Vesturland - 26.09.2013, Side 12
Víkurhvarf 5
Vagnar og stálgrindahús
frá WECKMAN Steel
STÁLGRINDAHÚS
Fjöldi stærða og gerða í boði
Stærð palls 2,55 x 8,60 m
Verð kr. 1.890.000,- með virðisaukaskatti
Weckman flatvagnar
/ löndunarvagnar
RÚLLUVAGNAR –
LÖNDUNARVAGNAR
Stærð palls 2,55 x 8,6m
Vagnar 6,5 - 17 tonn.
Verðdæmi:
8 tonn kr. 1.250.000,- með virðisaukaskatti.
12 tonn kr. 1.590.000,- með virðisaukaskatti.
Weckman sturtuvagnar
STURTUVAGNAR
Burðargeta 6,5 – 17 tonn
þak og veggstál
galvaniserað og litað
Bárað•
Kantað•
Stallað•
Fjöldi lita í boði
Víkurhvarfi 5 • Kópavogi • Sími 588 1130
hhaukssonehf@simnet.is
Víkurhvarf 5
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
ER BÍLSÆTIÐ RIFIÐ ?
Viðgerðir á öllum gerðum af bíla-,
mótorhjóla og snjósleðasætum.
Húsbílaklæðningar og öll almenn
bólstrun. Við erum þekktir fyrir
fljóta og góða þjónustu.
Hamraborg 5 kóp, Hamrabrekkumegin S. 544 5750 www.hsbolstrun.is
Formbólstrun
12 26. september 2013
Fjölbrautaskóli Vesturlands:
Adda Malín Vilhjálmsdóttir áheyrnar
fulltrúi nemenda í skólanefnd
Á fundi aðalstjórnar nemenda-félags Fjölbrautaskóla Vest-urlands ttilkynnti stjórnin
skólameistara að Adda Malín Vil-
hjálmsdóttir yrði áheyrnarfulltrúi
nemenda í skólanefnd og Bergþóra
Ingþórsdóttir og Björn Þór Björnsson
yrðu fulltrúar nemenda í skólaráði á
skólaárinu 2013 til 2014.
Aðalfundur foreldraráðs
1. október
Aðalfundur foreldraráðs Fjölbrauta-
skóla Vesturlands verður haldinn á
sal skólans við Vogabraut 5 á Akra-
nesi klukkan 19: 30 að kvöldi þriðju-
dagsins 1. október nk. Á dagskrá
eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir
forráðamenn nemenda eru hvattir
til að mæta. Að fundi loknum,
milli klukkan 20: 15 og 21: 00, gefst
fundargestum kostur á að ræða við
skólastjórnendur og námsráðgjafa og
foreldrar nýnema, sem luku tíunda
bekk í vor, hitta umsjónarkennara
barna sinna.
Fjölbrautaskóli Vesturlands var
stofnaður 12. september 1977 og á
því 36 ára afmæli um þessar mundir.
Í tilefni afmælisins var farið í leiki á
miðjum morgni og fram undir há-
degi. Leikirnir voru skipulagðir af
íþróttaklúbbi nemendafélagsins.
Hvalfjarðarsveit
keppir í Útsvari á morgun
Reykjavík vann Akureyri í fyrstu keppni vetrarins í spurninga-keppninni Útsvari á RUV. Síðan
kepptu Borgarbyggð og Hornafjörður,
og vann Borgarbyggð þá keppni. Annað
kvöld, 27. september, keppa svo Sel-
tjarnarnes og Hvalfjarðarsveit og er
þetta í fyrsta sinn sem Hvalfjarðasrsveit
sendir lið í þessa keppni, sem er eitt vin-
sælasta sjónvarpsefni vetrarins, sama
um hvaða sjónvarpstöð er að ræða.
Fleiri lið koma frá Vesturlandi.
Akranes keppir við Seyðisfjörð 25.
október og Snæfellsbær keppir við
Mosfellsbæ 29. nóvember nk. Í liði
Hvalfjarðarsveitar eru Sævar Ari
Finnbogason, Sævar Jónsson og Ásta
Mary Stefánsdóttir, og öll búa þau í
Hvalfjarðarsveit. Sævar Ari situr í
sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar, bær
á Glóru sem er sunnan Akrafjalls, og
er háskólanemi í heimskpeki auk þess
að vera kennari. ,,Við höfum hist til að
stilla saman okkar strengi, það er betra
því oft þarf að ræða um svör við spurn-
ingunum ef ekkert okkar hefur svarið
á hreinu. Ég hef fylgst með þessum
þáttum og líst vel á að taka þátt í þessu.
Það ríkir oft skemmtilegur hrepparígur
milli keppnisliðanna en þegar upp er
staðið held ég að menn fari sáttir frá
borði. Þetta er fyrst og fremst leikur,
því má ekki gleyma,” segir Sævar Ari
Finnbogason.
Keppnisdagarnir og liðin fram-
undan eru þessi:
• 27. september, Seltjarnarnes – Hval-
fjarðarsveit
• 4. október, Fjarðabyggð – Norðurþing
• 11. október, Grindavíkurbær – Vest-
mannaeyjar
• 18. október, Skagafjörður – Fljótsdals-
hérað
• 25. október, Akranes – Seyðisfjörður
• nóvember, Sandgerði - Tálkna-
fjarðarhreppur
• 8. nóvember, Ísafjarðarbær – Fjalla-
byggð
• 15. nóvember, Kópavogur - Rangár-
þing eystra
• 22. nóvember, Garðabær – Reykjanes-
bær
• 29. nóvember, Snæfellsbær - Mos-
fellsbær
Á fundinum var tekin mynd af stjórninni og á henni eru f. v. : Almar Knörr
Hjaltason, Adda malín Vilhjálmsdóttir, bergþóra Ingþórsdóttir, margrét Helga
Isaksen, björn Þór björnsson og Freyja Kristjana bjarkadóttir.
Hvalfjörður er falleg sveit, ekki bara á góðviðrisdögum.