Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Qupperneq 8
8
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 33
C90 Mergæxlager og illkynja plasmafrumuæxli
C91 Eitilfrumuhvítblæði
C92 Kyrningahvítblæði
C93 Einkjörnungahvítblæði
C94 Hvítblæði tilgreindrar frumugerðar, annað
C95 Hvítblæði ótilgreindrar frumugerðar
C96 Illkynja æxli í eitil-/blóðvef, önnur
Illkynja æxli á mörgum óháðum stöðum
C97 Illkynja æxli, margir óháðir upphaflegir
staðir
Setbundin æxli
D00 Setkrabbamein í munnholi, vélindi og maga
DOl Setkrabbamein í meltingarfærum, önnur
D02 Setkrabbamein í miðeyra og öndunarfærum
D03 Setbundið sortukrabbamein
D04 Setkrabbamein á húð
D05 Setkrabbamein í brjósti
D06 Setkrabbamein í leghálsi
D07 Setkrabbamein í kynfærum, önnur
D09 Setkrabbamein, önnur og ótilgreind set
Góökyn ja æxli
DIO Góðkynja æxli í munni og koki
Dll Góðkynja æxli í stærri munnvatnskirtlum
D12 Góðkynja æxli, ristill þ.m.t. bakraufargöng
D13 Góðkynja æxli, meltingarfæri, önnur
D14 Góðkynja æxli í miðeyra og öndunarfærum
D15 Góðkynja æxli í brjóstholslíffærum, öðrum
D16 Góðkynja æxli í beini og liðbrjóski
D17 Góðkynja fituvefsæxli
D18 Blóðæðaæxli og vessaæðaæxli, sérhvert set
D19 Góðkynja æxli í miðþekjuvef
D20 Góðkynja æxli ímjúkvef aftan skinu, í skinu
D21 Góðkynja æxli í bandvef og mjúkvef, önnur
D22 Sortufrumublettir
D23 Góðkynja æxli í húð, önnur
D24 Góðkynja æxli í brjósti
D25 Sléttvöðvaæxli í legi
D26 Góðkynja æxli í legi, önnur
D27 Góðkynja æxli í eggjastokki
D28 Góðkynja æxli í kynfærum konu, önnur
D29 Góðkynja æxli í kynfærum karls
D30 Góðkynja æxli í þvagfærum
D31 Góðkynja æxli í auga og aukalíffærum
D32 Góðkynja æxli í mengjum
D33 Góðkynja æxli í miðtaugakerfi, önnur
D34 Góðkynja æxli í skjaldkirtli
D35 Góðkynja æxli í innkirtlum, önnur
D36 Góðkynja æxli á öðrum stöðum
Æxli með óvissa eða óþekkta hegðun
D37 Æxli í munnholi og meltingarfærum, óviss
D38 Æxli í miðeyra, öndunar-/brjóstfæri, óviss
D39 Æxli í kynfærum konu, óviss
D40 Æxli í kynfærum karls, óviss
D41 Æxli í þvagfærum, óviss
D42 Æxli í mengjum, óviss
D43 Æxli í heila og miðtaugakerfi, óviss
D44 Æxli í innkirtlum, óviss
D45 Rauðkornablæði, frumkomið
D46 Mergrangvaxtarheilkenni
D47 Æxli í eitil-. blóðmyndandi vef, óviss, önnur
D48 Æxli á öðrum ogótilgreindum stöðum, óviss
III. kafli: Sjúkdómar í blóði og
blóðmyndunarfærum og raskanir
sem ná til ónæmiskerfís
Næringarblóðleysi
D50 Járnskortsblóðleysi
D51 B12-vítamínskortsblóðleysi
D52 Fólatskortsblóðleysi
D53 Næringarblóðleysi, annað
Rauðalosblóðleysi
D55 Blóðleysi af völdum ensímraskana
D56 MiðjarðarhaTsblóðleysi
D57 Sigðkornaraskanir
D58 Rauðalosblóðleysi, annað arfgengt
D59 Rauðalosblóðleysi, ákomið
Vanmvndunarblóðleysi og annað blóðleysi
D60 Rauðkornskímfrumnafæð
D61 Vanmyndunarblóðleysi, annað
D62 Brátt blóðleysi í kjölfar blæðingar
D63* Blóðleysi í langvinnum s.f.a.s.
D64 Blóðleysi, annað
Storkugallar, purpuri, blæðingarkvillar
D65 Dreifð blóðstorknun [fíbrínhvarfsheil-
kenni]
D66 Skortur á 8. þætti, arfgengur
D67 Skortur á 9. þætti, arfgengur
D68 Storkugallar, aðrir
D69 Purpuri og aðrir blæðingarkvillar
Sjúkdómar í blóði og blóðfærum, aðrir
D70 Kyrningaleysi
D71 Starfsraskanir geirakjarna daufkyrninga
D72 Raskanir í hvítkornum, aðrar
D73 Sjúkdómar í milti
D74 Metrauðablæði
D75 Sjúkdómar, blóð/blóðmyndunarfæri, aðrir
D76 Sjúkdómar í eitilvef og átfrumnakerfi e.f.a.
D77* Raskanir í blóði/blóðmyndunarfæri í
s.f.a.s.