Nýtt S.O.S. - 01.10.1958, Blaðsíða 25

Nýtt S.O.S. - 01.10.1958, Blaðsíða 25
Nýtt S. O. S. 25 komu slíkra skipa, heldur sjúkrabílar frá spítölum og Rauða Krossinum. Nú hringir vélsíminn í síðsta sinn á þessári stuttu en örlagaríku ferð Ile de France. Skipið er lagst að hafnarbakk- anum. Nú hljómar enn hin gamalkunna skip- un! „Konur og börn fyrst! Svo þeir, sem slasaðir eru eða sjúkir.“ Að baki lögregluvarðarins standa þús- undir fólks. betta er svipuð sjón og sjá mátti í stríðslokin í Evrópu, er hermenn- irnir komu heim af vígvöllunum. Konur og börn lialda á lofti spjöldum, sem á eru letruð nöfn ættingja, sem leitað er að. A meðan mannfjöldinn gengur hljóð- lega af skipsfjöl brunar hvitmálað skip fram hjá skipakvínni. Fremsti hluti þess er ekki til annars nýtur en brotajárns. Skipið er Stockholm, er mun leggjast að annarri bryggju. Miklu austar, þar sem lidu flutningaskipin hafa aðsetur, liggur ,,Cap Ann“, litla og óásjálega ávaxtaflutn- ingaskipið, en skipverjar á því unnu mikið og óeigingjarnt starf við björgunina og tóku fleiri farþega um borð en raunveru- lega var rúm fyrir. Fyrir ættingjana, sem bíða, er í mesta máta óþægilegt, að skipin skuli vera látin dreifa sér á þennan hátt um þetta stóra hafnarsvæði. Þeir, sem hafa ekki fundið þá, er þeir leituðu að meðal fólksins, er kom með Ile de France, þjóta nú í leigu- bíl að næstu skipakví og hefja þar hróp og köll á nýjan leik. Grátandi börnum er lyft upp, vasaklútar blakta —. í allri ringulreiðinni á hafnarbakkan- um veita því fáir athygli, er tveir lögreglu- jrjónar leiða mann milli sín. Andlit manns- ins er hrukkótt, innfallið. Maðurinn er klæddur einföldum, dökkbláum skips- jakka og á höfðu hefur hann svarta húfu. er einhver hefur gefið honunj. Áreiðan- lega hefði enginn farþeganna á Andrea Doria jvekkt jvar aftur skipstjórann, Piero Calamai, fyrrverandi sjóliðsforingja, sem hafði farsællega borgið lveitisnekkju sinni úr mörgunv hættulegum bardaga. Mann- inn, sem farþegarnir höfðu lvyllt í ótal skipstjóraveizlum, skipherrann, sem árum saman stjórnaði „Saturnia," er var nveðal hinna glæsilegustu ítölsku skipa, og nú síðast Andrea Doria. Manninn, sem jvvert á móti siglingareglununv hafði vikið til vinstri af því Stockholm konv á móti til hægri og hann sá sér ekki fært að konvast fram hjá á þann lvátt, er lög og reglur mæla fyrir unv. Af skipsfjöl Stockholm gengur líka nvað- ur, sem er bugaður á sál og líkama, Gumv' ar Nordensen skipstjóri, einn jveirra sænsku skipstjórnarmanna, er naut einna nvests trausts og álits, stjórandi hins giæsi- lega sænska farþegaskips. Maðurinn, sem sýndi óbifanlega ró fyrir sjóréttinum, þessi hugdjarfi Norðurlandabvii með björtu augun. Hver mundi vilja halda því franv, að sá nvaður hafi ekki verið starfi sínu vaxinn? Þegar hann konvst að raun um, að stýrinvaður hans Ivafði tekið stefnuna of norðarlega, ætlaði lvaniv tafarlaust að leiðrétta villuna. Hann vék til hægri og hugðist nveð því firra voðanum. En ógæfan var á næsta leiti og Jvví varð rás atburðanna svo hörnvu- leg, sem raun varð á. F.n hver vill kasta fyrsta steininum? Auga ratsjárinnar sér í næturmyrkri og þoku þrjátíu kílómetra vegalengd. En- inennirnir, senv nota Jvessi furðutæki, eru ekki nema menn. Nú er allt um seinan. Andrea Doria liggur á lvafsbotni. Og þá, senv dánir eru,. vekur enginn til lífsins.

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.