Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Page 26

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Page 26
168 ÞJÓÐIÍÍ Fokker flugvélasmiður. Ævi- saga lians, færð í letur af Bruce Gould. Hersteinn Páls- son þýddi. Isafoldarprent- sniiðia 1941. Fokker, hinn hugvitssami hol- lenzki flugvélasmiður, segir sjálfur ævisögu sína. I heimsöfriðnum sið- asta var hann í þjónustu Þjóðverja og þar gat hann sér orðstír sem höf- undur hinna frábæru Fokker-flug- véla. Frásagan af hinum sundurlynda en hugdjarfa flugkappa og hugvits- manni er einkennilega „spennandi“, þar sem um ævisögu er að ræða. — Hersteinn Pálsson hlaðamaður hefir þýtt hókina og leyst það verk yfir- leitt vel af hendi. Systir mín og ég, dagbók hol- lenzks flótladrengs. Islenzkað hefir V. S. V. Sleipnisútgáfan 1941. Ef fyrnefnd hók um Fokker flug- vélasmið sýnir viðhorf flugmanns- ins í hernaði, þá sýnir þessi hók hol- lenzka flóttadrengsins viðhorf þeirra, sem saklausir verða fyrir ægilegum loftárásum. En vitanlega sýnir dag- bókin langtum fleira. Fyrst og fremst sýnir hún tápmikinn, gáfaðan dreng, sem segir á barnslegan hátt sannleik- ann um styrjöldina í föðurlandi sínu. Einföld frásögn Dicks van der Heide af atburðunum í Hollandi 10. mai 1940 og næstu daga, fær manni meiri viðbjóðar á hernaðinum og öllu þvi, sem honum fylgir, en nokkur mál- skrúðsmikil ræða stökustu friðarvina. Sýnishorn af frásögn drengsins birt- ist í síðasta liefti „Þjóðarinnar“, tals- vert stytt. Nú hefur Vilhjálmur S. Vilhjálmsson blaðamaður*þýtt bók- ina alla, vel og lipurlega, og mun marga fýsa að kynnast því, sem á daga Dicks litla dreif á flótlanum frá Hollandi lil Ameríku, en þar dvelur liann nú hjá frændfólki sínu. Mánaskin. Ljóðmæli eftir Hugrúnu. (Filippíu Ivristjáns- dóttur). Isafoldarprentsmiðja. 1941. I örfáum, formálsorðum fyrir hinu snotra kvæðakveri segir höf, að ljóð- in hafi orðið til á ýmsum tímun^ og undirmargvíslegumkringumstæðuin. Þau hafi orðið til í öldugangi æsku- áranna og í alvöru Iiins fullvaxna, i önnum og erfiðleikum dagsins og í skjóli og kyrrð næturinnar. Svo vill það einatt verða, er húsmóðirin tek- ur sér penna í hönd til að svala með- fæddri listhneigð. Ástæðulaust er að þegja yfir ljóðagerð Hugrúnar, þó hún rísi ekki til jafns við hnúkana í íslenzkri ljóðagerð. Yfir höfuð yrk- ir Hugrún slétt og látlaust. Sum jóla- kvæði hennar eru hugnæm að efni og framsetningu, og lausavísur hennar hafa ýmsa þá kosti, sem skapað hafa vinsældir lausavisnanna með þjóð vorri. íslenzkir sagnaþættir og þjóð- sögur I—II. skráselt hefir Guðni Jónsson. ísafoldar- prentsmiðja 1940—41. Skrásetning og söfnun þjóðsagna liefir mjög færzt i aukana hin siðari árin. Einna fremstur í flokki yngri manna er þar síra Jón Thorarensen sóknarprestur til Nesskirkju í Reykjavík. En Guðni Jónsson inag-

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.