Búskapur hins opinbera 1990-1998 - 01.11.1999, Qupperneq 111

Búskapur hins opinbera 1990-1998 - 01.11.1999, Qupperneq 111
Viðauki 3 Skýringar á mun í uppgjörsaðferð þjóðhagsreikninga og Ríkisreiknings 1998 Tekjur: 1998 Ríkisreikningur 180.845.987 Frá dregst: -11.886.822 - Erfðaf]ársskattur‘J -523.077 - Framlag Happdrættis HÍ til Háskóla íslands^ -486.843 - Endurgreiðslur vegna virkjanarannsókna Landsvirkjunar^ -339.951 - Ýmis neyslu og leyftsgjöld fyrir þjónustu,J -4.272.451 - Söluhagnaður (peningalegra eigna)3' -2.144.233 - Sala eigna (annarra en peningalegra eigna)01 -326.450 - Hluti sveitarfélag í innheimtukostnaði/) -172.259 - Hluti sveitarfélaga í Myndlista og handíðaskóla íslands“; -58.512 - Sveitarfélög, viðbótarframlag vegna lífeyrisskuldbindinga grunnskólakennara^ -322.664 - Afskriftir skattakrafnalu) -3.240.382 Tekjur ríkissjóðs skv. skilgreiningu þjóðhagsreikninga 168.959.165 Skýringar við einstaka liði: 1) Samkvæmt þjóðhagsreikningakerfí SÞ er litið á erfðafjárskatt sem fjánnagnstilfærslu heimilanna til hins opinbera. í samræmi við þetta er erfðafjárskattur færður með fjármagntilfærslum sem færðar eru nettó á gjaldahlið tekju-, gjalda- og fjárstreymisreiknings hins opinbera. 2) Framlag Happdrættis HÍ til Háskólans skal not til uppbyggingar Háskólans og er því fjármagnstilfærsla og fær sömu meðferð og erfðafjárskattur. 3) Hér er um tilfallandi endurgreiðslur að ræða sem flokkast sem fjármagnstilfærsla og meðhöndlast sem slík. 4) Samkvæmt þjóðhagsreikningakerfi SÞ er litið á neyslu- og leyfísgjöld sem greidd eru fyrir þjónustu sem sértekjur sem koma til frádráttar á gjaldahlið. Hér er á ferðinni annað hvort einkaneysla eða aðfangakaup. 5) I þjóðhagsreikningum er æskilegt að færa til bókar hið raunverulega verðmæti eignar. Ef í ljós kemur t.d. við sölu eignar að hún hafí verið vanmetin skal endurmeta hana i samræmi við söluverðmætið. Enginn söluhagnaður myndast hér. Aðeins er verið að breyta hlutabréfum í aðrar peningalega eignir. 6) Skv. þjóðhagsreikningum kemur sala á fasteignum, vélum, tækjum, landi og réttindum til frádráttar kaupum á samsvarandi eignunt og færist á gjaldahlið. 7) Litið er svo á sveitarfélögin séu að kaupa þessa innheimtuþjónustu af ríkissjóði. Greiðslan flokkist því sem sértekjur ríkissjóðs á gjaldahlið. 8) Litið er svo á sveitarfélögin taki þátt í rekstri Myndlista- og handíðaskóla íslands. Þátttökukostnaður sveitarfélaganna gjaldfærist hjá þeim og lækkar útgjöld ríkissjóðs samsvarandi. 9) Viðbótarframlag sveitarfélaganna vegna lífeyrisskuldbindinga grunnskólakennara færist með launagjöldum sveitarfélaganna en ekki með lífeyrisframlagi ríkissjóðs. 10) Afskrifaðar skattakröfur sem koma til vegna gjaldþrota koma hvorki til lækkunar tekna né til aukningar útgjalda skv. uppgjöri þjóðhagsreikninga heldur færast yfir endurmatsreikning. Sé hins vegar um óeðlilega miklar áætlanir að ræða (jafnvel hugsaðar til refsinga) eða óeðlilega mikla uppsöfnun dráttavaxta vegna vanskila hefur Þjóðhagsstofnun lækkað tekjur rikissjóðs um það sem hún telur vera umfram eðlilega afskriftir. 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Búskapur hins opinbera 1990-1998

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1990-1998
https://timarit.is/publication/1011

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.