Innsýn - 01.05.1979, Qupperneq 11
fráHDS
LESTU BIBLÍUNA Á HVERJUM
DEGI?
Lestu BiLlíuna reglulega,
með einhverju vissu milli
bili? Nei, bara stundum.
4) Já, ég tel viturlegt að
lesa Biblíuna daglega, til
að fræðast meir.
SVAR 2:
1) Ég er 19. 2) Nei, ég er
ekki alinn upp á aðventheim-
ili. 3&4) Ég les stundum, en
tel mjög viturlegt að lesa
Biblíuna daglega til að við-
halda sambandi við Guð.
Hvað veldur því að þú lest
þá bara stundum? Ég gef
mér sennilega ekki tíma til
þess.
Hverju mundir þú svara
ef þú yrðir spurður? Yrði
svarið já, eða kæmi hik á
þig? Þyrftir þú e.t.v. að
nema staðar og hugsa þig
um - "hvenær las ég síðast
í Biblxunni"?
Eftirfarandi eru nokkur
svör nemenda Hlíðardalsskóla
um áhuga þeirra á lestri
Biblíunnar. Spurt var:
1) um aldur, 2) xim hvort
nemendur kæmu frá aðvent-
heimili, 4) hvort þeir lesi
Biblíuna daglega og 5) hvort
þeim findist æskilegt að
lesa Biblíuna daglega.
SVAR 1:
1) Ég er 18. 2) já, ég er
uppalinn á aðventheimili.
3) Nei, ég les ekki daglega.
SVAR 3:
1) Ég er 17. 2)Frá aðvent-
heimili. 3)Já ég reyni að
lesa eitthvað í Biblíunni
á hverjum degi. Lestu eftir
einhverju sérstöku skipu-
lagi? Nei ekkert skipulag,
les bara af handahófi aðal-
lega í Nyja testamentinu.
4) Mér finnst ekki bara
viturlegt að lesa í Biblí-
unni heldur nauðsynlegt til
þess að kristilegt líf mitt
deyi ekki alveg út.
SVAR 4:
1) Ég er 16. 2) Nei, ég er
ekki frá aðventheimili.
3) Nei ég les ekki daglega
í Biblíunni, en það er mis-
jafnt, stundum les ég ef
■►14