Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2007, Síða 26
MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 200726 Bíó DV
STEFNA Á TÓNLEIKA
UM HEIMINN
Í nýlegu viðtali segist Íslandsvinkonan Dilana stefna á tón-
leikaferð ásmt Magna Ásgeirssyni:
Hin smáa og ótrúlega kraft-
mikla Dilana sagði í viðtali nýlega
við Suður-Afríska fréttasíðu að hún
stefndi á að fara á tónleikaferðalag
með Magna um heiminn seinna
á árinu. „Þegar ég kom til Íslands
og spilaði með Magna urðum við
sálufélagar og bestu vinir,“ seg-
ir Dilana í viðtalinu og tekur fram
að vinskapur hennar og Magna sé
enn jafn sterkur.
„Við Magni vonumst til að geta
farið á tónleikaferðalag um heim-
inn seinna á árinu,“ og segist Dil-
ana vera í góðu sambandi við
Magna. „Ég er reyndar að horfa á
Magna akkurat núna í gegnum int-
ernetið,“ sagði Dilana í viðtalinu.
„Hann er staddur í Danmörku þar
sem hann er að taka upp sólóplöt-
una sína,“ segir Dilana og þakkar
Guði fyrir nútímatækni.
Dilana talar líka um að hún sé
ekki bitur yfir því að hafa ekki ver-
ið valin sem söngkona Supernova
jafnvel þó svo að hún hafi fengið
flest atkvæði í símakosningunni.
„Tommy, Gilby og Jason vildu fá
strák með sér og ég er ekkert fúl
yfir því. Ég hlakka bara til að vinna
í mínum eigin ferli.“
Það verður spennandi að sjá
hvort að úr tónleikaferðalagi
Magna og Dilönu verður og hvort
söngkonan kraftmikla heimsækir
Ísland á ný.
Dilana Fylgist með
Magna á netinu
meðan hann tekur
upp plötu í
Danmörku.
Magni Magni
stefnir á
tónleikaferð með
Dilönu.
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
DIGITAL
DIGITAL
www.SAMbio.is 575 8900
Nicollette Sheridan Cedric the Entertainer Lucy Liu
áLfAbAkkA
SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 L
SHREK 3 VIP kl. 8 - 10:10
SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 4 - 6 L
OCEAN´S 13 kl. 5:30 - 8 - 10:30 7
OCEAN´S 13 VIP kl. 5:30
PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 6 - 8 - 10 10
ZODIAC kl. 6 - 9 16
ROBINSON... M/- ÍSL TAL kl. 4 L
kRINGLUNNI
SHREK, Fíóna,
Stígvélaði
kötturinn og
Asninn eru
mætt aftur í
skemmtilegasta
ævintýri allra
tíma
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
DIGITAL
DIGITAL
AkUREYRI
SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 6 - 8 L
SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 6 - 8 L
SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 3 - 8:15 - 10:20 L
SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 4:15 - 6:15 L
CODE NAME CLEANER kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 10
OCEAN´S 13 kl. 8 - 10:30 7
PIRATES 3 kl. 5 10
kEfLAVÍk
SHREK THE THIRD kl. 8 L
FANTASTIC FOUR kl. 8 L
CODE NAME... kl. 10 L
HOSTEL 2 kl. 10 12
SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919
SHREK THE THIRD (ENSKT TAL) kl. 3 - 5 - 7 - 9.10 - 11.10
SHREK THE THIRD LÚXUS kl. 3 - 5 - 7 - 9.10 - 11.10
SHREK HINN ÞRIÐJI (ÍSL TAL) kl. 3 - 5 - 7 - 9.10 - 11.10
FANTASTIC FOUR 2 kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
HOSTEL 2 kl. 8 - 10.10
THE LAST MIMZY kl. 3
SPIDERMAN 3 kl. 5
SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000
MIÐASALA Á
NÝTT Í BÍÓ!
EIN SVALASTA
STÓRMYND
ÁRSINS!
