Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2007, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2007, Blaðsíða 28
Scrubs Lærlingunum þremur er úthlutað hverjum sinn sjúklingurinn, hverjum með sinn kvilla. Tölfræðin segir að einn af sjúkling- unum þremur muni deyja. Sjúklingur J.D. er hinn 74 ára gamla Mrs. Tanner en nýru hennar eru að gefa sig. Sjúklingur Turks heitir David Morrison og er með kviðslit og Mrs. Guerrero, sjúklingur Elliots, talar bara spænsku og gæti verið með lúpus. Ugly Betty Á meðan allir eru að fagna jólunum er Betty óviss um samband sitt við Walter og íhugar tilfinningar sínar til Henrys. Á meðan er Daniel handviss um tilfinningar sínar gagnvart Soffiu. Amanda gerir hvað hún getur til að fá starf Betty og planleggur hið fullkomna hátíðarteiti á skrifstofunni. Hún fyllir skrifstofuna af gervisnjó og alls kyns skrauti. 16:00 Kastljós - Borgarafundur (e) 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Disneystundin 18:54 Víkingalottó 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:10 Ljóta Betty (Ugly Betty) (10:22) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. 21:00 Skemmtiþáttur Catherine Tate (The Catherine Tate Show) (3:6) Breska leik- konan Catherine Tate bregður sér í ýmis gervi í stuttum grínatriðum. 21:35 Nýgræðingar (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 22:00 Tíufréttir 22:25 Ístölt 22:55 Velkomin til Teheran (Welcome to Tehran) (2:2) Bresk heimildamynd í tveimur hlutum þar sem blaðamaðurinn Rageh Omaar fjallar um lífið og tilveruna í Teheran, höfuðborg Írans, og sögu og menningu landsins. 23:45 Kastljós (e) 00:45 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 2007 (Inför ESC 2007) (1:4) (e) 01:45 Dagskrárlok 07:00 Meistaradeild Evrópu - endurs. 17:10 Gillette World Sport 2007 17:40 Spænsku mörkin 18:25 Spænska bikarkeppnin (Barcelona - Getafe) 20:25 Meistaradeild Evrópu (Liverpool - PSV) 22:05 Meistaradeildin með Guðna Bergs 22:25 Þýski handboltinn 22:55 Spænska bikarkeppnin (Barcelona - Getafe) 06:00 The Whole Ten Yards (Vafasamur nágranni 2) 08:00 The Day After Tomorrow (Ekki á morgun heldur hinn) 10:00 Lóa og leyndarmálið (e) 12:00 Anchorman : The Legend of Ron Burgundy (Fréttaþulurinn: Goðsögnin um Ron Burgundy) 14:00 The Day After Tomorrow 16:00 Lóa og leyndarmálið (e) 18:00 Anchorman : The Legend of Ron Burgundy 20:00 The Whole Ten Yards 22:00 Back in the Day (Í þá gömlu góðu daga) 00:00 Man on Fire (Í eldlínunni) 02:25 Cubbyhouse (Krakkakofinn) 04:00 Back in the Day Sjónvarpið kl. 20.10 ▲ ▲ Sjónvarpið kl. 21.35 ▲ Stöð 2 kl. 21.40 MiðvikuDAGur 18. ApríL 200728 Dagskrá DV DR1 05:30 Kaj og Andrea 06:00 Postmand Per 06:15 Noddy 06:30 Ud i det blå 07:00 Italienske fris- telser 07:30 Smagsdommerne 08:10 Meditation i bevægelse 08:30 Arbejdsliv - find et job! 09:00 Den 11. time 09:30 Hold masken 10:00 TV Avisen 10:10 Kontant 10:35 Ud i naturen 11:00 Hvad er det værd 11:25 Aftenshowet 12:20 Hammerslag 12:50 Nyheder på tegnsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:10 Dawson’s Creek 14:00 Det Vildeste Westen 14:15 SKUM TV 14:30 Pucca 14:35 Hannah Montana 15:00 Junior 15:30 Der var engang... 