Heimilispósturinn - 18.03.1961, Page 7

Heimilispósturinn - 18.03.1961, Page 7
r’t'.F* SÓÐASKAPUR 1 MATARBÚÐ! Við Islendingar höfum alltaf haft áhuga á fiski, og sjórinn alltaf reiknaður sú telcjulind, sem okkur ben að byggja afkomu okkar hvað helzt á. En pað ei sannailega furðulegt, hvað ýmsum fiskkaupmönnum hefur tekizt að drepa gjörsamlcga áhuga viðskiftavina sinna fyrir fisk- áti með hroðalegum aðímnaði þessarar „matvöru í verzl- unum sínum. _ Má vera, að framkoma þessara dólga hafi að einhverju leyti stafað af því, að oft hefur verið erfitt að ná i fisk, og þessvegna verið hœgt að hreyta í viðskiptavinina hverj- um þeim óþverra sem fyrir hendi var. Það er mála sannast, að einhverjir muni hafa tekið upp menningarlega háttu á sölu fisks hér í höfuðborginni, en víða sé enn pottur brotinn í þessum efnum. Fer hér þvi a eftir frásögn ungs manns, sem blaðinu hefur borizt. Grein hans fylgdi að vísu heitið á þeim stað, sem hann lýsir, en við sjáum ekki ástæðu til að birta það, að svo stöddu. Við leituðum staðfestingar á fyrirbærinu, sem hann segir fra, það er ekkert einsdœmi á þessum stað, — og þo nokkrum öðrum. . Við látum okkur nœgja t þetta þetta skiptið að sla mai- inu upp, en verði ekki skjótar úrbætur t málinu, munum við koma með myndir og greinilegri lýsingar á sóðaskapn- um, ef ske kynni, að hlutaðeigandi, heilbrigðisyfirvöld og eigendur staðanna, röknuðu ekki við sér nú þegar. Þetta ástand er ekki aðeins til skammar, heldur getur U)ca verið stórliættulegt, og eru engar afsakanir fynr hendi. Matvöru verður að umgangast sem slíka, — jafn- vel þótt hún sé úr sjó! Hér kemur frásögn unga mannsins: ! forföllum konunnar brá ég' mér í iskbúð hér i bænum til að kaupa í 'batinn, og ofbauð mér gjörsamlega aðbúnaður allur á þessum stað. EKKERT hefur verið gert í sam- öandi við innréttingu í verzluninni til að stuðla að þrifnaði. Á ég þar við P'asthúðaðar vegg- og borðplötur, sem eru í öllum nýju fiskverzlunun- utn. Þarna er nýja fisknum dembt í steinþrö, auk annars. Áðaltilefni þessara aðfinnsla er Það, hve mér blöskraði umgengni Þeirra, sem önnuðust afgreiðslu fisksins. — Tveir karlar, skrýddir •ihvitum" sloppum, stóðu við af- ^reiðslu og voru snarir í snúningum, nema hvað annan þjáði nefrennsli, bvi að hann nuddaði nefið í gríð á btilli þess, sem hann afgreiddi við- shiptavini. Framkoma beggja var að hðru leyti góð, en það var ekki að sjá, að þeir væru sérstaklega að •beðhöndla matvöru! Á það skorti btikið. Nú, þrír náungar í vaðstígvélum v°ru á vappi í móttökusal, einn með Sríðarstóran vindil milli tannanna, °S virtist honum standa á sama hvar askan lenti. Annar þreif upp rauðan Vaskalút, ataðan tóbaksklistri, og suýtti sér svo að hvein í. Sá þriðji hafði nú ekki svo mikið við, heldur bl'á þumalfingri fyrir aðra nösina og hlés síðan út um hina, svo að úðinn áreifðist kyrfilega yfir salinn. Eramangreint gerðist aðeins á 4— 5 búnútum, eða á meðan ég beið eftir aí&reiðslu, svo að maður freistast til að halda, að með þessu áframhaldi yfir daginn séu þó nokkrar bakterí- Ur komnar í óvarða matvöruna. Til að sýna sanngirni skal þess Setið að umraett atvik gerðist um mínútum fyrir sex, svo að körlun- um mun hafa fundizt þeir mega fara að „ræsa út“ — en hvaða afsökun er bað í sjálfu sér? Ég verð sömuleiðis að finna þeim það til foráttu, að þeir virðast ekki geta lagt sama skilning í oi’ðið ,,nýtt“ og viðskiptavinurinn, a. m. k. hikaði sá, sem afgreiddi mig, ekki við að fullyrða, að rauðsprettan, sem ég keypti, væri ný, en bragðið af henni, þegar hún 'var komin á kvöld- verðarborðið hjá mér, var alls ekki nýtt. Það má kannski segja um hluti, sem ekki eru notaðir, að þeir séu nýir, en það er ekki hægt að segja um fiskmeti, — það ættu karlarnir að athuga! Er petta hœgtf________________ Er ekki kominn tími til aö við förum aö reyna að samlaga siði okkar o<j lífsvenjur þeim siömenn- ingarviðhorfum, sem við erum að reyna að tilcinka okkur ? Nœr það nokkurri átt að leyfa mönnum rekstur matvörubúða. ir þvi, hvað sœmandi er í þeim efnum? ________ Við vœnturn skjótra úrbóta. Okkur er ánœyja að þvi að peta þess, sem vel er gert, — en við munum ekki spara að krefjast úr- bóta á þvi, sem til vansœmdar er í þjóðfélaginu! HEIMILIEPÓBTURINN 7

x

Heimilispósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.