Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Page 6

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Page 6
6 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 33 Veirusýkingar, meinsemdir á húð og slímu B00 Herpesveirusýkingar BOl Hlaupabóla B02 Ristill B03 Bólusótt B04 Apabóla B05 Mislingar B06 Rauðir hundar B07 Veiruvörtur B08 Veirusýkingar, mein í húð og slímu, e.f.a. B09 Veirusýking, mein í húð og slímu, ótilgreind Veirulifrarbólga B15 Bráð lifrarbólga A B16 Bráð lifrarbólga B B17 Bráð veirulifrarbólga, önnur B18 Langvinn veirulifrarbólga B19 Veirulifrarbólga, ótilgreind Eyðniveirusjúkdómur B20 Eyðniveirusjúkdómur, smit/sníklasjúkdóm- ur B21 Eyðniveirusjúkdómur og illkynja æxli B22 Eyðniveirusjúkdómur og aðrir sjúkdómar B23 Eyðniveirusjúkdómur og aðrir kvillar B24 Eyðniveirusjúkdómur, ótilgreindur Veirusjúkdómar, aðrir ótaldir B25 Stórfrumuveirusjúkdómur B26 Hettusótt B27 Einkjörnungasótt B30 Veirutárubólga B33 Veirusjúkdómar, e.f.a. B34 Veirusýking á ótilgreindum stað Sveppasýki B35 Húðsveppasýki B36 Sveppasýki á húð, önnur B37 Hvítsveppasýki B38 Þekjumygla B39 Váfumygla B40 Sprotamygla B41 Suðuramerísk sprotamygla B42 Hnútamygla B43 Litmygla og grámyglukýli B44 Ýrumygla B45 Sætumygla B46 Okmygla B47 Sveppahnútur B48 Sveppasýki, e.f.a. B49 Sveppasýki, ótilgreind F rumdýrasj úkdómar B50 Mýrakalda af Plasmodium falciparum B51 Mýrakalda af Plasmodium vivax B52 Mýrakalda af Plasmodium malariae B53 Mýrakalda, sníklafræðilega staðfest, e.f.a. B54 Mýrakalda, ótilgreind B55 Leishmanssýki B56 Afrísk höfgasýki B57 Chagassjúkdómur B58 Bogfrymlasýki B59 Lungnabólga af Pneumocystis carinii B60 Frumdýrasjúkdómar, e.f.a. B64 Frumdýrasjúkdómur, ótilgreindur Ormaveiki B65 Blóðögðusýki B66 Ögðusýkingar, e.f.a. B67 Sullaveiki B68 Bandormasýki B69 Bandormslirfusýki B70 Fiskabandormasýki, froskabandormasýki B71 Bandormasýkingar, e.f.a. B72 Drekaormasýki B73 Árblinda B74 Þráðormasýki B75 Purkormasótt B76 Kengormaveiki B77 Iðraþráðormaveiki B78 Bogormasýki B79 Hárhalaormasýki B80 Njálgsýki B81 Garnaormaveiki, e.f.a. B82 Garnasníkjulífi, ótilgreint B83 Ormaveiki, e.f.a. Lúsakvilli, maurakvilli og önnur óværa B85 Lúsakvilli og flatlúsakvilli B86 Maurakláði B87 Flugnalirfuóværa B88 Óværa e.f.a. B89 Sníklasjúkdómur, ótilgreindur Eftirstöðvar smit- og sníklasjúkdóma B90 Eftirstöðvar berkla B91 Eftirstöðvar mænusóttar B92 Eftirstöðvar holdsveiki B94 Eftirstöðvar annarra smit-/sníklasjúkdóma Bakteríur, veirur og aðrir sýklar B95 Keðjukokkur og klasakokkur orsök s.f. í a.k. B96 Bakteríur aðrar sem orsök s.f. í a.k. B97 Veirur sem orsök s.f. í a.k. Smitsjúkdómar, aðrir ótaldir B99 Smitsjúkdómar, aðrir og ótilgreindir

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.