Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2007, Síða 28
Men in Trees
Heche leikur sambandasérfræðings sem
kemst að því að unnustinn hefur haldið
framhjá henni. Hún ákveður að setjast
að í smábæ í Alaska þar sem karlmenn-
irnir eru 10 sinnum fleiri en konurnar.
Hún hefur aldrei haft jafnmikinn efnivið
í rannsóknir sínar um hvernig hægt sé
að næla sér í almennilegan karlmann.
(2:17) Marin hefur nýjan starfsferil sem
útvarpsstjarna og ekki líður á löngu þar
til hún er orðin þekkt í litla samfélaginu.
Það leiðir að sjálfsögðu til meiri athygli
frá karlmönnunum í bænum.
Queer Eye For The
Straight Guy
Fimm samkynhneigðar tískulögg-
ur þefa uppi lúðalega gaura og
breyta þeim í flotta fýra. Kevin
Bacon er stjarna í Hollywood en
eldri bróðir hans er ekki með
stjörnuútlit. Þeir eru saman í
hljómsveitinni The Bacon Brothers
og Kevin fær hina fimm fræknu til
að flikka upp á bróðir sinn og
bandið.
17:05 Leiðarljós (Guiding Light)
17:50 Táknmálsfréttir
18:00 Myndasafnið
18:01 Gurra Grís (20:26) (Peppa Pig)
18:06 Lítil prinsessa (19:30) (Little Princess)
18:16 Halli og risaeðlufatan (15:26) (Harry
and his Bucket Full of Dinosaurs)
18:30 Vinkonur (40:52)
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:05 Yfirvofandi hamfarir (Five Disasters
Waiting to Happen) Bresk heimildamynd
um náttúruhamfarir sem gætu orðið vegna
loftslagsbreytinga.
21:05 Lífstílssjúkdómar (3:5)
Stuttir þættir um heilsufarsvandamál sem
steðja að mannkyninu. Í þessum þætti er fjal-
lað um mataræði og næringu. Dagskrárgerð:
Jón Þór Víglundsson.
21:15 Lífsháski (Lost)
Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks
sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist
til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-
Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast. Meðal
leikenda eru Naveen Andrews, Emilie de
Ravin, Matthew Fox, Jorge Garcia, Maggie
Grace, Dominic Monaghan, Yunjin Kim, Terry
O'Quinn og Josh Holloway. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
22:00 Tíufréttir
22:25 Anna Pihl (2:10) (Anna Pihl)
Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglu-
konunnar Önnu Pihl á Bellahoj-stöðinni
í Kaupmannahöfn. Leikstjóri er Carsten
Myllerup og meðal leikenda eru Charlotte
Munck, Iben Hjejle, Paw Henriksen, Kurt
Ravn og Peter Mygind. Nánari upplýsingar
um þáttaröðina er að finna á vefslóðinni
http://annapihl.tv2.dk/.
23:10 Út og suður (4:16)
Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á
forvitnilegt fólk e.
23:40 Kastljós
00:10 Dagskrárlok
16:05 Evrópumótaröðin BMW Internat-
ional Open Útsending frá lokadegi á opna
BMW mótinu á Evrópumótaröðinni.
19:05 Gillette World Sport 2007
19:35 Kraftasport - 2007 Sterkasti maður
Íslands 2007
20:05 Spænski bikarinn Getafe - Sevilla
Útsending frá úrslitaleiknum í spænsku
bikarkeppninni á milli Getafe og Sevilla.
22:00 Sænsku nördarnir FC Z
22:50 Copa America 2007
23:50 Heimsmótaröðin í Póker 2006
06:00 Foyle´s War - Eagle Day
08:00 The Big Bounce
10:00 Cheaper By The Dozen 2
12:00 The prince and me
14:00 The Big Bounce
16:00 Cheaper By The Dozen 2
18:00 The prince and me
20:00 Foyle´s War - Eagle Day
22:00 Dark Water
00:00 Open Range
02:15 Dirty Deeds
04:00 Dark Water
Skjár einn kl. 20
▲ ▲
Stöð 2 kl. 20
▲
Skjár einn kl. 22
MánudAgur 25. júní 200728 Dagskrá DV
DR 1
05:50 Nasse. 06:00 Elmers verden 06:15 Brum Serie.
06:30 DR1 Dokumentaren 07:30 Børneblæksprutten
07:45 Ungdomsprogram 08:00 Viften Program på
tegnsprog. . 08:30 Iværksætterne 09:00 En dag i
haven 09:30 Smag på Danmark 10:10 Vagn på vejen.