16:00 Aftenshowet 16:30 TV Avisen med Sport 16:55 Aftenshowet med Vejret 17:30 Kongehuset 18:00 Søren Ryge - Direkte 18:30 I lære som stjerne 19:00 TV Avisen 19:25 Penge 19:50 SportNyt 20:00 En sag for Frost 21:40 Onsdags Lotto 21:45 Mission integration 22:15 Boogie Update 22:45 No broadcast 04:30 Dyrene fra Lilleskoven 05:00 Rasmus Klump 05:10 Palle Gris på eventyr 05:30 Gnotterne 06:00 Postmand Per DR 2 22:50 No broadcast 10:55 Folketinget i dag 15:00 Deadline 17:00 15:30 Hun så et mord 16:15 Jersild & Spin 16:45 The Daily Show 17:05 Århun- dredets krig 18:00 To Kill a King 19:40 Historien om campingvognen 20:00 Musikprogrammet 20:30 Deadline 21:00 Den 11. time 21:30 The Daily Show 21:50 Irak: kvindernes historie 22:40 Den danske arv fra KZ 23:10 No broadcast SVT 1 04:00 Gomorron Sverige 07:30 Kaksi/två 08:00 Soñaba con una aventura 08:10 Courts de francais: Sur la route 08:30 Keith on the road 09:00 Garage guld 09:30 Krokomax 10:00 Rap- port 10:05 The Robinsons 12:20 Illdåd planeras 14:00 Rapport 14:10 Gomorron Sverige 15:00 Plus 15:30 Krokodill 16:00 Fifi och blomster- fröna 16:10 Förskolan Månstugan 16:20 Yoko! Jakamoko! Toto! 16:30 Hjärnkontoret 16:45 Klister 17:00 Polleke 17:30 Rapport 18:00 Vi hänger mé 18:30 Mitt i naturen 19:00 Robins 19:30 Entourage 20:00 Lantana 22:00 Rapport 22:10 Kulturnyheterna 22:20 Bror och syster 23:20 Bingo Royale 00:05 Sändningar från SVT24 04:00 Gomorron Sverige SVT 2 22:30 No broadcast 07:30 24 Direkt 14:30 Jakten på storrödingen 15:00 Perspektiv 15:20 Nyhetstecken 15:30 Oddasat 15:45 Uutiset 15:55 Regionala ny- heter 16:00 Aktuellt 16:15 Go’kväll 17:00 Kulturny- heterna 17:10 Regionala nyheter 17:30 Arty 18:00 Impressionisterna 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30 Vetenskapsmagasinet 20:00 Nyhetssamman- fattning 20:03 Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 Väder 20:30 Hallå Europa 21:00 Slutet på historien 21:05 Sverige! 22:05 No broadcast NRK 1 04:25 Frokost-tv 07:30 Dyreklinikken 08:00 Siste nytt 08:05 Muntlig spørretime 09:00 Siste nytt 09:05 Oddasat - Nyheter på samisk 09:20 Dis- triktsnyheter 09:40 Fra Nordland 10:00 Siste nytt 10:05 Distriktsnyheter 10:20 Fra Møre og Romsdal 10:40 Fra Hordaland og Sogn og Fjordane 11:00 Siste nytt 11:05 Distriktsnyheter 11:20 Fra Aust- og Vest-Agder 11:40 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold 12:00 Siste nytt 12:05 Distriktsnyheter 12:20 Fra Oslo og Akershus 12:40 Fra Østfold 13:00 Siste nytt 13:05 Lyoko 13:30 Kim Possible 14:00 Siste nytt 14:03 Familien 14:30 Fabrikken 15:00 Siste nytt 15:10 Oddasat - Nyheter på samisk 15:25 Perspektiv: Diddelido! 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Nysgjerrige Nils 16:15 Ugler i mosen 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Forbrukerinspektørene 17:55 Der fartøy flyte kan 18:25 Redaksjon EN 18:55 Distriktsny- heter 19:00 Dagsrevyen 21 19:40 Vikinglotto 19:45 House 20:30 Migrapolis: Begrenset frihet 21:00 Kveldsnytt 21:20 Lydverket 21:55 Lov og orden: New York 22:35 Helleristerne 23:35 No broadcast 04:25 Frokost-tv NRK 2 04:00 No broadcast 12:05 Svisj chat 12:30 Stand- punkt 13:15 Frokost-tv 15:25 Tinas mat 15:55 Kulturnytt 16:00 Siste nytt 16:10 Gal etter Alice 16:40 Larry Sanders-show 17:05 Dagdrømmeren 17:30 Trav: V65 18:00 Siste nytt 18:05 Battlestar Galactica 18:50 Lawrence