Innsýn - 01.05.1979, Page 6

Innsýn - 01.05.1979, Page 6
6 ____Finnst ykkur starfsemin hafa borið árangur? Um árangur er auðvitað lítið hægt að segja. Okkar er að sá og Guð mun sjá um uppskeruna. Það vitum við þó öll, að það sem við lær- um sem börn, gleymist seint. ____Sýna börnin áhuga og mæta þau vel? ir. Eina með hvorn aldurs- hóp. í fyrra fórum við líka í tvær ferðir. Eldri börnin fóru með dálitla dagskrá á Heilsuhælið í Hveragerði og yngri börnin fóru með svip- aða dagskrá á Elliheimilið að Kumbaravogi. í fyrravor höfðxim við okkar fyrstu skátavígslu. Til vígslunnar var öllum foreldrum eða öðrum aðstandendum barnanna boðið og mættu þar um 100 manns. 45 börn hlutu vígslu sum höfðuþá lokið tveim nálum. Þau sem á annað borð festast hjá okkur sýna mjög mikinn áhuga og mæta vel en það eru alltaf einhverjir sem byrja en detta svo ut. Hafið þið farið í ferða- lag og haft dagskrá t.d. fyrir foreldra? já, fyrsta árið fórum við í tvær eins dags skemmtiferð-

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.