Boðberi K.Þ. - 01.04.1977, Blaðsíða 4
2
gat þeirra breytinga aö nú heföi fulltrúi starfs-
manna K0f>. fengiö rétt til setu á stjórnarfundum
meö raálfre1si og tillögurétti, vænst væri aö þetta
_skapaöi betra samstarf og skilning á milli stjórn-
ar og starfsraanna.
Samiö hefur veriö viö Andrés Kristjánsson um
aö hann taki aö sér aö rita hundraö ára sögu K.Þ0
sem á aö koma út á aldarafmælinu eftir fimm ár.
Aö lokum flutti formaöur þakkir til starfs-
fólks fyrir vel unnin störf á liönu ári og til
félagsmanna fyrir ánægjuleg samskipti, Hann sagöi
aö lokum orörétt: Megi félagsmenn bera gæfu til
aö standa áfram saman svo sem veriö hefur. Viö
væntum öll batnandi tíma og aukinna athafna fyrir
okkar byggöarlög.
50 Skýrsla kaupfélagsstjóra:
Kaupfélagsstjóri, Finnur Kristjánsson, skýröi í
upphafi málsins frá því aö hann heföi ásamt þeim
Hauki Logasyni og Haraldi Gíslasyni mjólkursam-
lagsstjóra, mætt á aöalfundum átta félagsdeiIda,
en ein deild varö útundan, en þaö var LaxdæladeiId
og baö hann velviröingar á því. Fundarsókn k:vaö
hann hafa veriö betri en oft áöur og fagnaöi því„
Þar næst las hann og skýröi reikninga félagsins
fyrir áriö 1976, sem fulltrúar höföu fengiö í
hendur. Þar kom raeöal annars í ljós, aö vaxtakostn
aöur félagsins haföi aukist um helming frá fyrra
ári og nam kr0 22,7 miljónura. Skuldir viöskipta-
manna félagsins höföu aukist mjög á árinu og námu
í árslok 91,3 miljónum króna. Þá gat kaupfélags-
stjóri þess aö fasteignir félagsins, sem aö bruna-
bótamati voru kr. 750 miljónir, væru nú bókfæröar
á kr. 72,6 miljónir. Um afkomu félagsins í heild
kvaöst hann nokkuö ánægöur, og starfsemina hafa
gengiö mjög áfallalaust. Hann kvaö sér efst í
huga aö framþróun heföi oröiö á árinu og hagur
félagsins styrkst. Kauöfélagsstjóri sagöi: Ef viö
lítum 95 ár til baka, til þess tíma aö fyrstu
vörurnar voru settar á land og fluttar £ gryfju
til geymslu, þa'hefur margt og mikiö breyst til
batnaöar. Oft hefur veriö ágreiningur um leiöir
á liönum árum, en öll gagnrýni hefur veriö sprott-
in af áhuga á aö bæta og leita réttra úrræöa.
Verkefnin eru óþrjótandi, ekki einu lokiö þá ann-
aö kallar aö. Deildarfundir eru aö mínum dómi
þungamiöja félagsstarfsins. Þar fer fram mesta
upplýsingastreymiö og skoöanaskipti. K.Þ. er elsta