Sagnir


Sagnir - 01.06.2006, Page 106

Sagnir - 01.06.2006, Page 106
tAotflun 'Sajnýrœðífeyra fieimifcfa á verafcTarveýnuyn fyrir ofan. Með því að leita í stutta stund á Google fundust góð dæmi um misnotkun þeirrar heimildar. í engum þeirra var vísað í upprunalega birtingarsíðu eða tiltekinn höfundur textans. I því síðasta hafði textanum í heild sinni verið skeytt inn í lengri texta sem líklega hefur einnig verið tekinn annars staðar frá án nokkurra tilvísana.18 Areiðanlegar akademískar greinar er yfirleitt bara að finna á einum stað, nema í undantekningatilvikum. Þær breiðast út með öðru móti, nefnilega tilvísunum. Með því er átt við að í staðinn fyrir að birta greinina í heild sinni á öðrum vef er vísað til hennar úr öðrum greinum um svipað efni. Dæmi um þetta getum við fundið ef við förum inn á vefritið Vefni og skoðum þær greinar sem birtar eru þar. í greininni „ Lét ég þá stúlkur mínar kveða mér til afþreyingar lystug kvæði eftir Guðrúnu Laufeyju Guðmundsdóttur frá 200319 má sjá að vísað er til annarrar greinar í sama vefriti. Sú grein heitir „Um kveðskap kvenna og varðveislu hans“ og er eftir Margréti Eggertsdóttur.20 jfvað er ficecjt aö fesa úr fieimifcfum 7 Ein af cinföldustu lciðunum ti! að greina lélegar heimildir frá góðum er með því að rýna í þær með tilliti til orðafars og stafsetningar (ef um er að ræða texta). Þá er hægt að spyrja sig spuminga á borð við það hvort raunverulegur fræðimaður myndi beita vissu orðalagi eða hvort nútímaslangur eigi heima í heimild frá 19. öld. Furðulegt orðaval og stafsetningarvillur koma oft á tíóum upp um lélegar heimildir en einnig ber að vera vakandi fyrir lýsingarorðanotkun höfúndar. Höfundur sem notar mikilfengleg lýsingarorð um suma hluti og niðrandi lýsingarorð um aðra gætir ekki hlutleysis og skrifar ekki það sem við köllum „fræðimannastíl". Vlfver er ujojorunijajnanna sem verfb er að sfjo&a 7 Heimildir á veraldarvefnum geta verið af ýmsum uppruna. Yfirleitt eru heimildimar á nokkuð hreinu textaformi á heimasíðum. Uppruni þeirra getur þó verið flóknari. Greinar á vefnum geta verið uppmnnar úr tímaritum og bókum og er þá uppmnans yfirleitt getið. Þær geta einnig verið skrifaðar beint fyrir vefinn. Aðrar heimildir geta verið myndir eða skannaðar síður af frumheimildum sem erfiðara er að falsa. Ávallt skal varast heimildir sem birtast á vefsíðum með römmum. Oft eru heimildir af öðmm vefjum birtar í ramma á vefsíðu sem hefúr engin önnur tengsl við vefinn sem geymir heimildina. Vefsíða er þá geymd á einum stað á vefnum en annað vefsetur birtir síðan þá vefsíðu í ramma á sínum eigin vef þannig að það lítur út fyrir að upphaflega vefsíðan sé á því vefsetri. í slíkum tilvikum er oft beinlínis verið að stunda hugverkastuld. tíý fivaðaýormi erujöc/nin 7 Rafræn útgáfa af frumheimild getur verið skönnuð mynd af uppmnalegu gögnunum eða hreinn texti sem hefúr verið búinn til með því að slá öll gögnin inn staf fyrir staf eða með notkun OCR (optical character recognition) tækni sem skannar myndir af texta og reynir að þekkja hvem og einn staf í textanum. Best er ef frumheimild er birt á báða vegu. Auðveldara er að vinna með heimildina á textaformi og hægt að bera hana saman við myndina af uppmnalegu heimildinni ef