Nýtt S.O.S. - 01.10.1958, Qupperneq 32
32 Nýtt S. O. S.
lans þverá var orðin að beljandi, straum-
hörðu fljóti. Straumurinn hafði grafið
undan brúarstólpununi og brúin hrunið.
Ghandi ók lestinni eins langt eftir upp-
fyllingunni og hægt var. Þar var vegurinn
um hálfan metra upp úr flóðinu. Soga fór
aftur inn í kyndaraplássið. Hann og lestar-
stjórinn báru saman ráð sín. Snúa við til
Cuttack! Það var ekki hægt að svo stöddu,
því nóttin var að skella á. Það hefði verið
allt of mikil áhætta, að leggja út í um-
flotna brautarkaflann undir nóttina. Þá
var betra að bíða næsta dags á þurru!
Tíminn leið; það var myrkt af nóttu. í
illa lýstri eimlestinni heyrðist ekkert utan
fivjesið í gufunni, er hún var tekin af, og
regnið, sem buldi á lestinni.
Skyndilega heyrðist einkennilegt þrusk.
Lestarstjórinn hlustaði með athygli. Þetta
hljóð gat ekki komið frá vélinni. Þetta ein-
kennilega hvæs gat ekki stafað frá litblæstri
gufunnar!
Ghandi leit nákvæmlega eftir öllum
tækjum. Ekkert óvenjulegt var að sjá.
Hann tendraði hliðarljós lestarinnar og
beygði sig út tir lestinni og horfði rann-
sakandi niður. Allt í einu urðu atigu hans
stjörf af skelfingu.
í járnstiganum, sem lá upp í vagninn,
sá liann kobraslöngu með uppspertum
haus og gapandi, Iivæsandi gini. Hann
hörfaði til baka í ofboði og skellti járn-
hurðinni í lás.
,,Kobraslanga!“ lirópaði hann. Hann
greip skörung mikinn, stakk honum tit um
gluggann og reyndi að lirekja sHinguna nið-
ur úr stiganum. Það heppnaðist, er hann
hafði greitt óvættinuin nokkur högg.
Kyndarinn kom honum til lijálpar. Hann
þreif ljtisker af • einum króknum. Hann
lýsti gaumgæfilega út fyrir lestina. Blóðið
storknaði í æðum þeirra við þá sjón, er nú
blasti við þeim! Uppfyllingin, er þeir
næmdust á, var bókstaflega þakin slöngum!
Þær voru þar hundruðum sarnan, af öll-
um stærðum og gerðum. Þær höfðu flúið
hingað undan flóðinu, því hér var eini
þurri bletturinn á stóru svæði. I dauðans
skelfingu börðust þær nú um hvern þurr-
an blett. Þær undu sig hver utan um aðra
og reyndu að skríða upp eftir lestinni. Þær
voru í hópum á þrépum og Stöngum. Við-
bjóðslegt samsafn hræddra, hvæsandi skrið-
rýra, sem höfðu þá einu hugsun að forða
sér undan þessu ægilega vatnsflóði.
HRYLLILEGUR DAUÐDAGI BLASTI
VIÐ.
Náfölir af skelfingu ltorfðu þeir félag-
ar hvor á annan.
„Eg held, að við ættum að færa lestina
ofaní vatnið aftur, svo slöngurnar verði
að lirekjast í burtu,“ sagði iestarstjórinn
crir nokkra þögn. „En annarhvor okkar
verður að fara eftir t'agnþökunum og að-
vara farþegana. Þeir verða að loka öllum
gluggum og dyrum.“
„Eg skal fara,“ sagði kyndarinn. Hann
steig upp á kolavagninn og hélt svo áfram
eftir vagnaröðinni. Lestarstjórinn lieyrði.
að kyndarinn barði þung högg á vagnþök-
in og hrópaði viðvörunarorð til farþeg-
anna. F.ftir stundarkorn kom kyndarinn
aftur í stjórnklefann, holdvotur og þreytt-
ur.
Vonandi gengur allt vel, liugsaði lestar-
stjórinn. Hann setti í gang og lestin þok-
aðist til baka, metra eftir metra. Slöngurtv
ar áttu að fá ráðrúm til að yfirgefa lestina.
Lestin lagði út í vatnið og það dýpkaði
á Jtenni jafnt og þétt. Slöngurnar skynjuðu
hættuna ósjálfrátt. Kyndarinn átti fullt í