Kjarninn - 13.03.2014, Síða 47

Kjarninn - 13.03.2014, Síða 47
03/07 viðtaL frestun fyllti mælinn Björk segir tónleikana og annað sem fylgir viðburðinum 18. mars hafa átt sér nokkurn aðdraganda. „Við Darren [Aronofsky] höfum verið í sambandi út af þessu síðan síðasta sumar. Ég impraði á því við hann hvort hann vildi vera með einhvers konar yfirlýsingu um náttúruvernd. Svo töluðum við Grímur [Atlason, tónleikahaldari sem sér um skipulagn- ingu] saman í janúar. Dropinn sem fyllti mælinn fyrir mér var þegar umhverfisráðherrann ákvað að „fresta“ náttúru- verndarlögunum.“ Náttúruverndarlögin höfðu verið mörg ár í gerjun og náttúruverndarsinnum fannst þeir hafa unnið mikinn sigur þegar þau voru samþykkt sem lög undir lok síðasta kjör- tímabils. Loksins myndi vera til lagarammi sem sæi til þess að náttúran myndi njóta vafans á kostnað efnishyggjunnar. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra ákvað hins vegar síðastliðið haust að leggja fram frumvarp um að fella burt lögin. Í frumvarpi hans sagði meðal annars að lögin hefðu mætt „mikilli andstöðu frá ólíkum hópum samfélags- ins“. Í febrúar náðist síðan sátt milli stjórnar og stjórnar- andstöðu um að fresta gildistöku laganna fram til 1. júní 2015 í stað þess að fella þau á brott. aðgerðasinni Björk er ekki virk í pólitík og kýs ekki stjórnmálaflokka. En „frestun“ umhverfisráðherra á gildistöku náttúruverndarlaga var að hennar sögn dropinn sem fyllti mælinn. Þá gat hún ekki lengur á sér setið. m yN d : To N JE TH ILESEN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.