PREMONITION kl. 5.45 - 8 -10.15
FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 - 8.20 -10.30
THE HOAX kl. 5.30 - 8 - 10.30
28 WEEKS LATER kl. 5.50 - 8 - 10.10
18
10
12
12
16
12
18
16
16
14
PREMONITION kl. 8 - 10
FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 - 8 - 10
THE LAST MIMZY kl. 6
12
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
PREMONITION kl. 5.45 - 8 -10.15
FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 - 8 - 10
HOSTEL 2 kl. 8 - 10
THE INVISIBLE kl. 6
28 WEEKS LATER kl. 10.30
THE LIVES OF OTHERS kl. 5.30 - 8
“...besta sumar-
afþreyingin til þessa.”
SV- MBL
“Grípandi atburðarás
og vönduð umgjörð,
hentar öllum”
Ó.H.T. - Rás 2
SHREK, FÍÓNA, ASNINN OG STÍGVÉLAÐI
KÖTTURINN ERU MÆTT AFTUR Í
SKEMMTILEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA.
STÆRSTA OPNUN Á
TEIKNIMYND FYRR OG SÍÐAR.
Martröð eða raunveruleiki?
Mögnuð spennumynd um
konu sem missir eiginmann
sinn í bílslysi... eða ekki?
SHREK 3 enskt tal kl. 4, 6, 8 og 10 L
SHREK 3 íslenskt tal kl. 4, 6 og 8 L
FANTASTIC FOUR 2 kl. 4, 6, 8 og 10 L
HOSTEL 2 kl. 10 18
www.laugarasbio.is
- bara lúxus
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
Sími: 553 2075
REM MæTTU
Á MEgAS
Meðlimir banda-rísku rokk-hljómsveitar-innar REM voru staddir hér á landi um helg-ina. Samkvæmt
heimildum DV, voru þeir stadd-
ir á landinu til þess að bæði lyfta
sér upp og endurnæra sig fyrir
komandi tónleika, en á næstunni
leggst hljómsveitin í tónleikahald
í Dublin, en þar spila þeir fimm
daga í röð í hinu virta Olympia
leikhúsi. En þar þurfa menn að
vera vel undirbúnir. REM menn
skoðuðu meðal annars náttúru
landsins á föstudaginn og fóru
svo út á lífið um kvöldið. Að sögn
íslenskra fylgdarmanna þeirra,
drukku hljómsveitarmeðlimirnir
mikið af íslensku vatni, sem þeim
fannst hreinasta afbragð og borð-
uðu einnig íslenska kjötsúpu.
Þeir kíktu svo á rokkstaðinn Dill-
on á föstudaginn og á fleiri staði.
Á laugardaginn mættu svo með-
limir hljómsveitarinnar á tón-
leika á Nasa, þar sem Megas, KK
og Hjálmar spiluðu. Og segja þeir
sem þekkja til að REM menn hafi
verið einstaklega hrifnir af þeirri
tónlist sem fram var borin. Flugu
þeir svo heim í gær. Er óskandi að
Ísland hafi uppfyllt þarfir og von-
ir hljómsveitarinnar, enda ekki
amalegt að fá þá í hóp Íslands-
vina. Hljómsveitin REM hefur
verið starfandi síðan árið 1980
og er þekktasti meðlimur bands-
ins líklega söngvari þess, Michael
Stipe. Á meðal þeirra þekktustu
laga eru Everybody Hurts, Man
on the Moon, Loosing My Re-
ligion, What‘s the Frequency
Kenneth? og mörg fleiri. Síðasta
plata þeirra, Around the Sun kom
út árið 2004, og hafa meðlim-
ir hljómsveitarinnar sagt að ný
plata verði tekin upp í ár. dori@dv.is
Bandaríska sveitin REM var stödd á landinu um helgina. Þeir
voru staddir hér til að safna kröftum fyrir tónleika í Dublin.
Fóru þeir á Dillon á föstudaginn og mættu
svo á tónleika Megasar, KK og Hjálma
á laugardaginn.
REM Drukku mikið
af vatni og borðuðu
kjötsúpu.