Boðberi K.Þ. - 01.04.1977, Blaðsíða 6

Boðberi K.Þ. - 01.04.1977, Blaðsíða 6
4 Páll H. Jónsson, Ingólfur Sigurgeirsson, Jón Frímann, Sigurbur Þórisson, Indriði Ketilsson, Þórólfur Jónsson, Ásgeir Bjarnason, Sigurður Marteinsson. 10. Kosningar: a) Kosning þriggja manna í aöalstjórn K.Þ. til þriggja ára. Lokið höföu kjörtíma Jóhann Her- mannson, Sigurjón Jóhannesson og Teitur Björnss, Þeir voru allir endurkjörnir, Teitur 84 atk. Jóhann 84 atk. Sigurjón 82 atk. b) 1 varastjóm K.Þ. til eins árs. Kosningu hlutu öskar Sigtryggsson 64 atkv. Þráinn Þóriss. 55 al c) Kosning endurskoðanda til tveggja ára. Hjörtur Tryggvason haföi lokiö kjörtíma og var hann endurkjörinn með 6l atkv. Varaendurskoöandi var kjörinn Jón Jónasson meö 76 atkv. d) Fimm fulltrúar á aöalfund S.I.S. Haukur Logason 55 atkv. Jóhann Ilermannss.47 atk Baldvin Baldursson 45 atkv, Teitur Björnsson 45 atkv. tflfur Indriöason 31 atkv. e) Varafulltrúar á aöalfund S.l.S. Siguröur Þórisson 34 atkv. Hlööver Illöövesson 33 atkv. Indriði Ketilsson 28 atkv. Böövar Jónsson 25 atkv. Skafti Benediktsson 18 atkv. f) Kosning fulltrúa á aöalfund Vinnumálasa^mbands samvinnuf élaga)ínna . Kosningu hlaut kaupf élagsst, Finnur Kristjánsson. g) 1 stjórn Menningarsjóös K.Þ. Lokiö haföi kjör- tíma Böövar Jónsson, og var hann endurkjörinn einróma. 11. Tillögur frá deildum: a) Frá Laxdæladeild. " Aöalfundur Laxdæladeildar K.Þ. haldinn aö Arhvammi 17/4. 1977i lýsir óánægju sinni meö þaö fyrirkomulag á vöruaf- slætti sem gilt hefur aö undanförnu, þar sem í ljós hefur komiö aö erfitt er fyrir þá er ekki búa í næsta nágrenni verzlana félagsins, aö nýta sér afsláttinn, því vörumagniö er oft lítiö, og þaö sem þykir eftjrsóknarvert, selst óöar upp, en eftir þaö eitt, sem fáir kæra sig um. Ennfremur ályktar fundurinn aö stefna beri aö því aö lcoma upp vörumarkaði þar sem vörur séu seldar á lægra veröi en í öörum búöum félagsins. Álítur fundurinn aö slíkt verði til mikilla hagsbóta fyrir viðskiptamenn félagsins og mundi auka verzlun þess." Samþyklct aö vísa tillögunni til f élagsst jórnar,

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.