Kjarninn - 13.03.2014, Qupperneq 55

Kjarninn - 13.03.2014, Qupperneq 55
02/07 áLit Hagstofa Íslands skilgreinir brottfall þannig að skrái nemendur í framhaldsskólum sig ekki í skóla ári síðar og hafi ekki útskrifast í millitíðinni teljist þeir til brottfalls- nemenda og þannig fæst sú niðurstaða að allt að 43% einstaklinga í 1975-árganginum á Íslandi hafi ekki lokið framhaldsskólanámi við 24 ára aldur. Það setur okkur meðal hinna minnst menntuðu innan OECD-landanna og við erum helmingi lakari en þau Norðurlandaríki sem eru næst okkur í mælingunum. Þetta hlutfall skánar nokkuð ef eldri aldursflokkar eru skoðaðir, greinilegt er að Íslendingar eru seinni til náms en aðrar þjóðir. Í OECD-könnun árið 2012 kemur fram að 67% af aldurshópnum 25-64 ára hafi lokið framhaldskólaprófi. Meðal OECD-landanna er talið að 80% hlutfall sé ásættan legt. Ef hlutfallið er skoðað hjá 25-34 ára aldurshópnum er það 72%, sem er 10% lægra en meðaltalið er hjá OECD. Öll hin Norðurlandaríkin liggja vel yfir 80% hlut- fallinu, jafnvel yfir 90%. Við erum hins vegar á svipuðu róli og Suður-Evrópuþjóðirnar. Stóran hluta starfsævi minnar starfaði ég við uppbyggingu menntakerfis atvinnulífs- ins og var í nánu samstarfi við kollega mína annars staðar á Norðurlöndunum. Út frá þeirri reynslu sé ég örfá haldreipi sem við gætum klifrað upp og lagfært stöðu okkar, í það minnsta til þess að sefa aðeins hið særða þjóðarstolt. Í þessu sambandi er áhugavert að skoða samsetningu starfsfólks í rafiðnaði, starfsgeira sem hefur rekið umfangsmesta starfsmenntakerfi í íslensku atvinnulífi allt frá árinu 1975, en að jafnaði hefur liðlega fjórðungur starfandi rafiðnaðarmanna sótt árlega eitt eða fleiri fagtengd eftirmenntunarnámskeið. Í rafiðnaðinum hafa flest vel launuð störf orðið til (ég tel viljandi ekki fjármálakerfið með) og ekki síður þau mest spennandi í hugum unga fólksins. Það endurspeglast í því að rafiðnaðurinn hefur haft um helming allra iðnnema í landinu síðasta áratug. „Í hinum Norðurlanda- ríkjunum er réttur- inn til þess að ljúka framhaldsskóla- námi á kostnað skattborgaranna talinn varanleg eign einstaklings- ins, andstætt því sem hér er.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.