Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.08.1988, Qupperneq 13

Læknablaðið - 15.08.1988, Qupperneq 13
LÆKNABLAÐIÐ 229 Table VII. History of complains from neck, shoulders, elbows, wrists, upper back, low back, hips, ankles, head and fingers which have hindered normal work sometime during the last 12 months in 5 years groups among women. Anatomical sites Neck Shoulders Elbows Wrists Uppcr back Low back Hips Knees Ankles Head Fingers Age n n n Í0 n n To n % n % n 1* n n % n 1» 16-19. ... 3 10.3 í 3.4 0 0.0 í 3.4 í 3.4 5 17.9 í 3.4 í 3.4 0 0.0 4 13.8 2 6.9 20-24. ... 2 3.9 3 5.9 í 2.0 3 5.9 2 3.9 6 11.8 2 3.9 3 5.9 3 5.9 5 10.0 2 3.9 25-29. ... 6 12.8 8 17.0 í 2.1 4 8.5 4 8.5 7 14.9 2 4.3 1 2.1 1 2.1 11 23.4 2 4.3 30-34. ... 4 9.3 5 11.6 0 0.0 0 0.0 2 4.7 5 11.6 1 2.3 1 2.3 1 2.3 10 23.3 0 0.0 35-39. ... 5 12.5 5 12.5 3 7.5 1 2.5 5 12.8 10 25.0 2 5.0 2 5.0 1 2.5 6 15.4 0 0.0 40-44. ... 5 15.6 5 15.6 0 0.0 2 6.3 2 6.3 10 31.3 5 15.6 2 6.3 0 0.0 7 22.6 1 3.1 45-49. ... 4 28.6 2 14.3 1 7.1 1 7.1 1 7.1 2 14.3 1 7.7 1 7.1 1 7.1 3 21.4 2 14.3 50-54. ... 2 9.1 1 4.5 0 0.0 1 4.5 0 0.0 1 4.5 0 0.0 0 0.0 2 9.5 2 9.1 0 0.0 55-59. ... 7 26.9 4 15.4 4 15.4 4 15.4 3 11.5 4 15.4 4 15.4 5 19.2 2 7.7 4 15.4 2 7.7 60-64. ... 4 19.0 5 23.8 1 4.8 2 9.5 3 15.0 7 35.0 1 4.8 2 10.0 2 9.5 1 4.8 1 4.8 65 ... ... 1 - 0 0.0 0 0.0 0 0.0 0 0.0 0 0.0 0 0.0 0 0.0 0 0.0 0 0.0 0 0.0 Total 43 13.2 39 12.0 11 3.4 19 5.8 23 7.1 57 17.6 19 5.9 18 5.5 13 4.0 53 16.4 12 3.7 Table VIII. Number of men and women with symptoms from neck during the last 12 months according to symptoms from head, shoulders, low back and shoulders/low back during the last 12 months with estimates of risk ratio. Region by sex Symptoms from neck last 12 months Yes No Risk ratio Men Symptoms from head ... 63 42 No symptoms from head ... 51 145 4.3") Symptoms from shoulders ... 69 36 No symptoms from shoulders ... 45 176 7.5**) Symptoms from low back ... 77 93 No symptoms from low back ... 37 94 2.1») Symptoms from shoulders and low back ... 49 38 No symptoms from shoulders and low back ... 65 149 3.0**) Women Symptoms from head ... 159 41 No symptoms from head ... 55 80 5.3**) Symptoms from shoulders ... 168 23 No symptoms from shoulders ... 37 98 19.3'*) Symptoms from low back ... 156 54 No symptoms from low back ... 49 67 4.0*) Symptoms from shoulders and low back ... 131 28 No symptoms from shoulders and low back ... 74 93 5.9**) •) p<0.01. ••) p<0.001. Óþægindi frá hreyfi- og stoðkerfi virðast hafa veruleg áhrif á vinnufærni íslendinga. Margir segja þau hafa komið í veg fyrir að þeir gætu stundað dagleg störf einhvern tíma á síðustu 12 mánuðum. Hér eru hlutfallstölurnar svipaðar og í sænsku niðurstöðunum (7). Meðal kvenna er tíðnin lægst 3,4% vegna einkenna frá olnbogum og hæst 17,6% vegna einkenna frá neðri hluta baks. Meðal karla er tíðnin einnig lægst vegna einkenna frá olnbogum, það er að segja 1,3%, en hæst 12,6% vegna einkenna frá neðri hluta baks. Athugað var, hvort einstaklingar sem höfðu haft einkenni frá hálsi, hefðu jafnframt haft einkenni frá tilteknum líkamssvæðum. í Ijós kom, að fylgni var á milli einkenna frá hálsi og einkenna frá höfði, herðum, neðri hluta baks og herðum/neðri hluta baks, einkum hjá konum. Sem dæmi má nefna, að meirihluti kvenna sem höfðu haft óþægindi frá herðum höfðu einnig haft óþægindi frá hálsi. Þetta styður tölfræðilega við þá klínísku reynslu, að fylgni sé milli einkenna frá ýmsum hlutum hreyfi- og stoðkerfisins. Rannsóknin skýrir ekki ástæður þess, að einkennin eru svo algeng meðal íslendinga. Niðurstöðurnar gefa einungis vísbendingu um umfang vandans. Á þessu stigi er aðeins hæ^t að velta vöngum yfir orsökunum, sem sjálfsagt eru margþættar. Leiða má getum að þvi, að langur vinnudagur auki tíðni slíkra einkenna. Því er rétt að hafa í huga að vinnudagurinn er langur hér á landi miðað við annars staðar, þar á meðal í Svíþjóð (8). Fleiri atriði geta haft áhrif. Sem dæmi má nefna slæmar vinnuaðstæður, streitu og

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.