis 1.000 krónur inn.
Þær sveitir sem munu hefja upp raust
sína til heiðurs Frank eru: Reykjavík!,
Últra mega technobandið Stefán, Retro
Stefson Og <3 Svanhvít.
Einstakar New York Times leist vel á
stelpurnar í Amiina.
...Á STÆRÐ
VIÐ HNETU !
/ kringlunni / keflavík/ álfabakka / akureyri
DigiTal
diane keaton mandy moore Háskólabíó
GOLD CIRCLE FILMS DIANE KEATON MANDY MOORE “BECAUSE I SAID SO” GABRIEL MACHT TOM EVERETT SCOTT LAUREN GRAHAM PIPER PERABO
Börn sjá meira en
fullorðnir gera sér grein fyrir!
ANNAR ÞESSARA TVEGGJA
HEFUR
HEILA....
BECAUSE I SAID SO kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 Leyfð
MRS POTTER kl. 5:40 Leyfð
300. kl. 8 - 10:30 B.i.16
BREACH kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i.12
TíMAMóT kl. 6 - 8 - 10 Leyfð
THE GOOD SHEPERD kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i.12
MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 Leyfð
ROBINSON... M/- ÍSL TAL kl. 3:40 - 5:50 Leyfð
WILD HOGS kl. 5:50 - 8 - 10:20 b.i 7
SHOOTER kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i.16
SHOOTER VIP kl. 5:30 - 8 - 10:40
THE GOOD SHEPERD kl. 8 - 10:40 B.i.12
THE MESSENGERS kl. 6 - 8 - 10:20 B.i.16
BREACH kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12
THE MESSENGERS kl. 6 - 8 - 10:20 B.i.16
ROBINSON... M/- ÍSL TAL kl. 6 Leyfð
MEET THE... M/- ENSKU Tali kl. 8:10 Leyfð
300. kl. 10 B.i.16
DigiTal-3D
DigiTal-3D
Háspenna, lífshætta frá Pang Bræðrum.
Ósögð saga öflugustu leyniþjónustu fyrr og síðar, CIA.
Úrvalslið leikara í magnaðri kvikmynd
undir tryggri leikstjórn Robert DeNiro
BECAUSE I SAID SO kl. 8 - 10:20 Leyfð
MEET THE ROBINSSON M/- ÍSL TAL kl 6 Leyfð
MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 6 Leyfð
THE MESSENGERS kl. 8 - 10 B.i.16
SHOOTER kl. 8 - 10:20 B.i. 16
MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 8 Leyfð
CHAOS kl. 10 B.i. 16
www.SAMbio.is
hver þarf upphæðin að vera
svo þú svíkir þjóð þína...
sannsöguleg mynd um stærsta
upplýsingalekamál í sögu fbi
www.SAMbio.is
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðuMIÐASALA Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANN Á
MIÐASALA Í BORGARBÍÓ Á
EIN SVAKALEGASTA
HROLLVEKJA TIL
ÞESSA. ENN MEIRA
BRÚTAL EN FYRRI
MYNDIN.
SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500
FRAKKLAND
Á EKKI
MÖGULEIKA
SÓLIN ER AÐ DEYJA.
ER HÆGT AÐ BJARGA HENNI?
MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR MEÐ
SÚPERSTJÖRNUNUM HALLE BERRY
OG BRUCE WILLIS
VINKONA HENNAR ER MYRT OG EKKI
ER ALLT SEM SÝNIST.
HVE LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA?
HILLS HAVE EYES 2 kl. 6, 8 og 10 B.I. 18 ÁRA
PERFECT STRANGER kl. 5.30, 8 og 10. 30 B.I. 16 ÁRA
SUNSHINE kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA
THE SCIENCE OF SLEEP kl. 8 og 10 B.I. 7 ÁRA
ÚTI ER ÆVINTÝRI ÍSLENSKT TAL kl. 6
TMNT kl. 6 B.I. 7 ÁRA
HILLS HAVE EYES 2 kl. 5.50, 8 og 10. 10 B.I. 18 ÁRA
HILLS HAVE EYES 2 SÝND Í LÚXUS kl. 5.50, 8 og 10. 10
PERFECT STRANGER kl. 5.30, 8 og 10. 30 B.I. 16 ÁRA
SUNSHINE kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA
MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 5, 7, 9 og 11
ÚTI ER ÆVINTÝRI ÍSLENSKT TAL kl. 4
TMNT kl. 4, 6, og 8 B.I. 7 ÁRA
SCHOOL FOR SCOUNDRELS kl. 10
SHOOTER kl. 8 og 10.15 B.I. 16 ÁRA
PERFECT STRANGER kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA
ÚTI ER ÆVINTÝRI ÍSLENSKT TAL kl. 6
ÞEIR ERU MÆTTIR AFTUR
ALLS EKKI FYRIR
VIÐKVÆMA! STRANGLEGA
BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA