Boðberi K.Þ. - 01.04.1977, Blaðsíða 10
- 8 -
félagshyggju kaupfélagsmanna og til kynningar á sam-
vinnufélögunum, starfi þeirra og tilgangi, horíjr til
he'lla. Þess vegna lítur fundurinn svo á, aö gömul
og ný hugmynd um félagsmálafulltrua á vegum hvers
kaupfélags, eigi rétt á sér og þurfi aö takast til
athugunar.
III. Fundurinn telur þaö rétta stefnu og þakka veröa,
aö kaupfélagsstjóri og aörir trunaöarmenn K.Þ. mæti
á deildarfundum. En þá er nauösynlegt aö deildarfund-
ir séu vel sóttir, en á þaö skortir alloft.
Léleg fundarsókn deildarmanna leggur andstæöingum
kaupfélaganna vopn £ hendur og auöveldar þeim áróöur.
Auk þess eru deildarfundirnir grundvallaratriöi lýö-
ræöisskipulags. Þaö veltur á miklu, aö trúnaöarmenn
deildanna geri allt, sem í þeirra valdi stendur, til
þess aö örfa fundarsókn.
IV. Ahugaleysi húsmæöra um starfsemi kaupfélagsins
er aö dómi fundarins, alvörumál. Þær sækja lítiö deild
arfundi og þaö á sinn þátt í því, aö þær eru ekki kosn
ar í trúnaöarráö.
Á þessu þarf aö veröa breyting og finna veröur leiö-
ir til þess aö húsmæöur fylgist betur meö því sem frarr
fer á vegum kaupfélagsins. Kaupfélagiö þarf á hollráö-
um þeirra aö halda. Samstarf trúnaöarmanna félagsíns
og heimilanna er nauösyn.
^undurinn minnir á, aö húsmæður eru aöilar aó kaup-
félögunum jafnt eiginnönnum sínum.
V. Félags'blaö hefur K.Þ. gefiö út næstum óslitíð í
85 ár. Meö hliösjón af félagsmálum aimennt, oli þessi
ár, hefur sú útgáfa haft mikla þýöingu. Fundurinn
telur, aö leita veröi leiöa til þess aö efla útgáfu
Boöbera K.Þ.
VI. I næstum 60 ár hefur Samvinnuskólxnn \eriö einn
af hornstei-num samvinnuhreyfingarinnar á Islandi.
Þaö er hann enn. Hins vegar hlýtur hann aö taka breyt-
ingum í samræmi viö ytri aöstööu og viöhorf, þótt
grundvallaratriöi samvinnuhugsjónarinnar séu æ hxn
s ömu.
Fundurinn lítur svo á, aö þær hugmyndir sem nú eru
til umræöu um aukna samvinnufræöslu £ skólanHm og
námskeiö, einkura fyrir fastráöiö starfsfólk kaupfélag-
anna, horfi £ rétta átt. Þá vill hann einnig vekja
athygli á Bréfaskó1anum, sem Sambandiö er aöili aö.
VII. N£ut£u og fimm ára saga kaupfélags Þingeyinga
gefur félagsmönnum þess ástæöu til aö viröa og meta