Innsýn - 01.05.1979, Page 12

Innsýn - 01.05.1979, Page 12
12 co> ijf* sr Dyr i fötum Éf þú sæir nú gæs, sem væri í skóm, eða kú með sól- gleraugu, eða múlasna í tvennum buxum? Mundir þú trúa þínum eigin augum? Ef þú gætir ferðast um heiminn mundir þú sjá margt þess háttar. Þetta er ef til vill hlægilegt en það eru góðar og gildar ástæður fyrir hendi. Gæsir í skóm. Án nokkrum stöðum x Evrópu þar á meðal x Póllandi getur þú séð þessa skrýtnu sjón. Þeir bændur, sem ekki eiga vöru- bíla eða kerrur þurfa að láta gæsirnar sínar ganga á markaðinn. Þið getið nú rétt ímyndað ykkur hvort það færi ekki illa með viðkvæmar gæsafætur að ganga langar leiðir. Svo að áður en bóndinn leggur af stað með gæsirnar "skóar" hann þær. Það er mjög einfalt og ódýrt að setja skó á gæsirn- ar. Fuglarnir eru látnir ganga í blöndu af tjöru og

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.