Boðberi K.Þ. - 01.04.1977, Blaðsíða 5

Boðberi K.Þ. - 01.04.1977, Blaðsíða 5
- 3 - kaupfélag landsins og gegnir þessvegna vissu forystu- hlutverki og á því hvílir mikil ábyrgð. Kaupfélagsstjóri lauk máli sínu með þökkum til end- urskoöenda fyrir vandasamt starf, til starfsfólks alls og félagsmanna. Hann sagöi beztu afmælisgjöfina til K.Þ. vera þá aö standa saman ura félagiö. Fundarmenn þökkuðu kaupfélagsstjóra glögga skýrsli. meö lófataki. - Þá var gefiö matarhlé0 6. Umsögn endurskoöenda; Hjörtur Tryggvason flutti skýrslu endurskoöenda og kvaöst miöa hana viö viðhorf sitt sem bæjarbúa til ýmissa söludeilda félagsins og ræddi um þær hverja fyrir sig„ Benti Hjörtur meöal annars á, aö því væri ööruvxsi fariö meö kaupfélagiö en einstaklings fyrirtæki, aö kaupfélagiö ræki ekki hverja þjónustu- grein og starfsemi meö hagnaöarvonina eina í huga. Tók hann efnalaugina sem dæmi um það. Kaupfélagiö kvaö hann hafa þolaö gagnrýni og taldi það traust fyrirtæki. 7. Frjálsar umræöur um reikninga og fleira: Eftirtaldir menn tóku til máls um hin ýmsu áhugamál félagsmanna: Siguröur Þórisson, Ulfur Indriðason, Albert Jóhannesson, Indriöi Ketilsson, Baldur Guö- mundsson, Finnur Kristjánsson, Sigurður Jónsson, Ari Teitsson, Haukur Logason, Finnur Kristjánsson, Jóhann Hermannsssn, Siguröur Þórisson, Jón Siguröss. Hlööver Þ. Hlöövesson og Sigurður Sörensson. Fundarstjóri bar upp reikninga félagsins, sem voru samþykktir einróma. 8. Finnur Kristjánsson lagði fram reikninga Minningar- sjóðs Jakobs Hálfdánarsonar og voru þeir samþykktir. 9. Formaöur las upp fundarályktum sem barst frá undir- rituðum. Fundarályktunin hljóöar svo: " Aöalfundur Kaupfélags Þingeyinga á Húsavík sam- þykkir svofellda ályktun: Fundurinn fagnar níutíu og fimm ára afmæli Kaupfélags Þingeyinga og þeim árangri, sem félagiö hefur náö. Hann lýsir yfir þakk-- læti til forustu- og trúnaöarmanna félagsins, svo liðinna sem lífs, frá fyrstu tíö til þessa dags og minnist þeirra meö viröingu. Fundurinn sendir hlýja:’ kveöjur öllum félagsmönnum K.Þ. og undirstrikar sann-- indi þess, aö kaupfélagsmennirnir á hverjum tíma eru sá efniviður, sem félagiö er gert úr. Aöalfundurinn biður forsjónina aö veita Kaupfélagi Þingeyinga brautargengi, svo aö þaö megi verða til farsældar svo sem verið hefur síöastliöin níutxu og fimm ár."

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.