10:40 Vildmark "Dødens land, håbets land" 11:10
Schackenborg - Godset i Grænselandet 11:40 Fest
ved fjorden 12:20 Kvinder på storvildtjagt 12:50
Nyheder på tegnsprog 13:00 TV Avisen med vejret
13:05 Med rygsæk "Island" 13:30 Boogie Listen
14:30 Svampebob Firkant 14:55 Rutsj Klassik 15:30
Fredagsbio Fjernsyn for dig. . 15:40 Pinky Dinky Doo
16:00 Når der er en tiger i bagagerummet 16:30 TV
Avisen med Sport og Vejret 17:00 Disney Sjov 18:00
aHA "1975" . 19:00 TV Avisen 19:30 Flammehav
21:40 Trespass 23:20 Boogie Listen 05:30 Gurli Gris
05:35 Noddy "Den store togjagt" .
DR 2
13:30 Landliv nu "Striden om landet" 14:00 Troens
Europa 14:30 Vedvarende energi 15:00 Deadline
17:00 Nyheds- og debatprogram. 15:10 The
Daily Show 15:30 Hun så et mord 16:15 Ironside
17:10 Lonely Planet 18:00 Trio van Gogh 18:20
Normalerweize 18:35 The Birdcage 20:30 Deadline
20:50 Punkrock i Kina 21:40 Den sidste metro
SVT 1
04:00 Gomorron Sverige 07:15 Hej hej sommar
07:16 Fåret Shaun "Dags att bada!" . 07:25 Hej hej
sommar 07:40 Äventyr i Anderna 12:05 Vid Ladogas
stränder 12:35 Lita på mig, älskling! 14:05 Gomorron
Sverige 15:00 Hundkoll 15:30 Sommartorpet
16:00 Bella och Theo 16:30 Hej hej sommar 16:31
Fåret Shaun. 16:40 Hej hej sommar 16:55 Äventyr i
Anderna 17:30 Rapport 17:45 Sommarkaramell från
Minnenas television 18:00 Midsommar i Värmland
18:45 Vid pianot: P. Ramel Dax att hylla gamle Halvan.
19:00 Leva livet Dramakomedi. 20:40 Entourage
21:10 Rapport 21:15 Minnenas television 22:20 De
hänsynslösa 23:55 Sändningar från SVT24
SVT 2
14:20 Schumanns cellokonsert 14:55 Veronica
Mars 15:40 Oddasat 15:55 Regionala nyheter 16:00
Aktuellt 16:15 Strömsö 16:55 Sommar vid Svartisen
17:20 Syndigt gott! Matprogram. 17:30 London
live 18:00 Kyssen 18:50 Hålla färgen 19:00 Aktuellt
19:15 Regionala nyheter 19:20 Radiohjälpen:
Världens barn 19:30 Anders och 20:00 Weekend
20:30 Epitafios - besatt av hämnd 21:20 The Henry
Rollins show 21:45 Söderläge 22:45 No broadcast
NRK 1
05:30 Jukeboks: Country 06:30 Jukeboks: Ut i
naturen 07:30 Jukeboks: Jazz 08:10 Schrödingers
katt 09:05 Oddasat 09:20 Distriktsnyheter 09:40
Fra Nordland 10:00 Siste nytt Nyheter. 10:05
Distriktsnyheter 10:20 Fra Møre og Romsdal 10:40
Fra Hordaland og Sogn og Fjordane 11:00 Siste nytt
Nyheter. 11:05 Distriktsnyheter 11:20 Fra Aust- og
Vest-Agder 11:40 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold
12:00 Siste nytt Nyheter.12:05 Distriktsnyheter 12:20
Fra Oslo og Akershus 12:40 Fra Østfold 13:00 Siste
nytt Nyheter. . 13:05 Kar for sin kilt 14:00 Siste nytt
Nyheter. 14:03 Lyoko 14:25 Baby Looney Tunes
14:50 Creature Comforts: hvordan har vi det? 15:00
Siste nytt Nyheter. 15:10 Oddasat 15:25 Kos og
kaos 15:55 Nyheter på tegnspråk16:00 Franklin
16:10 Naturbarna 16:25 Lure Lucy 16:30 Sauen
Shaun 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen
Magasin. 17:30 Norge rundt Distriktenes magasin.
