Sagnir


Sagnir - 01.06.2006, Page 76

Sagnir - 01.06.2006, Page 76
(gréöur er juf/i fietri tengdur kerfinu á einhvem hátt. Þrír nefndarmanna voru háttsettustu forsvarsmenn bænda og sátu bæði í framleiðsluráði og sexmannanefnd. Stéttarsamband bænda hafði óskað eftir breytingum á lögunum sem gerðu þeim mögulegt að starfa án fulltrúa einhverra samtaka neytenda sem samkvæmt lögum áttu að tilnefna fulltrúa í sexmannanefnd. Að þeim hafi orðið að ósk sinni er dæmi um hversu nálægt ákvörðunarvaldinu samtök bænda stóðu. Þetta má rekja til ýmissa þátta og tengja við sögulega valdastöðu þeirra. Engu aö síður vom gallar kerfisins orðnir lýðum ljósir. Bændur vom tekjulægri en aðrar stéttir og töldu sig hafa fengið lægri laun en þeim bar ffá árinu 1947. Offramleiðslan fór fram úr 10% uppbótum sínum og dreifingarkostnaður var svimandi hár. Einhvem veginn varð að svara gagnrýni og rökstyðja viðhald kerfis sem reynst hafði afar óhagkvæmt. Svör forsvarsmanna bænda við gagnrýni á alla þessa þætti vom á þann veg að ráðist væri á landbúnaðinn og bændur í þeim tilgangi að leggja landbúnaðinn í heild sinni niður. Það var ekki síst í krafti þessa að allar breytingar sem gerðar vom á landbúnaðarkerfinu á tíma Viðreisnarstjómarinnar urðu til þess eins að festa kerfið i sessi. í krafti þjóðmenningar. TH/vísanir 1 Þorsteinn Sigurðsson:, „Þróun landbúnaðar“, Landbúnaðarsýningin 68, sýningarskrá. Reykjavík, 1968, bls. 29-56, bls. 56. 2 Alþingistiðindi, A.I., Reykjavík, 1959, 364. Þetta kom fram í greinargerð með efnahagsmálafrumvarpi stjómarinnar. 3 Alþingistíðindi. 1959, A.I., bls. 361. 4 Alþingistíðindi. 1959, A.I., bls. 369. 5 Alþingistíðindi, 1959, A.I., bls. 369. 6 Jón Gauti Pétursson: „Yfirlitsgrein um starfsemi Framleiðsluráðs landbúnaðarins 1947-1957“, Arbók landbúnaðarins. X. árg., 1. hefti, 1959, bls. 33-50. bls. 48. 7 Hœstaréttardómar. Reykjavík, 1959, bls. 575. 8 Alþingistíðindi. 1959, Aukaþing, A„ bls. 55. Þetta kom fram í greinargerð með þingsályktunartillögu um að auka ekki niðurgreiðslur á landbúnaðarvömm. 9 Stjórnartíðindi. Reykjavík 1960, bls. 137. 10 Sigfus Jónsson: Sjávarútvegur íslendinga á tuttugustu öld. Reykjavík, 1984, bls. 237-240. 11 Stjórnartíðindi. Reykjavík, 1956, bls. 162-163. 12 Sjá t.d. Pálma Einarsson: „Landbúnaðurinn og framkvæmdahorfur hans 1958. Erindi flutt á bændafundi í Borgamesi 31. marz 195&\Arbók landbúnaðarins. XI. árg„ 1958, bls. 79-90, bls. 84-85 og Ólaf Jónsson: „Offramleiðsla eða varasjóður. (Utvarpserindi)“, Arsrit Rœktunarfélags Norðurlands, 54. árg„ 2. hefti, 1957, bls. 81-83. 13 „Úr Hagtíðindum: Tekjuskipting þjóðarinnar eftir stéttum", Árbók landbúnaðarins. XVI. árg„ 1965, bls. 135. 14 Sveinn Tryggvason: „XIX. skýrsla um starfsemi Framleiðsluráðs landbúnaðarinsÁrbók landbúnaðarins. 1966, bls. 19-59, bls. 53. 15 „Álit og tillögur nefndar um afurðasölu landbúnaðarins", Árbók landbúnaðarins. XVII. árg„ 1966, bls. 98-132, bls. 111-112. 16 „Álit og tillögur", bls. 112. 17 „Yfirlýsing frá stjóm Stéttarsambands bænda 14. september 1965“, Freyr. Búnaðarblað, LX. árg„ 21-22 tbl„ 1965, bls. 331-332. 18 „Álit og tillögur“, bls. 110. 19 SveinnTryggvason: „XVIII. skýrslaumstarfsemi Framleiðsluráðs landbúnaðarins“, Árbók landbúnaðarins, XVI. árg„ 1965, bls. 19-46, bls. 20. 20 „Álit og tillögur“, bls. 99. 21 „Álit og tillögur", bls. 99. Við bráðabirgðaútreikninga kom í ljós að 200% tollur myndi ekki nægja til að jafna verð á innfluttum osti og innlendum. 22 „Álit og tillögur“, bls. 100. 23 „Álit og tillögur", bls. 101. 24 „Álit og tillögur", bls. 113. 25 „Álit og tillögur", bls. 113. 26 „Álit og tillögur“, bls. 115. 27 „Álit og tillögur", bls. 112. 28 „Álit og tillögur, “,bls. 116. 29 „Álit og tillögur", bls. 102 og Stjórnartiðindi. 1966, bls. 103. 30 Stjórnartíðindi. 1966, bls. 103. 