Innsýn - 01.05.1979, Side 4
HvaS gera
skátar ?
Bogga Dói og Ella spurð um
SKÁTASTARF Á SUÐURNESJUM
Hvenær hófst starfsemin?
Hvatinn að þessu starfi
okkar var sá að s\amarið 1976
unnum við á sumarbúðum H.D.S.
Þar voru m.a. 43 börn héðan
frá Grindavík. Þá vaknaði
sú hugsian hjá okkur að gaman
væri að halda þessum hóp
saman áfram. Um haustið
stofnuðum við svo Aðvent-
skáta félag i Grindavík.
Hve margir félagar eru7.
þessi rúmlega 40 börn og
nú eru þau nálægt 70.
Hve margar deildir?
Börnin eru á aldrinum
8-13 ára og skiptast í yngri
og eldri hóp. Hver hópur
kemur saman hálfsmánaðar-
lega. Þau yngri skiptast í
Maura og Hjálpandi hönd.
Hjálpandi hönd er í tveim
hópum með 2 foringja. Maur-
arnir eru í einum hóp en
með 2 foringja. Eldri hóp-
urinn skiptist í Vini,Félaga,
Könnuði og Frumherja. Vin-
irnir eru í 3 hópum með
sinn foringjann hver. Þann-
ig er skiptingin í vetur.
Fyrsta árið voru aðeins Bý-
flu ur, Vinir og Félagar.
Annað árið voru Maurar,
Hjálpandi hönd, Vinir, Fél-
agar og Könnuðir. í ár
bættust svo Frumherjar við
eins og áður sagði.
Hve margir kennarar?
Fyrsta veturinn vorum við
4 en þá var Vignir með okkur.
Annan veturinn voriom við þrjú.
í vetur höfum við svo liðs-
auka frá Keflavík, Maríu,
Unni og Ester.
Félagar hafa orðið
fleiri með hverju árinu.
Fyrsta veturinn voru það