Sagnir


Sagnir - 01.06.2006, Síða 69

Sagnir - 01.06.2006, Síða 69
og samúðar almennings að fá sæti í nefndinni. Það reyndist auðvelt fyrir þá að fá áheym stjómvalda því þau vom strax tilbúin að taka upp málflutning þeirra gegn FIM. Þeir sem skipuðu áðurgreind félög vom allir virtir listamenn sem vógu þungt þegar kom að álitamálum í listinni. Það sem kom umræðunni um Rómarsýninguna í þann farveg sem úr varð var sú ákvörðun NMF að blanda stjómvöldum inn í deiluna. Sú ákvörðun reyndist þeim ekki gæfúleg og komu þeir engum að í nefnd eins og þeir vonuðust eftir. FÍM reyndi að leggja sitt að mörkum til þess að ná sáttum með því að bjóða Jóni Þorleifssyni formanni Nýja myndlistarfélagsins sæti í nefndinni. Það náðist ekki sátt um það, Nýja myndlistarfélagið vildi tvo menn í nefndina og Félag óháðra einn. FIM hélt undirbúningi sínum til streitu og kostaði það að félögin tvö neituðu allri þátttöku í sýningunni og því vantaði verk á sýninguna eftir nokkra þekktustu málara íslands. Þetta hafði í för með sér að abstraktlistin var mun meira áberandi í íslenska sýningarhlutanum en hjá hinum Norðurlöndunum og sú niðurstaða vakti mikla athygli og fékk íslenska deildin góða dóma fyrir sitt framlag. Með Rómarsýningunni sýndu FÍM menn öðrum myndlistarmönnum að ekki væri hægt að stofna ný og ný félög og öðlast frekari áhrif í félagsmálum myndlistarmanna í skjóli stjómvalda. Jafnframt sýndu þeir fram á að sérkennin sem aðgreindu ísland frá umheiminum væm einmitt að finna í „alþjóðlegum áhrifúm“. Eins og Olafúr Gíslason listfræðingur orðar það í greininni Strangir fletir og stórir draumar, þá var sérstaða íslands einkum fólgin í því hvað þjóðin væri opin fyrir nýjum straumum og nýju alþjóðlegu myndmáli.4- Þau þjóðlegu sjónarmið sem hafði gætt í umræðunni um Rómarsýninguna og komu meðal annars fram í því að varðveita hreinleika íslenskrar menningar með því að hafna alþjóðlegum stílum, höfðu ekki grundvöll lengur. Island var komið í alþjóðlegt sviðsljós fyrir framlag sitt í Iistinni. Þjóðin var opin fyrir nýjum straumum og komin í hringiðu umheimsins. Rómarsýningin markaði tímamót að því leyti að sú fylking sem stóð vörð um ffamsækna list varð að aflinu sem stýrði menningarþróun í landinu og nýtt inntak þjóðlegrar listar reyndist vera framúrstefna í sátt við sinn tíma.43 dfiívísanir 1 Hjörleifúr Sigurðsson: Listamannaþankar. Reykjavík 1997. Bls. 86. 2 Magnús Á. Ámason: „Sannleikurinn er sagna beztur". Þjóðviljinn. 6. feb. 1955. LÍ; s. 6, s. 6, Rómarsýn. 3 „ítalska stjómin býður Norðurlandaþjóðum til sameiginlegrar listsýningar í Róm að vori“. Morgunblaðið. 31. okt. 1954. Urklippusafn Listasafn íslands; skápur 6, skúffa 6, Rómarsýningin. 4 „Frá menntamálaráðuneytinu". Mbl. 18. Feb. 1955. LÍ: s. 6, s. 6, Rómarsýn. 5 „íslenzkum myndlistarmönnum (ekki satt?) boðið að sýna verk sín í Rómaborg“.(getur verið að hér hafi átt að standa Rómarborg?) ðlþýðublaðicI. 5. okt. 1954. LÍ; s. 6, s. 6, (er þetta kannski tvítekið óvart? Og reyndar víðar hér neðanmáls?) Rómarsýn. 6 Svavar Guðnason: „Kæri Ásgrímur Jónsson". Mbl. 13. jan. 1955. Lí; s. 6, s. 6, Rómarsýn. 7 Ásgrímur Jónsson: „Opið bréf frá Ásgrími Jónssyni“. Visir. 12. jan. 1955. LÍ; s. 6, s. 6, Rómarsýn. 