31 Stjórnartíðindi. 1966, bls. 104-105. Framleiðsluráðslögin eftir breytingar. 32 „Álit og tillögur", bls. 102-104 og Stjórnartíðindi. 1966, bls. 104-105. 33 Því hefur Gylfi sjálfur lýst í bók sinni Viðreisnarárunum, en hann ræddi offramleiðsluna líka á þingi t.d. 1965, sjá Gylfa Þ. Gíslason: Tími, hagsœld, hamingja. Ur ritgerðum ogrœðum. Helgi Skúli Kjartanson sá umútgáfuna. Reykjavík, 1987, bls. 111-115. 34 Gylfi Þ. Gíslason, Viðreisnarárin. Kópavogi, 1993, bls. 135. 35 Páll Líndal: Ingólfur frá Hellu. Umhverfi og œvistarf. 2 bindi, Reykjavík, 1983, bls. 31. 36 Gylfi Þ. Gíslason, Vtðreisnarárin, bls. 134. 37 „Niðurgreiöslur haldast", Alþýðublaóió, 29.janúar 1960. 38 Gylfi Þ. Gíslason, Vtðreisnarárin, bls. 135. 39 Gylfi Þ. Gíslason, Viðreisnarárin, bls. 135. 40 Gylfi Þ. Gíslason, Vtðreisnarárin, bls. 135. 41 „Gugnuðu fyrirbaráttuFramsóknarmanna og Stéttarsambandsins“, Tíminn 2. febrúar 1960. 42„GugnuðufyrirbaráttuFramsóknarmannaogStéttarsambandsins“, Tíminn 2. febrúar 1960. 43 Bjöm S. Stefánsson: „Úr sögu útflutningsbóta landbúnaðarins", Tíminn, 21. júní 1991. Sama kemur fram í bók Þómnnar Valdimarsdóttur: Af Halamiðum á Hagatorg. Ævisaga Einars Olafssonar. Reykjavík, 1986, bls. 198-199. 44 Ingólfur Jónsson: „Landbúnaðurinn 1968“, Landbúnaðarsýningin 68. Sýningarskrá. Reykjavík, 1968, bls. 14-15, bls. 15. 45 Ingólfúr Jónsson, „Landbúnaðurinn 1968“, bls. 15. 46 Sjá t.d. Ólafur Jónsson: „Offramleiðsla eða varasjóður. (Útvarpserindi)", bls. 81-83. Ólafur komst að þeirri niðurstöðu í erindi sínu að miðað við fólksfjölgun á Islandi væri líklegra að landbúnaðurinn gæti ekki fullnægt neysluþörfinni mttugu ámm síðar. Innflutningur virðist ekki hafa verið raunhæfur valkostur að hans áliti. 47 Ingólfur Jónsson, „Landbúnaðurinn 1968“, bls. 15. 48 Gísli Kristjánsson: „Búvömr og blóðtappar", Freyr. Búnaðarblað. LXI árg„ 5 tbl„ 1965, bls. 61. 49 Gísli Kristjánsson, „Búvömr og blóðtappar", bls. 61. 50 „Matvandir blaðamenn og landbúnaðarráðherra", Freyr. Búnaðarblað. LXI árg„ 23-24 tbl„ 1965, bls. 387-389, bls. 389 51 Játvarður Jökull Júlíusson: „Vor ef fólkið þorir", Freyr. Búnaðarblað. LXI árg„ 12-13 tbl„ (1965), bls. 190-192, bls. 190. 52 „Offramleiðsla“, Freyr. Búnaðarblað. LXI árg„ 20 tbl„ 1965, bls. 328. Grein af sama tagi um danskan landbúnað er að finna í Arbók landbúnaðarins. 1968, bls. 85. 53 Agnar Guðnason: „Landbúnaðarstefna Svía“, Árbók landbúnaðarins. XIV. árg„ 1968, bls. 92-97. bls. 96. 54 Sveinn Tryggvason: „Stefnan", Arbók landbúnaðarins. XIX. árg„ 1968, bls. 7-9, bls. 8. 55 Sveinn Tryggvason, „Stefnan“, bls. 9. 56 Játvarður Júlíus Jökulsson, „Vor ef fólkið þorir“, bls. 192. 57 Sveinn Tryggvason, „Stefnan", bls. 8. 58 „Matvandir blaðamenn og landbúnaðarráðherra", bls. 387. 59 Hœstaréttardómar. 1959, bls. 514-560.Hœstaréttardómar (1959), bls. 574-560. 60 Þetta kom t.d. frarn í séráliti Hannibals Valdimarssonar v. endurskoðunar laganna 1966 „Álit og tillögur“ og í grein eftir Konráð Þorsteinsson: „Er hægt að afnema niðurgreiðslumar", í Alþýðublaðinu, 7. febrúar 1960. 61 Gísli Kristjánsson: „Að spara“, Freyr Búnaðarblað. LXIV árg„ 7-8 tbl„ 1968, bls. 155. 62 „Bóndinn vinnur 440 daga á ári“, Freyr Búnaðarblað. LXIV. árg„ 16 tbl„ 1968, bls. 362. 63 Landbúnaðarsýningin ‘68. Sýningarskrá. Reykjavík, 1968, bls. 4. 64 Stjórnartíðindi, 1956, bls. 162-163. 65 Bjöm S. Stefánsson: „Forsendur verðlags á landbúnaðarafúrðum í 100 ár“, Landshagir. Þættir úr íslenzkri atvinnusögu, gefnir út í tilefni af 100 ára afmœli Landsbanka Islands. ritstj. Heimir Þorleifsson, Reykjavík, 1986, bls. 299-323, bls. 303. 66 Þorsteinn Sigurðsson, „Þróun landbúnaðar", bls. 56. 67 „Álit og tillögur“, bls. 100. Innflutningur búvara og fr elsi bænda til Jlf, ^acjrtir 2006
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.