Kjarninn - 13.03.2014, Blaðsíða 28

Kjarninn - 13.03.2014, Blaðsíða 28
03/05 HeiLbrigðiSMáL fjögurra til fimm ára húsum og sums staðar höfum við fundið ísbrynjur innan á útveggjum að vetrarlagi,“ segir Ríkharður og bætir við að með þessari uppbyggingu sé einfaldlega verið að bjóða myglunni upp í dans, eins og hann orðar það. kallar eftir nýrri byggingareglugerð Ríkharður telur að banna eigi þessa tegund upp- byggingar. Með henni séu byggingaverktakar að leika sér að heilsu fólks fyrir stundargróða. „Enginn burðarþolshönnuður myndi velja lausn í von og óvon um hvort hún dugi eða ekki. Slíkir hönnuðir yrðu strax sviptir starfsleyfi. En byggingaraðilar hika ekki við að velja lausnir sem líklegar eru til að kalla fram alvarlegt heilsutjón hjá grunlausum íbúum þessara húsa,“ segir Ríkharður. Undanfarin ár hefur verið lítið um óháðar rann- sóknir í byggingariðnaðinum. Áður rannsakaði steinsteypunefnd Rannsóknarstofnunar byggingar- iðnaðarins íslensk hús. Sú stofnun rann síðar inn í Nýsköpunarmiðstöð Íslands, sem sinnir aðallega nýsköpun og fær takmarkað fjármagn til þess að sinna rannsóknum í byggingariðnaði. Ríkharður segist ekki geta sagt til um hversu stórt vandamálið sé. Án rannsókna fáist umfang vandans ekki staðfest og því sé ekki hægt að bregðast við. „Það er löngu tímabært að opinberir aðilar fylgist betur með byggingar- iðnaðinum, setji af stað víðtæka rannsókn og dragi ályktanir með sérfræðingum,“ segir Ríkharður. Hann leggur til að á meðan verði bannað að byggja hús sem séu einangruð á fyrr- greindan hátt. „Það er lögbrot og varðar fangelsi eða sektum að hanna ríkharður hefur Varað Við byggingaraðferðinni í mörg ár Byggingaverkfræðingurinn Ríkharður Kristjánsson hefur langan starfsreynslu í byggingageiranum. meðal verkefna Ríkharðs má nefna að við lok sjöunda áratugarins var hann í steinsteypunefnd sem sá um að útrýma alkalískemmdum. Ríkharður var hönnunarstjóri Hörpu og verkefnastjóri gler- hjúpsins. Árið 2012 var hann sviðstjóri Íslenskra aðalverktaka, þegar húsþök voru rifin af heilu hverfunum á austurlandi vegna myglu. Í dag er Ríkharður starfandi verkfræðingur í verkfræði- og ráðgjafarfyrir tækinu EFLu. dr. ríkharður kristjánsson Hefur varað við að ákveðin byggingaraðferð tefli heilsu fólks í hættu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.