Nýtt S.O.S. - 01.02.1960, Side 4
„Monsun"-kafbáturinn „U - 178"
1941 — 1944.
Skipstegun ................ Kafbátur IX D 2
Smíði hafin ............... 28. 5. 1940
Hljóp af stokkunum ........ 1941
Tekinn í notkun ........... 14. 2. 1942
Skipasmíðastöð ............ Deschimag AG. „Weser“, Bremen
Stærð ..................... 1616 cbm ofan- og 2150 cbm neðansjávar.
Lengd ..................... 87,6 m
Breidd .................... 7,5 m
Djúprista ................. 5,35 m
Véakostur ................. 2 4-gengis MAN-dieselvélar, 9 cyl með á-
hleðslu og 2 MWM-diesel án áhleðslu fyr-
ir ofansjávar- og fyrir neðansjávarferð, 2
Siemens-Schuckert-Doppel-vélar með 2
skrúfum.
Vélaafl ..................... 4400 hestöfl ofansjávar og 1000 hestöfl
neðansjávar.
Ganghraði ................... 19,2 sjómílur ofansjávar, 6,9 sjómílur neð-
ansjávar
Vegalengd ................... allt að 32 300 sjóm. með 10 sm. hraða of-
ansjávar og 121 sjóm. með 2 sm hraða
neðansjávar.
Eldsneytisbirgðir ........... 441 t. olía, rafhlöður með 11300 Amp/h
Vopnabúnaður ................ 4 tundurskeyti að framan, 2 skutrör með
24 tundurskeytum eða 48 til 72 sprengjum
1 fallbyssa 10,5 cm (150 skot), 1 loftvarna-
byssa 3,7 cm (2575 skot) 2 loftvarnabyssur
2 cm (4100 skot).
Áhöfn ........................ 7 sjóliðsforingjar, 7 foringjar, 15 undirfor-
) ingjar, 28 sjóliðar.
Stjórnandi ................... Freigátukapteinn Ibbeken
Nýtt S O S kemur út 10 sinnum á ári. Verð hvers heftis kr. 12,00, ár-
gangurinn til áskrifenda kostar kr. 100,00, sem greiðist fyrirfram. Útgef-
andi SOS-útgáfan, Vestmannaeyjum. Utanáskrift ritsins er: Nýtt S O S,
Pósthólf 195, Vestmannaeyjum. Ábyrgðarmaður: Gunnar Sigurmundsson.
Afgreiðsla í Reykjavik: Óðinsgötu iyA, simi 14674. Prentsm. Eyrún h. f.