Boðberi K.Þ. - 01.04.1977, Blaðsíða 3

Boðberi K.Þ. - 01.04.1977, Blaðsíða 3
BODBERI K.Þ0 XLVjrg. l.tbl. 1977 AÐALFUiXDUK K , Þ , Abalfundur Kaupfélags Þingeyinga var settur og haldinn í Félagsheiirn li Húsavíkur 19° og 20° apríl 1977° Formabur félagsstjórnar, Teitur Björnsson,setti fundinn, sem var hinn 96. í röbinni. llann minntist x upphafi fundar eftirtalinna félagsmanna er látist höfbu frá síbasta abalfundi, en þeir voru; Asvaldur Jónatansson |iúla, ólafur Gíslason Kr aunastöbum, Kristján Jónsson Glaumbæ, Árni Sigurpálsson Skógum, Hermóbur Gubmundsson Árnesi, Bjarni JÞorsteinsson Sybri-Tungu, Geir Kristjánsson Alftagerbi, Abalsteinn Karlsson Húsavík, Jón Abalgeir Jonsson, Húsavík, Steinunn Jónasdóttir Húsavík, Arnór Kristjánsson Húsavík, Bjarni Stefáns.son Húsavík. Fundarmenn vottubu hinum látnu virbingu sína meb því ab rísa úr sætum. Þá var gengib til dagskrár; 1° Fundarstjóri var kjörinn Teitur Björnsson formabur félagsstjórnar og Baldvin Baldursson varafundar- stjório Fundarritarar voru nefndir Jónas Egilsson, Indribi Ketilsson og Dagur Tryggvason. í kjörbréfa- nefnd Ölfur Indribason, Jón Jónasson, Sig. Þórisson 2° JLesnar voru fundargerbir deilda. 3° Kjörbréfanefnd skilabi störfum og hafbi Úlfur Ind- ribason framsögu. Félagsmenn K.Þ. voru 1812, eba 9 fleiri en á síbasta ári. Rétt til fundarsetu hafa því 120 fulltrúar en mættir voru ll4. 4. Skýrsla stjórnarformanns. Haldnir voru 9 stjórnar- fundir a libnu ari og voru þar tekin til bókunar um 50 mál. Nokkub bar á vöruskorti hjá félaginu og örbugleikar meb rekstrarfjármagn fóru mjög vax- andi. Unnib var þó áfram ab fjárfestingum og urbu þær um 67 milj. Vefnabarvörudeildin flutti í nýtt húsnæbi á annarri hæb abalverzlunarhússins og eru þau umskipti til mikilla bóta. Sama er ab segja um efnalaugina, sem einnig fékk nýtt húsnæbi. Unnib er vib gagngera breytingará eldri vöruskemnu. Þessar framkvæmdir voru þv£ abeins mögulegar ab félagsmenn trúbu K.Þ. enn fyrir fé sínu til geymslu 1 Innlánsdeild hækkubu innstæbur i nnnfr>*mm> um 46 miljónir og í vibskiptareikningum um 13 miljónir. toörg verkefni bxba þó úrlausnar, en hægar verbur ab fara meb framkvæmdir en vilji er til. Formabur

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.