Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Síða 13

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Síða 13
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 33 13 101 Gigtsótt sem nær til hjarta 102 Sydenhamssjúkdómur Langvinnir gigtsóttarhjartasjúkdómar 105 Gigtsóttarmíturlokusjúkdómar 106 Gigtsóttarósæðarlokusjúkdómar 107 Gigtsóttarþrílokusjúkdómar 108 Fjöllokusjúkdómar 109 Gigtsóttarhjartasjúkdómar, aðrir Háþrýstingssjúkdómar 110 Háþrýstingur, frumkominn 111 Háþrýstingshjartasjúkdómur 112 Háþrýstingsnýrnasjúkdómur 113 Háþrýstings-hjarta- og nýrnasjúkdómur 115 Háþrýstingur, síðkominn Blóðþurrðarhjartasjúkdómar 120 Hjartaöng 121 Brátt hjartavöðvafleygdrep [hjartadrep] 122 Síðara hjartavöðvafleygdrep 123 Fylgikvillar bráðs hjartadreps, yfirstandandi 124 Bráðir blóðþurrðarhjartasjúkdómar 125 Langvinnur blóðþurrðarhjartasjúkdómur Lungna-hjarta-, lungnablóðrásarsjúkdómar 126 Lungnablóðrek 127 Lungna-hjartasjúkdómar, aðrir 128 Sjúkdómar í lungnaæðum, aðrir Hjartasjúkdómar, önnur form 130 Bráð gollurshússbólga 131 Sjúkdómar í gollurshúsi, aðrir 132* Gollurshússbólga, í s.f.a.s. 133 Bráð og meðalbráð hjartaþelsbólga 134 Míturlokuraskanir ekki af gigtsótt 135 Ósæðarlokuraskanir ekki af gigtsótt 136 Þrílokuraskanir ekki af gigtsótt 137 Lungnastofnslokuraskanir 138 Hjartaþelsbólga, loka ótilgreind 139* Hjartaþelsbólga, hjartalokuraskanir, í s.f.a.s. 140 Bráð hjartavöðvabólga 141* Hjartavöðvabólga í s.f.a.s. 142 Hjartavöðvakvilli 143* Hjartavöðvakvilli í s.f.a.s. 144 Gáttaslegla- og vinstra greinrof 145 Leiðsluraskanir, aðrar 146 Hjartastopp 147 Hraðsláttarköst 148 Gáttatif og gáttaflökt 149 Hjartsláttarglöp, önnur 150 Hjartabilun 151 Fylgikvillar, illa skilgreindir hjartasjúkdómar 152* Hjartaraskanir, aðrar, í s.f.a.s. Heiiaæðasj úkdómar 160 Innanskúmsblæðing 161 Innanhjarnablæðing 162 Innankúpublæðing án áverka, önnur 163 Hjarnafleygdrep 164 Slag, ekki tilgreind blæðing eða stíflufleygun 165 Stíflun, þröng forhjarnaslagæða, ekki drep 166 Stíflun, þröng hjarnaslagæða, ekki drep 167 Heilaæðasjúkdómar, aðrir 168* Heilaæðaraskanir í s.f.a.s. 169 Eftirstöðvar heilaæðasjúkdóms Sjúkdómar hár-, slagæða og slagæðlinga 170 Æðakölkun 171 Ósæðargúlpur og ósæðarflysjun 172 Slagæðargúlpur, annar 173 Útæðasjúkdómar, aðrir 174 Blóðrek og segamyndun í slagæðum 177 Raskanir slagæða og slagæðlinga, aðrar 178 Sjúkdómar í háræðum 179* Raskanir hár-/slagæða, slagæðlinga s.f.a.s. Sjúkdómar bláæða, vessaæða og eitla, e.f.a. 180 Bláæðabólga og segabláæðabólga 181 Segamyndun í portæð 182 Bláæðablóðrek og -segamyndun, annað 183 Bláæðahnútar í neðri útlimum 184 Gylliniæð 185 Vélindisæðahnútar 186 Bláæðahnútar á öðrum stöðum 187 Raskanir á bláæðum, aðrar 188 Eitlabólga, ósértæk 189 Raskanir vessaæða, eitla, án sýkingar, aðrar Raskanir á blóðrásarkerFi, aðrar 195 Lágþrýstingur 197 Raskanir á blóðrásarkerfi eftir aðgerð, e.f.a. 198* Raskanir á blóðrásarkerfi, aðrar, í s.f.a.s. 199 Raskanir á blóðrásarkerfi, aðrar, ótilgreind- ar X. kafli: Sjúkdómar í öndunarfærum Bráðar efri öndunarfærasýkingar J00 Bráð nefkoksbólga [kvefj J01 Bráð skútabólga J02 Bráð kokbólga J03 Bráð kverkeitlubólga [hálsbólga] J04 Bráð barkakýlisbólga og barkabólga J05 Bráð teppubarkakýlisbólga og speldisbólga J06 Bráðar efri öndunarfærasýkingar, aðrar

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.