Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1988, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.08.1988, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 225 sólarhringum. Einnig er sýnt hlutfall þeirra sem töldu að einkennin hefðu einhvern tíma komið í veg fyrir að þau gætu stundað dagleg störf. Á myndum 4 og 5 er sýnt hlutfall karla og kvenna sem höfðu haft einkenni frá hreyfi- og stoðkerfi einhvern tíma síðastliðna 12 mánuði. Myndirnar eru byggðar á töflum II og V og niðurstöðum skipt eftir aldurshópum. Einkenni frá hálsi eða hnakka, herðum eða öxlum, úlnliðum, efri hluta baks, höfði og fingrum eru algengari hjá konum en körlum. Ekki er tölfræðilega marktækur munur á einkennum eftir aldri, nema að einkenni frá mjöðmum og fingrum aukast með aldrinum hjá konum. í töflu VIII e^sýndur sá fjöldi karla og kvenna sem hafði á síðustu 12 mánuðum haft einkenni frá hálsi og jafnframt einkenni frá höfði, herðum, neðri hluta baks eða herðum/neðri hluta baks. Áhættuhlutföllin eru í öllum tilvikum stærri en tveir og tölfræðilega marktæk. UMRÆÐA Niðurstöðurnar sem hér liggja fyrir eru fengnar úr slembiúrtaki og ættu því að gefa glögga mynd af algengi einkenna frá hreyfi- og stoðkerfi meðal þjóðarinnar. Óþægindi frá hálsi eða hnakka, herðum eða öxlum, neðri hluta baks og höfði eru útbreidd. Table II. History of complains during the last 12 months from neck, shouiders, elbows, wrists, upper back, low back, hips, ankles, head and fingers in 5 years age groups among men. Age Anatomical sites Neck Shoulders Elbows Wrists Upper back Low back Hips Knees Ankles Head Fingers n <7o n *lo n *1o n *1o n *1o n *1o n *1o n *1o n *1o n OJo n *1o 16-19.. . n 26.2 10 23.8 3 7.1 6 14.3 5 11.9 15 35.7 4 9.5 16 38.1 9 21.4 14 33.3 2 4.8 20-24.. . 10 30.3 n 32.4 3 8.8 5 14.7 8 23.5 18 52.9 4 11.8 12 35.3 7 20.6 18 52.9 3 8.8 25-29.. . 15 45.5 16 48.5 4 12.1 11 33.3 10 30.3 28 84.9 5 15.2 12 37.5 7 21.2 14 42.4 5 15.2 30-34.. . 12 42.9 16 57.1 5 17.9 6 21.4 7 25.0 15 53.6 6 21.4 7 25.0 5 17.9 12 42.9 2 7.1 35-39.. . 16 45.7 16 45.7 6 17.1 6 17.1 6 17.1 19 54.3 6 17.1 7 20.0 2 5.7 12 34.3 4 11.4 40-44.. . 13 39.4 18 54.5 7 21.2 4 12.1 7 21.2 22 66.7 12 36.4 11 33.3 7 21.2 9 27.3 5 15.2 45-49.. . 8 38.1 9 42.9 2 9.5 4 19.0 2 9.5 12 57.1 6 28.6 7 35.0 3 15.0 6 28.6 4 19.0 50-54.. . 10 47.6 8 38.1 2 9.5 3 14.3 2 9.5 14 66.7 3 14.3 6 28.6 3 14.3 5 23.8 3 14.3 55-59.. . 15 50.0 13 44.8 6 20.0 4 13.3 3 10.0 16 53.3 5 16.7 6 20.0 5 16.7 12 40.0 4 13.3 60-64.. 3 15.0 9 45.0 5 25.0 2 10.0 3 15.0 7 35.0 6 30.0 3 15.0 3 15.0 3 15.0 2 10.0 65 .... . 1 - 2 - 2 - 1 - 1 - 4 - 3 - 3 - 2 - 0 0.0 1 - Total 114 37.7 128 42.5 45 14.9 52 17.2 54 17.9 170 56.3 60 19.9 90 30.0 53 17.6 105 34.8 35 11.6 Table III. History of complains during the last 7 days from neck, shoulders, elbows, wrists, upper back, low back, hips, ankles, head and fingers in 5 years age groups among men. Age Anatomical sites Neck Shoulders Elbows Wrists Upper back Low back Hips Knees Ankles Head Fingers n ojo n *1o n *Jo n *1o n *1o n *lo n *1o n *1o n *lo n *1o n *lo 16-19.. . 2 4.8 3 7.1 í 2.4 2 4.8 2 4.8 4 9.5 í 2.4 8 19.0 i 2.4 5 11.9 í 2.4 20-24.. . 4 12.1 3 8.8 0 0.0 2 5.9 3 8.8 5 14.7 2 5.9 7 20.6 3 8.8 6 17.6 3 8.8 25-29.. . 9 27.3 8 24.0 2 6.1 6 18.2 3 9.1 15 45.5 2 6.1 6 18.8 2 6.1 7 21.2 3 9.1 30-34.. . 4 14.3 7 25.0 2 7.1 0 0.0 1 3.6 6 21.4 2 7.1 2 7.1 2 7.1 4 14.3 1 3.6 35-39.. . 10 28.6 12 34.3 4 11.4 4 11.4 5 14.3 8 22.9 1 2.9 3 8.6 1 2.9 2 5.7 2 5.7 40-44.. . 11 33.3 9 27.3 3 9.1 2 6.1 4 12.1 9 27.3 7 21.2 6 18.2 2 6.1 3 9.1 3 9.1 45-49.. . 6 28.6 5 23.8 2 9.5 3 14.3 1 4.8 8 38.1 4 19.0 5 25.0 2 10.0 5 23.8 3 14.3 50-54.. . 6 28.6 4 19.0 0 0.0 1 4.8 0 0.0 7 33.3 0 0.0 2 9.5 1 4.8 1 4.8 2 9.5 55-59.. . 12 40.0 6 20.7 0 0.0 1 3.3 1 3.3 6 20.0 2 6.7 4 13.3 3 10.0 11 36.7 4 13.3 60-64.. . 3 15.0 4 20.0 2 10.0 1 5.0 2 10.0 4 20.0 4 20.0 1 5.0 3 15.0 3 15.0 1 5.0 65 .... . 0 0.0 1 - 0 0.0 0 0.0 1 - 2 - 3 - 1 2 - 0 0.0 0 0.0 Total 67 22.3 62 20.6 16 5.3 22 7.3 23 7.6 74 24.5 28 9.3 45 15.0 22 7.3 47 15.6 23 7.6

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.