Innsýn - 01.05.1979, Page 7

Innsýn - 01.05.1979, Page 7
sinni samnorræn mót koma MÓTIÐ í ,N0RE6I 23.-28. JULÍ ÁRÍÐANDI TILKYNNING Ef þú ert að hugsa um að fara á mótið í sumar er nú síðustu forvöð að panta pláss í bragga þar á eyjunni. Annars verður bara tjald- pláss, og það getur verið erfitt fyrir okkur að fara með þannig farangur flugleið- is. Dvalarkostnaðurinn og ein máltíð á dag í fimm daga 10.000 til 15.000. Ferðakostnaðurinn 75.000 til 85.000 eftir því hvernig er flogið. Möguleiki er á hópferð eftir mótið með járnbrautar- miða sem gildir hvar sem er á Norðurlöndunum í 21 dag og kostar u.þ.b. 52.000. Ég veit að margir verða að biða eftir sumaratvinnu, en best væri að láta okkur vita ef þú hefur áhuga. Það hefur komið í ljós að það stóð aldrei til að við gætum fengið þennan styrk sem við sóttum um. Styrkurinn er veittur aðeins "á tvíhliða grund- velli" og þess vegna kæmi alþjóðlegt mót eins og okkar ekki til greina. (Ekki einu til greina ). Ég hef farið persónulega og talað við Björn Bjarnason í Forsætisráðuneytinu og ég er sjálfiir sáttur við að út- koman sé réttlát samkvæmt þeirra reglum. Þess má geta að tölurnar sem voru gefnar upp í síðasta blaði standa óbreyttar. ENGLISH PEN FRIENDS I receiwed a letter from Miss Lelita Richards c/o Nurses Home, Room B,117 Huddersfield Royal Infirmary Acre Street Lindley Huddersfield HD3 3EA West Yorkshire ENGLAND She and a group of other young people in the age group 21-25, are interested in writing to young people in Iceland. If you are interested, write to her at the above address.

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.