Nýtt S.O.S. - 01.09.1959, Blaðsíða 13
Nýtt S O S 13
skipstjóri og menn hans leitað að braki
úr Hans Hedtoft og mönnurn, ef vera
kynni, að einhverjir hefðu komizt af.
í þrjátíu klukkustundir hefur þessi litli
togari leitað látlaust þrátt fyrir dimmviðri
og snjókomu í námunda við hina hættu-
legu íshellu við Grænlandsströnd.
Allan þennan tíma voru skipverjarnir á
Johannes Kriiss í stöðugri hættu og einu
sinni munaði minnstu, að þeirra biðu
sömu örlög og hinna 95 manna á danska
Grænlandsfarinu Hans Hedtoft.
Þeir neyttu hvorki svefns né matar. Of-
ar öllu var, að bjarga, ef þess væri nokk-
ur kostur.
Sierck skipstjóri vék ekki úr brúnni
þessar þrjátíu klukkustundir. Hann var
fyrsti og síðasti maður um borð samkvæmt
þýzkri siglingahefð.
Ekkert hinna leitarskipanna hætti sér
eins langt inn á íssvæðið og Johannes
Krúss.
En örlögin voru þeim ekki hliðholl.
Þeim auðnaðist ekki að bjarga fólkinu á
Hans Hedtoft.
o O o
Það mundi vanta mikið í þessa frásögn,
ef sleppt væri skeytasendingum jreim, er
fóru á milli Johannes Krúss og Hans
Hedtoft.
Allar tímafrásagnir eru miðaðar við
Greenwich tí ma.
30. janúar 1959, klukkan 17,18, tilkynn-
ir fiskiskipið „Stadt Herten“ á fiskiskipa-
bylgju:
SOS á 500 khz frá Hans Hedtoft! posi-
tion 59,5 north, 43,00 west, collision icith
iceberg stop (hefur rekizt d ísjaka stop).
Klukkan iy,20, Johannes Kriiss: Mót-
tekð SOS-kall.
Klukkan 17,23 er tilkynnt til allra skipa
að Johannes Kruss sé nœstur slysstaðnum.
Klukkan 17,30, Johannes Krúss til gœzlu
sliipsins Poseidon: Siglum d slysstaðinn.
Tilkynnið Hans Hedtoft og Prins Christ-
ian Sundradio. Johannes Kriiss getur að-
eins sent d 2182 khz en heyrir d 300 khz
stop. Endurtek stöðugt SOS stop.
Klukkan 17,33 d 300 khz: Poseidon til
Hans Hedtoft og Prins Christian: Callecl
german trawler Johannes Krúss, posi-
tion 39,23 north 42,30 west. He will give
assistance to you fone 2182 khz stop (Höf-
um ndð sambandi við pýzka togarann
Johannes Krúss (staðan). Hann kemur yð-
ur til aðstoðar, sendir d bylgju 2182).
Klukkan 18,06, Johannes Krúss til Hans
Hedtoft: Mayday: We are on zuay to your
position speed about 10 miles please give
in 300 khz stop . . . (við erum d leið til
ykliar, hraði 10 milur, gjörið svo vel að
svara d bylgju 300 khz).
Klukkan 18,12. Hans Hedtoft til Jo-
hannes Krúss: Skipstjóri segir mikinn is
hér allt i kring. Plvenær búizt pér við að
koma okkur til hjdlpar. . .? Skipið er að
söltkva, mikill sjór i vélarrúmi, alls erum
við um 90, sumir tala þýzku stop . . .
Klukkan 18,19. Johannes Krúss til Hans
Hedtoft . . .: Ganghraði okkar hérumbil
10 sjómilur, mikill sjór og is, snjóél og
stormhviður, vont skyggni stop . . .
Klukkan 18,23. Hans Hedtoft til Jo-
hannes Krúss . . . Viljið þér miða aftur?
stop. Johannes Krúss til Hans Hedtoft
stop . . . OK
Klukkan 18,28. Johannes Krúss til Hans
Hedtoft . . . við miðum 233 grdður rétt-
visandi . . . getið þér miðað d 2182? stop. . .
Hans Hedtoft til Johannes Krúss . . ■
nei stop . . .
Klukkan 18,36.' Hans Hedtoft til Jo-
hannes Krúss . . . Viljið þér miða einu
sinni enn? stopp . . .