of Arabia 22:15 Svisj chat 01:00 Svisj 04:00 No broadcast Discovery 05:50 An MG is Born 06:15 Wheeler Dealers 06:40 Cast Out 07:05 Rex Hunt Fishing Adventures 07:35 Ray Mears’ Extreme Survival 08:00 FBI Files 09:00 FBI Files 10:00 Deadliest Catch 11:00 American Chopper 12:00 An MG is Born 12:30 Wheeler Dealers 13:00 Extreme Engineering 14:00 Extreme Machines 15:00 Deadliest Catch 16:00 Rides 17:00 American Chopper 18:00 Mythbusters 19:00 Mega Builders 20:00 Into the Firestorm 21:00 Future Weapons 22:00 FBI Files 23:00 Forensic Detectives 00:00 Mythbusters 01:00 Deadliest Catch 01:55 21st Century War Machines 02:45 Cast Out 03:10 Rex Hunt Fishing Adventures 03:35 Ray Mears’ Extreme Survival 04:00 Extreme Engineering 04:55 Extreme Machines 05:50 An MG is Born EuroSport 23:30 No broadcast 06:30 All sports: Eurosport Buzz 07:00 Football: EUROGOALS 07:45 All sports: WATTS 08:15 Marathon: Boston Marathon 09:15 Champ car: World Series in Long Beach 10:15 Football: EUROGOALS 11:00 Snooker: Malta Cup in Portomaso, Malta 13:00 Weightlifting: European Championship in Strasbourg 14:30 Strongest man: Grand Prix in Hellendoorn 15:30 Weightlift- ing: European Championship in Strasbourg 17:00 Sumo: Haru Basho in Osaka 18:00 Weightlifting: European Championship in Strasbourg 20:00 Boxing: International contest in Donetsk, Ukraine 22:00 Poker: European Tour in Baden 23:00 Xtreme sports: YOZ 23:30 No broadcast BBC PRIME 05:55 Teletubbies 06:20 The Roly Mo Show 06:35 Andy Pandy 06:40 Big Cook Little Cook 07:00 Room Rivals 07:30 Worrall Thompson 08:00 The Life Laundry 08:30 Garden Invaders 09:00 To Buy or Not to Buy 09:30 The Life of Mammals 10:30 The Good Life 11:00 As Time Goes By 11:30 2 point 4 Children 12:00 Down to Earth 13:00 Silent Witness 14:00 Passport to the Sun 14:30 Room Rivals 15:00 Cash in the Attic 15:30 Bargain Hunt 16:00 As Time Goes By 16:30 2 point 4 Children 17:00 A Place in France 17:30 Gardening with the Experts 18:00 Silent Witness 19:00 The Robinsons 19:30 The Smoking Room 20:00 The Office 20:30 The Catherine Tate Show 21:00 Silent Witness 22:00 The Good Life 22:30 The Robinsons 23:00 The Smoking Room 23:30 As Time Goes By 00:00 2 point 4 Children 00:30 EastEnders 01:00 Silent Witness 02:00 Down to Earth 03:00 Garden Invaders 03:30 Balamory 03:50 Tweenies 04:10 Big Cook Little Cook 04:30 Tikkabilla 05:00 Little Robots 05:10 Angelmouse 05:15 Tweenies 05:35 Balamory 05:55 Teletubbies Cartoon Network 05:30 Mr Bean 06:00 Bob the Builder 06:30 Thomas the Tank Engine 07:00 Pororo 07:30 Pet Alien 08:00 Dexter’s Laboratory 08:30 Courage the Cowardly Dog 09:00 I am Weasel 09:30 The Powerpuff Girls 10:00 Johnny Bravo 10:30 Cramp Twins 11:00 Evil Con Carne 11:30 Mucha Lucha! 12:00 Dexter’s Laboratory 12:30 Camp Lazlo 07:20 Grallararnir 07:40 Tasmanía 08:00 Oprah 08:45 Í fínu formi 2005 09:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:20 Forboðin fegurð 10:05 Most Haunted (3:20) (Reimleikar) 10:50 Fresh Prince of Bel Air 4 11:15 Strong Medicine (13:22) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Osbournes (6:10) (e) 13:30 Leyndardómur Stonehedge 14:20 Í sjöunda himni með Hemma Gunn 15:20 Fresh Prince of Bel Air 4 15:50 Sabrina - Unglingsnornin 16:13 Stubbarnir 16:38 Pocoyo 16:48 Könnuðurinn Dóra 17:13 Kalli og Lóla 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 Kosningafundur Stöðvar 20:05 Extreme Makeover (15:23) (Nýtt útlit) 20:50 Strictly Confidential (Trúnaðarmál) 21:40 Medium (10:22) (Miðillinn) 22:25 Oprah (Do You Believe?) 