Boðberi K.Þ. - 01.04.1977, Blaðsíða 9

Boðberi K.Þ. - 01.04.1977, Blaðsíða 9
- 7 - og þaö skiptahlutfall, er fram kemur í búi bónda, milli einkatekna og annars rekstrarkostnaöar. A þaö skal bent, aö allar aögeröir til framleiöslustjórn- unar í landbúnaöi hljóta aö byggjast á frumkvæöi og aögeröum stéttarinnar sjálfrar. 1 vali aöferöa til framleiöslustjórnar hlýtur jafnhliöa aö veröa beitt rökræöum og upplýsingamiölun innan stéttarinnar - og rannsóknum og athugunum á búskaparaöstööu og bú- skaparháttum, er geti oröiö grundvöflur aö stjórnun framleiöslu og launamála landbúnaöarins. l4. Menningarsjóöur K.Þ. Böövar Jonsson geröi grein fyrir úthlutun úr Menningarsjóöi K.Þ. en stjórn sjóösins lagöi til . aö eftirtaldir aöilar yröu aönjótandi úthlutunar aö þessu sinni: a) K.Þ. til lagfæringar skjalasafns kr. 100.000,- b) H.S.Þ. kr. 100.000,- c) Héraös - skjalasafn til lagfæringar á Guöbrandsbiblíu 50.000,- d) l.F. Völsungur v/ útgáfu afmælisrits kr. 60,000,- e) Ræktunarfélag Noröurlands kr. 80.000,- f) Slysa- varnafélög á Húsavík og Mývatnssveit v/ byggingar björgunarskýlis á Hólasandi kr. 90.000,- Samtals kr. 480.000,- Samþykkt samhljóða. 15 Fræðslu og félagsmál. Pall H. Jonsson flutti ýtarlegt erindi og tillögu til fundarályktunar. Allmiklar umræöur uröu aö erindi Páls loknu. Þessir tóku til máls: Siguröur Eiríksson, Finnur Kristjánsson, Eysteinn Sigurösson, Siguröur Jónsson, Indriöi Ketilsson,Kjartan Björnsson, Arnljótur Sigur- jónsson, Snorri Gunnlaugsson, Þormóöur Jónsson, Jón Þorláksson, Jón Sigurösson, Siguröur Þórisson. Aö umræöum loknum bar fundarstjóri ályktunina upp til afgreiöslu. Hún var samþykkt án mótatkvæða. " Aöalfundur Kaupfélags Þingeyinga, haldinn á Húsavík 19.og 20. apríl 1977, ályktar: I. Fundurinn átelur harölega þær árásir, sem kaup- félögin og Samband íslenzkra samvinnufélaga hafa oröiö fyrir aö undanförnu. Honum eru árásir þessar bæöi undrunar og harms efni. Alveg sérstaklega mótmælir hann þeirri lcenningu, aö þrátt fyrir þaö aö fyrr á árum hafi samvinnu- hi^yfingin veriö nytsöm hugsjóna- og lýöræöisstef na, sé hún þaö ekki lengur. Nú séu kaupfélögin, hvert á sínum staö, svo og Sambandið, einokunarhringar undir stjórn fárra sérhyggjumanna, sem fari sínu fram án xhlutunar félagsmannanna. II. Allt sem gert er til þess aö glæöa áhuga og

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.