Sagnir


Sagnir - 01.06.2006, Page 86

Sagnir - 01.06.2006, Page 86
tir ZA/Cenninjartenjsf Cfffianíu oy ffsfancfs ^zjurO ffcunnaróson er j^æddúr jySo. ffann útsfcrifahíst nteö Jftff /V y C* *V t s jraou x sajnjræoz arto zoos. Albanía, blað sem var gefið út af MAÍ félaginu í nóvember 1979 Í þessari grein mun ég fjalla um félagið Menningartengsl Albaniu oglslands, skammstafað MAÍ. Það var stofnað í apríl 1967 og starfaði til ársins 1992. Ég mun gera grein fyrir starfsemi félagsins, markmiðum þess og starfsháttum. Félagið, sem átti að vinna að því að auka menningarsamskipti íslands og Albaníu, var nátengt vinstra umrótinu hér á landi á sjöunda, áttunda og níunda á áratugnum. Það var upphaflega stofnað af félögum Sósíalislafélags Reykjavíkur, sem voru óánægðir með sam-fylkingaráform Sósialistaflokksins, sem fól í sér að leggja hann niður og sameinast A Iþýðubandalaginu. Vegna vináttu Albaníu og Kína á sjöunda og áttunda áratugnum var MAÍ nátengt maóistasamtökum Einingar-samtökum Kommúnista marx- leninista eða Eik(m-I) og Kommúmistasamtökumn - marx-Ieninistanna eða KSML. Litu þau á Albaníu sem félaga í baráttunni gegn auðvaldinu og því sem þau kölluðu endurskoðunarhyggju og sósíalheimsvaldastefnu Sovétmanna. Alþýðubandalagið var borgaralegur hægri flokkur í augum þessara samtaka og skilgreindu þau sig lengst til vinstri við hann. Eik(m-l) og KSML voru ekki mjög fjölmenn, kannski með nokkur hundruð félaga þegar best lét, en starfsemi þeirra var mjög virk og þau gáfu út dagblöð og bækur um sín málefni. Engu að síður var MAÍ á þessum tíma í mikilli lægð og ræddu félagsmenn um að leggja félagið niður þegar sambandsslit Kína og Albaníu voru ljós á seinni hluta áttunda áratugarins. Eftir sambandsslitin var félagið endurreist af einstaklingum sem tóku afstöðu með Albaníu og töldu að stjómvöld þar hefðu ýmislegt til málanna að leggja á vinstri væng íslenskra stjómmála. Þá hófst það tímabil þar sem MAI var sem virkast og stóð það til endaloka þess. Hér mun ég sýna fram á að MAÍ lét sig albönsk stjómmál meira varða en menningu landsins. Það lagði meiri áherslu á að kynna íslendingum viðhorf stjómvalda í Albaníu til ýmissa deilumála í heimshreyfingu kommúnista, sem vom i brennidepli á þessu tímabili. Allt prentefni sem félagið gaf út var með pólitískum undirtónum og margir félagar þess vom virkir í öðmm vinstrihreyfingum nánast alla sögu félagsins. 8/p yjajnír 2006
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.