Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Side 14
14
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 33
Inflúensa og lungnabólga
JIO Inflúensa af völdum greindrar inflúensuveiru
Jll Inflúensa, veira ekki greind
J12 Veirulungnabólga, e.f.a.
J13 Lungnabólga af Streptococcus pneumoniae
J14 Lungnabólga af Haemophilus influenzaé
J15 Bakteríulungnabólga, e.f.a.
J16 Lungnabólga af völdum annarra sýkla, e.f.a.
J17* Lungnabólga í s.f.a.s.
J18 Lungnabólga, sýkill ótilgreindur
Bráðar neðri öndunarfærasýkingar, aðrar
J20 Bráð berkjubólga
J21 Bráð berkjungabólga
J22 Bráð neðri öndunarfærasýking, ótilgreind
Sjúkdómar í efri öndunarvegi, aðrir
J30 Æðastjórnar- og ofnæmisnefbólga
J31 Langvinn nef-, nefkoks- og kokbólga
J32 Langvinn skútabólga
J33 Nefsepi
J34 Raskanir í nefi og nefskútum, aðrar
J35 Langvinnir sjúkdómar í kverk- og kokeitlum
J36 Kverkakýli
J37 Langvinn barkakýlisbólga og barkabólga
J38 Sjúkdómar raddfellinga og barkakýlis, e.f.a.
J39 Sjúkdómar í efri öndunarvegi, aðrir
Langvinnir neðri öndunarfærasjúkdómar
J40 Berkjubólga, ekki tilgreind bráð eða lang-
vinn
J41 Einföld, langvinn berkjubólga
J42 Langvinn berkjubólga, ótilgreind
J43 Lungnaþemba
J44 Langvinnur teppulungnasjúkdómur, annar
J45 Asmi
J46 Asmafár
J47 Berkjuskúlk
Lungnasjúkdómar af ytri orsökum
J60 Ryklungu kolanámumanna
J61 Ryklungu af völdum asbests, steinefna
J62 Ryklungu af völdum kísilryks
J63 Ryklungu af völdum annars ólífræns ryks
J64 Ryklungu, ótilgreind
J65 Ryklungu tengd berklum
J66 Öndunarvegasjúkdómur af lífrænu ryki
J67 Ofnæmislungnabólga af völdum lífræns ryks
J68 Öndunarfærakvillar af efni, gasi, reyk og
gufu
J69 Lungnabólga af völdum fastra efna og vökva
J70 Öndunarfærakvillar af öðrum ytri orsökum
Öndunarsjúkdómar einkum í millivef, aðrir
J80 Andnauðarheilkenni fullorðinna
J81 Lungnabjúgur
J82 Lungnaíferð rauðkyrninga, e.f.a.
J84 Millivefslungnasjúkdómar, aðrir
ígerðir og drep í neðri öndunarvegi
J85 Graftarkýli í lunga og miðmæti
J86 Graftarbrjósthol
Sjúkdómar í fleiðru, aðrir
J90 Fleiðruvökvi, e.f.a.
J91* Fleiðruvökvi í kvillum f.a.s.
J92 Fleiðruhörsl
J93 Loftbrjóst
J94 Fleiðrukvillar, aðrir
Sjúkdómar í öndunarfærum, aðrir
J95 Öndunarfæraraskanir eftir aðgerð, e.f.a.
J96 Öndunarbilun, e.f.a.
J98 Öndunarraskanir, aðrar
J99* Öndunarfæraraskanir í s.f.a.s.
XI. kafli: Sjúkdómar í
meltingarfærum
Sjúkdómar í munnholi, kirtlum og kjálkum
K00 Raskanir á tannþroska og tannkomu
KOl Holdfastar og klemmdar tennur
K02 Tannáta [tannskemmdir]
K03 Sjúkdómar í harðvefjum tanna, aðrir
K04 Sjúkdómar í kviku og rótarbroddsvefjum
K05 Tannholdsbólga og tannslíðurssjúkdómar
K06 Raskanir tannholds, tanngarðs án tanna,
aðrar
K07 Tann-andlitsfrábrigði, bitskekkja meðtalin
K08 Raskanir á tönnum og burðarvefjum, aðrar
K09 Belgir á munnsvæði, e.f.a.
KIO Sjúkdómar í kjálkum, aðrir
Kll Sjúkdómar í munnvatnskirtlum
K12 Munnbólga og skyldar meinsemdir
K13 Sjúkdómar í vör og munnslímu, aðrir
K14 Sjúkdómar í tungu
Sjúkdómar í vélindi, maga og skeifugörn
K20 Vélindisbólga
K21 Maga-vélindis-bakflæðissjúkdómur
K22 Sjúkdómar í vélindi, aðrir
K23* Raskanir á vélindi, í s.f.a.s.
K25 Magasár
K26 Skeifugarnarsár
K27 Ætisár, staður ótilgreindur
K28 Maga- og ásgarnarsár
K29 Magabólga og skeifugarnarbólga
K30 Meltingartruflun
K31 Sjúkdómar í maga og skeifugörn, aðrir