Innsýn - 01.06.1978, Page 2

Innsýn - 01.06.1978, Page 2
2 Hver þekkir ekki reiði. Flestir hafa sennilega oftar en einu sinni fengið - þessa tærandi tilfinningu innra með sér sem hefur átt þá ósk heitasta, að geta lítillætt aðra persónu. Hvað gerir' þú þegar að þér er beint spjótum á ofsafenginn og óréttlátan hátt. Eru til einstaklingar sem hafa smánað eða sært þig opinberlega? Manstu eftir persónu sem þú fyrrum áleist vin, en ein- hvern veginn hefur samband ykkar orðið óþjált, þvingað, og sneitt allri gleðitil- finningu? Dæmin eru víst óteljandi um misklíð, ósátt önugheit, hálf-rifrildi, allt upp í illdeilur og níð. Margt veldur að þannig geti farið í samskiptum fólks, en í þessari stuttu grein er ætlunin að líta örlítið nán- ar á einn þátt mannlegra samskipta sem oftast kemur við sögu í ofanskráðum dæm- um, en það er reiði. Ahugavekjandi væri að rifja upp nokkur atriði í sambandi við "reiði," orsak- ir hennar og í hvers konar jarðvegi hún þrífst best. Að skilja eðli og orsak- ImMMUM KRISTILEGT BLAÐ C.EFIÐ ÚT AF æskulýðsdeild sjöunda ■llllWgpll FTRIR UNGT FÓLK dags aðventista á fslandi. AFGREIÐSLA Ingólfsstræti 19, Reykjavík, sími 13899, pósthólf 262. PRENTUN Prentsmiðja Aðvent- ista. RITSTJÓRN Erling B. Snorrason ritstj. og ábyrgðarm., Einar V. Arason, Guðni Kristjánsson, María Björk Reynisdóttir, Róbert Brimdal hönnun. VERÐ árgangurinn 10 blöð kosta kr. 2000,- Skoðanir og túlkanir sem birtast í Lesendadálkum blaðsins, aðsendum greinum eða viðtölum eru ekki endilega skoðanir ritstjórnarinnar eða útgefenda.

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.