Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 40
342 LÆKNABLAÐIÐ ekkert tækifæri til að byggja upp samfellda heilsugæslu. Einnig hefur farið hér fram sérstakt átak í tannvernd. Þá má nefna nýjung sem Sigurður og kona hans komu á bæði á Kópaskeri og Raufarhöfn. Kona Sigurðar er Ingunn St. Svavarsdóttir sálfræðingur. Hefur hún annast ákveðna þætti í ungbarna- og mæðraeftirliti sem hefur verið vel tekið. Hefur hún samband við verðandi mæður og býður þeim uppá viðtal og öðrum í fjölskyldunni einnig. Fara þau viðtöl fram bæði fyrir og eftir fæðinguna. Þá hafa þau hjónin haldið námskeið fyrir þá sem vilja hætta að reykja og þau hafa komið upp eins konar »heilsuræktarhópi«, þ.e. með fólki sem hittist Sigurður Holldórsson, (t. v.) og Ólafur Hergill Oddsson. reglulega til að leggja stund á hvers kyns heilsurækt eins og algengt er víða á Norðurlöndunum. Á heilsugæslustöðinni vinna, auk læknisins, hjúkrunarfræðingur, ritari, aðstoðarstúlka og sálfræðingurinn í hlutastörfum. Aðstöðuna segir Sigurður vera þokkalega. Búið er að lagfæra húsið mikið og endurbæta m.a. eftir jarðskjálftana fyrir nokkrum árum. Móttakan er þó þröng og erfitt um vik í slysatilfellum ef hinir slösuðu geta ekki hreyft sig sjálfir. En hvernig er að starfa sem læknir á stöð sem þessari: - Það er í sjálfu sér ágætt og ekki vit í öðru en vera nokkur ár í senn. Hins vegar er Ijóst að þessi stöðuga vakt mun hrekja mann héðan. Hvenær Lyfjabúrið á heilsugœslunni á Kópaskeri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.