Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 33
5
I. kafli: Tilteknir smit- og
sníklasjúkdómar
Smitsjúkdómar í görnum
A00 Kólera
AOl Taugaveiki og taugaveikibróðir
A02 Salmonellusýkingar, aðrar
A03 Sígellusýki
A04 Bakteríusýkingar í görnum, aðrar
A05 Matareitranir af völdum baktería, aðrar
A06 Ömbusýki
A07 Garnasjúkdómar af völdum frumdýra, aðrir
A08 Veiru- og aðrar tilgreindar garnasýkingar
A09 Niðurgangur/maga-/garnabólga af sýkingu
Berklar
A15 Berklar í öndunarfærum, I
A16 Berklar í öndunarfærum, II
A17 Berklar í taugakerfi
A18 Berklar í öðrum líffærum
A19 Dreifberklar
Bakteríusjúkdómar frá dýrum
A20 Svartidauði
A21 Hérasótt
A22 Miltisbrandur
A23 Öldusótt
A24 Snifa og snifubróðir
A25 Völskusóttir
A26 Ámla
A27 Mjógyrmasýki
A28 Bakteríusjúkdómar frá dýrum, e.f.a.
Bakteríusjúkdómar, aðrir ótaldir
A30 Holdsveiki
A31 Sýking af öðrum mýkóbakteríum
A32 Listeríusýki
A33 Nýburastjarfi
A34 Fæðingarstjarfi
A35 Stjarfi, annar
A36 Barnaveiki
A37 Kíghósti
A38 Skarlatssótt
A39 Mengiskokkasýking
A40 Keðjukokkablæði
A41 Sýklablæði, annað
A42 Geislabakteríusýki
A43 Nókardíusýki
A44 Bartónellusýki
A46 Heimakoma
A48 Bakteríusjúkdómar, aðrir, e.f.a.
A49 Bakteríusýking á ótilgreindum stað
Sýkingar sem einkum berast við kynmök
A50 Meðfædd sárasótt
A51 Snemmsárasótt
A52 Síðsárasótt
A53 Sárasótt, önnur og ótilgreind
A54 Lekandasýking
A55 Klamydíueitlafár
A56 Klamydíusjúkdómar, aðrir
A57 Linsæri
A58 Nárasæri
A59 Staksvipungasýki
A60 Herpesveirusýking í bakrauf og kynfærum
A63 Sjúkdómar, smit einkum við kynmök, e.f.a.
A64 Kynsjúkdómur, ótilgreindur
Gyrmasjúkdómar, aðrir
A65 Sárasótt, ekki smit við kynmök
A66 Himberjasótt
A67 Litsótt
A68 Rykkjasóttir
A69 Gyrmasýkingar, aðrar
Sjúkdómar af völdum klamydía, aðrir
A70 Sýking af völdum Chlamydia psittaci
A71 Augnyrja
A74 Sjúkdómar af völdum klamydía, aðrir
Rikkettsíusýki
A75 Flekkusótt
A77 Dílasótt
A78 Huldusótt
A79 Rikkettsíusýki, önnur
Veirusýkingar í miðtaugakerfi
A80 Bráð mænusótt
A81 Hægfara veirusýkingar í miðtaugakerfi
A82 Hundaæði
A83 Moskító-veiruheilabólga
A84 Maura-veiruheilabólga
A85 Veiruheilabólga, e.f.a.
A86 Veiruheilabólga ótilgreind
A87 Veirumengisbólga
A88 Veirusýkingar í miðtaugakerfi, e.f.a.
A89 Veirusýking í miðtaugakerfi, ótilgreind
Arbóveirusóttir og blæðingaveirusóttir
A90 Beinbrunasótt
A91 Beinbrunasótt með blæðingum
A92 Moskító-veirusóttir, aðrar
A93 Arbóveirusóttir, e.f.a.
A94 Arbóveirusótt, ótilgreind
A95 Mýgulusótt
A96 Sandveirusótt með blæðingum
A98 Veirusóttir með blæðingum, e.f.a.
A99 Veirusótt með blæðingum, ótilgreind