Innsýn - 01.05.1979, Page 2

Innsýn - 01.05.1979, Page 2
.'ijaJ ATTAT/U KÍLÓMETRA LÖNG B/BLÍA María var átta ára gömul og átti heima í litlum kofa. Einu sinni fór hún asamt móður sinni á samkomu,og þa, í fyrsta sinn, heyrði hún lesið úr Biblíunni. HÚn var mjög hrifin og fór aftur og aftur til að heyra Biblíuna lesna. HÚn var orðin tíu ára þegar lítill skóli byrjaði i þorpi hennar og hún gat loksins lært að lesa. Hvern laugardag gekk hún um sex kílómetra til að lesa eina af þeim fáu Biblíum sem voru til á hennar máli. Þa ákvað hún að eignast eina Biblíu hvað sem það kynni að kosta. HÚn vann auka störf til að r-í/'VLrV vnm Innsýn Kristilegt blaö fyrir ungt fólk Ritstjórn: David West ritstj. og ábyrgðarm. Guðni Kristjánsson, María Björk Reynisdóttir, Ella Kristín Jack. Hönnun: Róbert Brim- dal. Verð: árgangurinn 10 blöð kosta kr. 3.000.- Skoðanir og túlkanir sem birtast í lesendadálkum, blaðsins, að- sendum greinum eða viðtölum eru ekki endilega skoðanir ritstjórn- arinnar eða útgefenda.

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.