23:10 Grey´s Anatomy (25:36) (Læknalíf ) 23:55 Kompás 00:30 Innocents (Sakleysi) 02:00 Friday After Next (Annan föstudag) 03:25 Full Disclosure (Uppljóstrun) 05:00 Entourage (7:14) (Viðhengi) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Erlendar stöðvar Næst á dagskrá 07:00 Að leikslokum (e) 14:00 Sheff. Utd. - West Ham (frá 14. apríl) 16:00 Arsenal - Man. City (frá 17. apríl) 18:00 Eggert á Upton Park (e) 18:35 West Ham - Chelsea (beint) 21:00 Liverpool - Middlesbrough (frá í kvöld) 23:00 Man. Utd. - Sheff. Utd. (frá 17. apríl) 01:00 Dagskrárlok Sjónvarpið Stöð tvö Sýn Skjár Sport Stöð 2 - bíó Medium Allison notar áfram hæfileika sína til þess að hjálpa saksóknaranum og leysa glæpi. Hvort sem það er með framtíðarsýnum eða samskiptum við þá framliðnu. Allison reynir að hjálpa ungum dreng sem er illa leikinn og hefur verið misþyrmt af föður sínum en strákurinn leitar stuðnings hjá talandi dúkku sem er ekki öll þar sem hún er séð. Sjónvarpsþátturinn Strictly Con- fidential er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 20.50. Það er fyrsti þáttur af sex sem sýndur er í kvöld, en þættirnir hafa víða vakið mikla athygli og sagðir vera í anda þátta á borð við Footballers Wives og Hót- el Babýlon. Það er kynlífsráðgjaf- inn Linda sem er í aðalhlutverki í þáttunum en hún hjálpar og ráð- leggur pörum um hvernig eigi að krydda kynlífið eða brydda upp á nýjungum í sambandinu. Linda var áður lögregluþjónn, en ákvað seint á lífsleiðinni að snúa sér að kyn- lífsráðgjöf ásamt mági sínum. Sjálf á hún þó í eintómum vandamál- um í einkalífinu, en hún hefur um margra ára bil reynt að eignast barn með eiginmanni sínum Richard. Svo á meðan hún reynir að takast á við eigin vandamál er Linda dregin inn í vandamál annarra, vandamál af öllum stærðum og gerðum, sem eiga sér þó helst rætur í svefnher- berginu. Spennan magnast þegar Linda er beðin, af fyrrverandi elsk- huga og samstarfsmanni, að hjálpa til við að leysa hrottalegt morðmál, en ung stúlka finnst látin í herbergi sínu. Grunar lögregluna að morð- ið hafi verið ástarleikur sem fór úr- skeiðis. Það er því í höndum Lindu að reyna að færa sönnur á að morð hafi verið framið með óvanalegri aðferð. Það er leikkonan Suranne Jones sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum en áður hefur hún getið sér gott orð sem ein af áhugaverð- ustu leikkonum Breta. Ekki missa af Strictly Confidential, öðruvísi spennuþætti. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna. Stöð 2 sýnir í kvöld sjónvarpsþáttinn Strictly Confidential. Þættirnir fjalla um fyrrverandi lögregluþjóninn Lindu sem hefur söðlað um og starfar nú sem kynlífsráðgjafi. Í einkalíf- inu þarf Linda svo að kljást við eigin vandamál og ekki bætir úr skák þegar gamall elskhugi hennar og starfsfélagi biður hana um aðstoð við lausn á morðmáli. Fullorðins Framhaldsþættir Strictly Confidential Öðruvísi dramaþættir sem slegið hafa í gegn í Bretlandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.