Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Qupperneq 9
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 33
9
Tilteknar raskanir ónæmiskerfisins
D80 Ónæmisbrestur með ríkjandi mótefnagöll-
um
D81 Ónæmisbrestir, samsettir
D82 Ónæmisbrestur tengdur öðrum stærri göll-
um
D83 Ónæmisbrestur, venjulegur breytilegur
D84 Ónæmisbrestir, aðrir
D86 Sarklíki
D89 Ónæmisraskanir e.f.a.
IV. kafli: Innkirtla-, næringar- og
efnaskiptasjúkdómar
Raskanir í skjaldkirtli
E00 Joðskortsheilkenni, meðfætt
EOl Joðskortstengdar skjaldraskanir, fylgikvill-
ar
E02 Joðskortsskjaldvakabrestur, forklínískur
E03 Skjaldvakabrestur, annar
E04 Keppur án ofseytingar
E05 Skjaldvakaofseyting
E06 Skjaldkirtilsbólga
E07 Skjaldkirtilsraskanir, aðrar
Sykursýki
EIO Insúlínháð sykursýki
Ell Insúlínóháð sykursýki
E12 Sykursýki tengd vannæringu
E13 Sykursýki e.f.a.
E14 Sykursýki, ótilgreind
Raskanir á giúkósa og brisseytingu, aðrar
E15 Blóðsykurslækkunardá án sykursýki
E16 Raskanir á innri brisseytingu, aðrar
Raskanir í öðrum innkirtlum
E20 Kalkvakaskortur
E21 Kalkvakaofseyting og aðrar raskanir
E22 Ofstarfsemi dinguls
E23 Vanstarfsemi og raskanir í dingli, aðrar
E24 Cushingsheilkenni
E25 Nýril- og kynfæraraskanir
E26 Aldósterónheilkenni
E27 Raskanir í nýrli, aðrar
E28 Eggjastokkarangstarfsemi
E29 Eistarangstarfsemi
E30 Kynþroskaraskanir, e.f.a.
E31 Fjölkirtlarangstarfsemi
E32 Sjúkdómar í hóstarkirtli
E34 Innkirtlaraskanir, aðrar
E35* Innkirtlaraskanir, í s.f.a.s.
Vannæring
E40 Prótínvaneldi
E41 Næringarkröm
E42 Kramarprótínvaneldi
E43 Prótín- og orkuvannæring, alvarleg
E44 Prótín- og orkuvannæring, miðlungs og væg
E45 Prótín- og orkuvannæring, hefting þroska
E46 Prótín- og orkuvannæring, ótilgreind
Næringarskortur, annar
E50 A-vítamínskortur
E51 Þíamínskortur
E52 Hörundskröm
E53 Skortur B-vítamína, annar
E54 C-vítamínskortur
E55 D-vítamínskortur
E56 Vítamínskortur, annar
E58 Fæðiskalsínskortur
E59 Fæðisselenínskortur
E60 Fæðissinkskortur
E61 Skortur næringarfrumefna, annarra
E63 Næringarskortur, annar
E64 Eftirstöðvar annars næringarskorts
Offita og annað ofeldi
E65 Staðbundin offita
E66 Offita
E67 Ofeldi, annað
E68 Eftirstöðvar ofeldis
Efnaskiptaraskanir
E70 Raskanir á efnaskiptum hringamínósýrna
E71 Raskanir á efnaskiptum keðjuamínósýrna
E72 Raskanir á amínósýruefnaskiptum, aðrar
E73 Laktósaóþol
E74 Raskanir á sykruefnaskiptum, aðrar
E75 Raskanir á svingólípíðefnaskiptum
E76 Raskanir á glýkóamínóglýkanefnaskiptum
E77 Raskanir á sykurhvítuefnaskiptum
E78 Raskanir á fituprótínefnaskiptum
E79 Raskanir á púnn- og pýrímídínefnaskiptum
E80 Raskanir á porfýrín- og gallrauðaefnaskipt-
um
E83 Raskanir á málmefnaskiptum
E84 Slímseigjusjúkdómur
E85 Mýlildi
E86 Rúmtaksskerðing
E87 Raskanir á jafnvægi vökva/salta/sýru/lúts
E88 Efnaskiptaraskanir, aðrar
E89 Innkirtla-efnaskiptaraskanir eftir aðgerð,
e.f.a.
E90* Næringar- og efnaskiptaraskanir í s.f.a.s.