8 Sama heimild. Q Sama heimild. 10 Þjskjs. Bréfadagbók menntamálaráðuneytisinsfekki rétt?). 1953 II. Db.N-27. 11 Alþingislíðindi 1954 B. Bls. 331-332. 12 Alþingistiðindi 1954 B. Bls. 367. 13 Alþingistíðindi 1954 B. Bls. 367. 14 „Yfirlýsing vegna þátttöku í Rómarsýningunni frá félaginu". ’iOháðir listamenn“. Mbl. 18. jan 1955. LÍ; s. 6, s. 6, Rómarsýn. 15 „Abstrakt eða....“. Vísir. 13. jan. 1955. LÍ; s. 6, s. 6, Rómarsýn. 16 „Rómarsýningin - Svar til Ásgríms Jónssonar“. Mbl. 16. jan. '955. LÍ; s. 6, s. 6, Rómarsýn. 17 Sama heimild. (geri ég ráð fyrir) 18 „Listmálarar í vígamóði“. Mbl. 24. jan 1955. LÍ; s. 6, s. 6, Rórnarsýn. ÓQfátt striQehayrútartýra 7 19 r > Listsýning til Rómar. Islandsdeild Norrœna listbandalagsins. [Sýningaskrá 1955. Listasafn íslandsl. 20 Sama heimild. 21 „Rómarsýningin: 2000 gestir á 2 dögum“. Þjóðviljinn. 6. feb. 1955. LÍ; s. 6, s. 6, Rómarsýn. 22 Hjörleifur Sigurðsson: Listamannaþankar. Bls. 79. 23 „Listaverkin á norrænu sýninguna í Róm sýnd í Listamannaskálanum". Mbl. 3. feb. 1955.. LÍ; s. 6, s. 6, Rómarsýn. 24 „Rómarsýningin". Alþýðubl. 9. feb. 1955. LÍ; s. 6, s. 6, Rómarsýn. 25 Þjóðviljinn. 8. feb. 1955. LÍ; s. 6, s. 6, Rómarsýn. 26 „Hneykslið við hliðina á Alþingi". Timinn. 5. feb. 1955. LÍ; s. 6, s. 6, Rómarsýn. „Bergmál". Visir. 1. feb. 1955. LI; s. 6, s. 6, Rómarsýn. 28 Alþýðubl. 4. feb. 1955. LÍ; s. 6, s. 6, Rómarsýn. 29„Tillaga til sátta í Rómardeilunni". Þjóðv. 25. jan 1955. LÍ; s. 6, s. 6, Rómarsýn. 30 „Hvers vegna þarf ísland að verða sér til minnkunar í Róm.(á þessi punktur og stóri stafúr örugglega að vera hér?) Ef annars er kostur?". Tíminn. 9. feb. 1955. 31 Hjörleifúr Sigurðsson: Listamannaþankar. Bls. 81. 32 Sama heimild. Bls. 81-82. 33 Sama heimild. Bls 82. 34 Sama heimild. Bls 82. 35 Bréfadagbók menntamálaráðuneytis 1955. Db. N - 27. Mbl. 18. feb. 1955. LÍ; s. 6, s. 6, Rómarsýn. 36Ólafur Gíslason: „Strangir fletir og stórir draumar“. Draumurinn um hreint forrn: íslensk abstraktlist 1950-1960. Reykjavík 1998. Bls. 71. „Fyrsta greinin, sem borizt hefúr hingað um norrænu sýninguna í Róm“. Mbl. 6. apr. 1955. LÍ; s. 6, s. 6, Rómarsýn. 38 Alþingistíóindi 1955 B. bls. 561-562. 39 Alþingistíðindi 1955 A. bls. 982. 40 Thor Vilhjálmsson: „Syrpa“. Birtingur. 2:1 (1956). Bls. 21-22. 41 Jón Þorleifsson: „Hvert stefnir íslenzk málaralist“. A/menna Bókafélagið. Félagsbréf IX. 4:9 (1958). Bls. 38-39. 42 Ólafúr Gíslason: „Strangir fletir og stórir draumar“. Bls. 73. Halldór Bjöm Runólfsson segireinnigum sýninguna: „Segja má að sigur FIM í [Rómarmálinu] hafi um leið táknað sigur íslenskrar framúrstefnu gagnvart hefðbundinni list“ í „Þankar um íslenska nútímalist". Bls. 72. 43 Unnið úr BA ritgerð greinarhöfúndar. Guðríður Edda Johnsen: Blátt strik eða grútartýra. Átök framsækinnar og hefðbundinnar listar í tilefni Rómarsýningar árið 1955. BA ritgerð í sagnfræði 2005. fÁ/Cyn (Tasffrá BIs. 62. Bátalega eftir Snorra Arinbjamarson. LÍ 690. Fengin frá Listasafni íslands. Bls. 64. Við fjósið eftir Kristínu Jónsdóttur. LÍ 946. Fengin frá Listasafni íslands. Bls. 66. Stuðlaberg eftir Svavar Guðnason. LÍ 766. Fengin frá Listasafni íslands. ^Saynir 2.006
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.