Selfoss - 15.11.2012, Blaðsíða 1

Selfoss - 15.11.2012, Blaðsíða 1
Oddný – Björgvin Samfylkingin ríður á vaðið og efnir fyrst flokka á Suðurlandi til prófkjörs um val á lista fyrir Alþingiskosningar 2013. Flokksval heit- ir það og felst í því að þau mega kjósa sem eru flokksbundin eða skrifa undir stuðningsyfirlýsingu. Um 800 manns hafa látið til leiðast að taka þátt sem stuðningsmenn og gæti sá hópur ráðið úrslitum. Kjörsókn um síðustu helgi hjá Samfylkingunni í Kraganum þar sem Árni Páll formannskandídat fór með sig- ur af hólmi var 37% og í sama kjördæmi hjá Sjálfstæðisflokknum helmingi lægri. Ef flest hinna 800 kjósa (sem þeir geta gert heima hjá sér) munu þau vega þungt í bunkanum. Kosið er um 4 efstu á listanum en 11 keppa um sætin. Oddný G. Harðardótt- ir og Björgvin G. Sigurðsson bjóða sig fram í fyrsta sæti, en auk þeirra keppir Bryndís Sigurðardóttir um 1. - 4. sæti. Aðrir sækjast eftir 2. sæti eða neðar. Þingmenn (og ráðherrar) hafa öllu jöfnu nokkurt forskot í prófkjörum og er ekki búist við að hér verði miklar sviptingar. Keppnin um þriðja sætið gæti orðið tví- sýn og heyrst hefur að fylkingar takist á. Undirritaður spáði rétt um fylgið milli efstu manna í Kraganum um síðustu helgi en lætur hjá líða að setja nokkuð á blað að sinni. Sú/sá sem lendir í fyrsta sæti muni þó þurfa a.m.k. 650 atkvæði til að ná kjöri. ÞHH 15. nóvember 2012 15. tölublað 1. árgangur S U Ð U R L A N D Hjallahraun 2 - 220 Hfj. s. 562 3833 - www.asafl.is asafl@asafl.is Isuzu - Doosan FPT - Baudouin Rafstöðvar og trilluvélar Sand og slógdælur Bógskrúfur Zink - Gírar - Dælur - Ásþétti - Aflvélar - Hljóðkútar - Rafstöðvar - Stýrisvélar - Miðstöðvar - Snúningsliðir - Skrúfubúnaður Efnisala–Framleiðsla –Renniverkstæði – Stálsmíði – Landbúnaðartæki Mikið úrval af hand- og loftverkfærum fyrir verkstæði. -- sjá netverslun --2 Hverjir flytja á Árborgarsvæðið? 8–9 grös in grænuguðfögur sól Kúskús – að hætti hússins14

x

Selfoss

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Selfoss
https://timarit.is/publication/988

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.