17:55 Retro . 18:55 20 spørsmål 19:20 Å dykke
med delfiner 19:50 Topp 20 fra Rådhusplassen
2007 21:00 Kveldsnytt Nyheder. . 21:15 Topp 20 fra
Rådhusplassen 2007 22:00 Ronnie Lanes mange
ansikter. 23:00 Sorte orm. 23:30 No broadcast
NRK 2
12:05 Svisj chat 15:30 Landgang 16:00 Siste nytt
Nyheter. 16:10 Hele bilen 17:00 Design by Kysk
Design by Kysk. 17:30 Nikolaj Kirk på nært hold
18:00 Siste nytt Nyheter. . 18:05 Ramsay ryddar opp
18:55 Bjøro Håland 19:25 Rainman 21:35 Dagens
Dobbel 21:45 MAD TV 22:25 Country jukeboks
02:00 Svisj chat 04:00 No broadcast
Discovery
05:50 A Plane is Born 06:15 Wheeler Dealers 06:40
Reel Wars 07:35 Rex Hunt Fishing Adventures 08:00
FBI Files "Death in the Delta" . 09:00 FBI Files "Deadly
Threat" 10:00 Stuntdawgs 11:00 American Hotrod
"'65 Mustang" . 12:00 A Plane is Born 12:30 Wheeler
Dealers "Peugeot 205" . 13:00 Mega Builders 14:00
Mean Machines "Loggers" . 14:30 Mean Machines
"Bulldozers" . 15:00 Stuntdawgs 16:00 Rides "Black
Ford Project" 17:00 American Hotrod "'65 Mustang"
18:00 Mythbusters "Boom-Lift Catapult" 19:00 How
It's Made 20:00 Dirty Jobs 21:00 Future Weapons
"No Place to Hide" . 22:00 Perfect Disaster 23:00
A Haunting 00:00 FBI Files "Silent Strike" . 01:00
Stuntdawgs 01:55 Future Weapons 02:45 Reel Wars
03:35 Rex Hunt Fishing Adventures . 04:00 Cast
Out. 04:25 One Step Beyond 05:20 Engineering the
World Rally "Great Britain: Last Chance Saloon"
EuroSport
06:30 Adventure: Escape 07:00 WTA Tournament in
Eastbourne 09:00 Athletics: EAA Outdoor Premium
in Prague 10:30 WTA Tournament in Eastbourne
14:00 Motorcycling: Grand Prix in Donington
14:45 Motorcycling: Grand Prix in Donington
"Moto GP Practice" 15:30 EAA Outdoor Premium
in Prague . 17:00 Strongest man: World Cup in
Fuerstenfeldbruck 17:30 Strongest man: World
Cup in Riga 18:00 Stihl timbersports series: World
Championship in Oberstdorf 18:30 Intercontinental
Rally Challenge in Belgium 18:45 All sports 19:00
Snooker: Snooker Hall of Frame . 20:00 Tna wrestling
21:30 Xtreme sports 22:00 Athletics: EAA Outdoor
Premium in Prague 23:00 All sports: WATTS
05:55 Big Cook Little Cook 06:15 The Roly Mo
Show 06:30 Yoho Ahoy 06:35 Teletubbies 07:00
Passport to the Sun 07:30 Staying Put 08:30 Big
Strong Boys in the Sun 09:00 Masterchef Goes Large
09:30 Life on Air 10:30 2 point 4 11:00 My Hero
11:30 My Family 12:00 Ballykissangel 13:00 Murder
in Mind 14:00 Passport to the Sun 14:30 Homes
Under the Hammer 15:30 Bargain Hunt 16:00 My
Hero 16:30 My Family 17:00 Spa of Embarrassing
Illnesses 17:45 The Fear Drama and Film. 18:00
Murder in Mind 19:00 Monarch of the Glen 20:00
Celeb 20:30 Liar 21:00 Murder in Mind 22:00 2
point 4 22:30 Monarch of the Glen 23:30 My Hero
00:00 My Family 00:30 Mastermind 01:00 Murder
in Mind. 02:00 Ballykissangel 03:00 Big Strong
Boys in the Sun 03:30 Balamory 03:50 Tweenies
04:10 Big Cook Little Cook 04:30 Bits & Bobs 04:45
Smarteenies 05:00 Boogie Beebies 05:15 Tweenies
05:35 Balamory
Cartoon Network
05:30 Mr Bean 06:00 Thomas the Tank Engine 06:30
Bob the Builder 07:00 Pororo 07:30 Pet Alien 08:00
Dexter's Laboratory Dexter's Laboratory. 08:30
Courage the Cowardly Dog 09:00 I am Weasel
09:30 The Powerpuff Girls 10:00 Johnny Bravo.
