Boðberi K.Þ. - 01.04.1977, Blaðsíða 8
6
Hermannsson, Siguröur Þórisson og Albert Jóhanness
Aö þessum umræöum loknum kom fram svofeHd fundar-
ályktun, sem var samþylckt.
Aöalfundur i\. Þ. 19. og 20. apríl 1977 gerir eftir-
farandi ályktun um kjaramál bænda:
1. Fundurinn lýsir óánægju sinni yfir því hve mikiö
skortir á aö bændur nái sambærilegum tekjum viö
þær stéttir sem laun bóndans eiga lögum samkvæmt
aö miöast viö. Leggur fundurinn áherslu á aö
vanreiknaöir kostnaöarliöir verölagsgrundvallar-
ins veröi leiöréttir og tekjuáætlun hans til handa
bændum, veröi annaö og meira en marklaust pappírs-
gagn.
2. Fundurinn skorar á alþingi og ríkisstjórn aö
hlutast þegar til um aö afuröalán til landbúnaö-
arins veröi hækkuö verulega aö hundraöshluta,
miöaö viö verömæti framleiöslunnar.
3. Fundurinn leggur áherslu á aö útflutningsbætur
veröi ekki skeÉtar frá því sem nú er og veröi
greiddar jafnóöum og útflutningur á sér staö.
4. Tekinnveröi til athugunar sá möguleiki aö færa
niöurgreiöslur á landbúnaöarvörum yfir á frumstig
framleiöslunnar. Jafnframt skal bent á aö réttmætt
og eölilegt er, aö felldur veröi niöur söluskattur
af kjöti, svo sem gert hefur veriö á öörum land-
búnaöarvörum og fiski.
5. Fundurinn vekur athygli á aö bændur talci á sig
mikla fjárhagslega áhættu af veöurfari. Einnig
veröa bændur fyrir miklum búsifjura af ýmsum öörum
óviöráöanlegum orsökum. Ahættan er aö engu metin
x verölagsgrundvelli þótt flestar aörar starfs-
stéttir hafi í sínum kjarasamningum skýr ákvæöi
um lágmarkslaun miöaö viö vinnuframlag viökomandi
manns.
6. Fundurinn telur aö verölagningarform landbúnaö-
arins, x höndum sexmannanefndarinnar, hafi reynst
algjörlega óhæft, þar sem oft hefur falliö á
jöfnum atkvæöum aö fariö sé aö þeim lögum, sem
fastákveöa aö bændur skuli hafa sömu laun og til-
teknar viömiöunarstéttir. Telur fundurinn aö verö-
ákvöröun skuli gerö meö samningi milli s^ettar-
sambands bænda og ríkisstjórnarinnar á hverjum
tíma.
7. Þegar álylctaö er um stéttarmálefni landbúnaöar-
ins, veröur ekki fram hjá því gengiö, aö minna á
brýna nauösyn þess, að búslcaparhættir þróist til
meiri hagkvæmni miöaö viö markaösástand