Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1983, Page 23

Læknablaðið - 15.01.1983, Page 23
Paradryr cum Ephedrino Paradryl cum Ephedrino er hóstastillandi lyf. Lyfið er notað gegn mismunandi hóstum, einkum þurrum. Mikill og þrálátur hósti þreytir sjúklinginn og veldur sársauka og sárindum í brjósti. Paradryl cum Eph. stillir hóstann fljótt og langvirkt án þess að hefta öndunarkerfið og torvelda slímlosandi lyf (expec- torantia). Paradryl cum Eph. er framleitt á grundvelli sorbitols til þess að hlífa tönnum. Má einnig gefa sykursjúkum með upp- lýsingum um, að í 1 ml sé 585 mg sorbitol. Samsetnlng: Mixtúra: 1 ml inniheldur: 2-(dífenýlmetoxí)-N, N, N-trímetýletýlammóníumbrómíð 4 mg, Ephedrini chloridum2 mg, Ammonii chloridum 10 mg. Ábendingar: Löng og óþægileg hóstaköst og sár hósti. Frábendlngar: Háþrýstingur og starfsbilun hjarta (hjerteinsufficiens). Varúðarreglur: Varúð við bílakstri og vinnu með vélum. Finnist efedrín í þvagi við athugun í sambandi við íþróttakeppni telst þátttakandi óhæfur. Skammtastærðir handa fullorðnum: 1-2 teskeiðar (5-10 ml) þrisvar sinnum á dag. Skammtastærðir handa börnum: Börn eldri en 1 árs: Va teskeið (2Va ml) tvisvar til þrisvar sinnum á dag. Aukaverkanir: svefnmók, höfuðverkur, svimi og þvagláts örðugleikar. Pakkningar: 100 ml, 300 ml. [0 FERROSAN Maj 82

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.