10:30 Cramp Twins 11:00 Evil Con Carne 11:30
Mucha Lucha! 12:00 Dexter's Laboratory 12:30 The
Powerpuff Girls 13:00 Ed, Edd n Eddy 13:30 My Gym
Partner's a Monkey 14:00 The Charlie Brown and
Snoopy Show 14:30 The Grim Adventures of Billy &
Mandy 15:00 What's New Scooby-Doo? 15:30 Teen
Titans16:00 The Charlie Brown and Snoopy Show
16:30 Camp Lazlo 17:00 Codename: Kids Next Door
17:30 The Life & Times of Juniper Lee 18:00 Sabrina's
Secret Life 18:30 Cow & Chicken Cartoon. 19:00
Yu-gi-oh GX 19:30 Yu-gi-oh GX 20:00 Yu-gi-oh GX
07:00 Barnatími Stöðvar 2
Villingarnir, Myrkfælnu draugarnir, Villingarnir,
Myrkfælnu draugarnir
08:05 Oprah: Inside The $75 Million House
08:50 Í fínu formi 2005
09:05 Bold and the Beautiful
09:25 Forboðin fegurð
10:10 Grey´s Anatomy : Læknalíf
11:00 Fresh Prince of Bel Air 5
11:25 Sjálfstætt fólk : Barði Jóhannsson /
Bang Gang
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar : Neighbours
13:10 Sisters : Systurnar
13:55 Sacred Planet : Heilög pláneta
14:40 Extreme Makeover : Nýtt útlit
15:25 Punk´d : Gómaður
15:50 Galdrastelpurnar
16:13 BeyBlade : Snældukastararnir
16:38 Shoebox Zoo
17:03 Batman
17:23 Froskafjör
17:28 Bold and the Beautiful
17:53 Nágrannar : Neighbours
18:18 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður
19:40 The Simpsons
20:05 Men In Trees : Smábæjarkarlmenn
20:50 Pirate Master :
Sjóræningjameistarinn
21:35 Saved : Bjargað
22:20 Bordello of Blood : Blóð og blíða
23:45 Las Vegas
00:30 Mary Shelley´s Frankenstein
02:30 Afterlife : Framhaldslíf
03:20 Saved : Bjargað
04:05 Men In Trees : Smábæjarkarlmenn
04:50 The Simpsons : Bart Has Two
Mommies
05:15 Fréttir og Ísland í dag
06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
Erlendar stöðvar
Næst á dagskrá
Sjónvarpið
Sýn
C.S.I. - Lokaþáttur
Bandarískir þættir um störf rann-
sóknardeildar Las Vegas borgar.
Það er komið að dramatískum
lokaþætti sjöundu þáttaraðar.
grissom er enn á hælunum á
morðingjanum sem skilur eftir
agnarsmáar eftirlíkingar af
morðstaðnum. Sara hverfur og
grissom verður að segja hinum í
rannsóknardeildinni frá
sambandi þeirra.
Stöð tvö
Stöð 2 - bíó
Skjár einn sýnir í kvöld annan
þáttinn af þrettán í fyrstu þáttaröð-
inni af Runaway. Um er að ræða
spennu- og dramaþátt sem fjallar
um fjölskylduföðurinn Raul Rader
sem er á flótta undan yfirvöldum.
Þættirnir eru framleiddir af sjón-
varpsfyrirtæki Sony Pictures en það
er leikarinn Donnie Wahlberg sem
fer með aðalhlutverkið í þáttun-
um. Hann er bróðir leikarans Mark
Wahlberg og var í strákabandinu
New Kids On The Block.
Þegar Rader-fjölskyldan flytur í
bæinn Bridgewater dettur fæstum
nágrönnum þeirra í hug að fjöl-
skyldan séu á flótta undan yfirvöld-
um. Á stæðan er sú að Paul Rader
var sakfelldur fyrir glæp sem hann
framdi ekki. Paul lagði því á flótta
með alla fjölskyldu sína til að reyna
að hreinsa mannorð sitt. Það sem
er öllu alvarlegra er að raunveru-
legi glæpamaðurinn er á eftir Paul
og fjölskyldu hans til að koma í veg
fyrir að sannleikurinn líti dagsins
ljós. Glæpamaðurinn hefur hótað
börnum Pauls og eltir fjölskylduna
hvert sem hún fer.
Söguþráðurinn er því ekki
ósvipaður myndinni The Fugitive
sem að Harrison Ford lék í á sínum
tíma. Paul reynir að safna sönn-
unargögnum um leið og hann er á
flótta. Það er hægara sagt en gert að
forða fjölskyldunni undan yfirvöld-
um, morðingja, safna sönnunar-
gögnum og að halda fjölskyldunni
saman.
Donnie Wahlberg hefur leikið
í fjölmörgum myndum en þó yf-
irleitt í aukahlutverki. Hann lék
til dæmis geðveika manninn sem
skaut Bruce Willis í magan í mynd-
inni Sixth Sense. Þá lék hann einnig
í myndunum Ransom, Dreamcat-
cher, Saw II og III sem og þáttunum
Band of Brothers.
Þættirnir Runaway hófu nýlega göngu sína á Skjá einum:
Á flótta með
fjölskylduna
Runaway á flótta undan yfirvöldum og morðingja.