gmnur er um villu einhvers staðar í textanum. Einnig hefúr hreinn texti þann kost að hægt er að leita í honum og setja hann mjög auðveldlega yfir á HTML form til birtingar á vefnum t.d. „Bibliography of Additional Material on Electronic Citations" er vísað í ýmsar aðrar heimildir um heimildanotkun og em sumar af þeim á rafrænu formi. I öllum tilfellum vom þær heimildir sem vísað var í horfnar eða fluttar. Á flestum stöðum höfðu menn þó vit á því að vísa á nýja vistunarstaðinn, en í einu tilfelli var ómögulegt að finna síðuna sem vísað var í. Þessi síða var vistuð hjá virðulegri háskólastofnun þar sem ætla mætti að menn vissu betur, sérstaklega þar sem um var að ræða gögn um það hvemig ætti að vísa í vefheimildir. I öðm tilfelli þurfti þrisvar sinnum að flakka á milli síðna til að finna gögnin sem vísað var í og vom þau ekki til á uppmnalegu formi. Þessar síður em þó einmitt dæmi um tiltölulega áreiðanleg gögn sem fræðimenn gætu tekið upp á að vísa í og hafa greinilega gert. Þegar gefin er út bók eða ritgerð sem er sagnfræðilegs efnis þá er gert ráð fyrir því að fólk geti nokkmm ámm seinna lesið þær og rakið tilvísanimar og því er þetta fremur bagalegt. Heimasíður einstaklinga, sem geymdar em á veljum sem bjóða tímabundna hýsingu, ætti alls ekki að vísa í. Á slíkum vefjum er öllum gögnum eytt um leið og eigandi síðunnar segir upp áskrift sinni. Dæmi um vef af þessu tagi er t.d. Geocities (www.geocities.com). Sama á við um síður sem hafa verið búnar til að beiðni notanda og em í rauninni bara til á meðan þær em skoðaðar. Þetta á við um síður sem birta niðurstöður úr gagnagmnnum eins og t.d. hjá Hagstofu íslands (www. hagstofa.is) en til er auðveld lausn á því vandamáli eins og kemur í ljós í næsta kafla. ffvernij vísa sífaf í fieimifcfir á verafcfarvefn um Hér er mælt meo notkun aðlagaðrar útgáfu af því tilvísanakerfi sem lýst er á síðunni Basic CGOS Style.22 Helstu breytingamar felast í því að gætt hefúr verið samræmis við þá tilvísunaraðferð sem þegar er notuð í sagnfræðiskor Háskóla Islands til að vísa í hefðbundnar heimildir. Kommum, punkmm og slíku hefúr verið breytt ásamt því að bætt hefur verið við útgáfústofnun heimildar. Heimildaskrárfœrsla: Seinna nafn höfúndar, skímamafn [Víxlast auðvitað bara ef um erlenda höfunda er að ræðaj: „Titill síðu“. Titill heildarverks [ef það á við]. Útgáfunúmer [ef það á við]. Útgáfústofnun [ef það á við]. Dagsetning þegar verk var sett á vefinn eða var síðast breytt. <Hlekkur á heimild>. Dagsetning skoðunar. Page, Melvin A.: „A Brief Citation Guide for Intemet Sources in History and The Humanities.“ Útgáfa 2.1. H-Africa Humanities On-Line. 20. feb. 1996. <http://www.h-net.org/~africa/citation.html>. Skoðað 19. júlí 2005. „Kvennaffídagur 24. október 1975.“ Kvennasaga. Kvennasögusafn Islands. <http://www.kona.bok.hi.is/ Kvennasaga/kvennaffidagur.html>. Skoðað 19. nóv. 2005. lilvísunarfœrsla: Skímamafn Seinna nafn: „Titill síðu“. Titill heildarverks. <Hlekkur á heimild>. ýfr joetta varanfej si&a eöa eftjfí 7 Þegar vísað er í heimasiður þarf ávallt að hafa í huga ákveðið heimildavandamál sem er hér um bil einsdæmi. Heimasíður eiga það til að hverfa. Hvort sem þeim hefúr verið eytt eða þær færðar til þá hefúr það þau áhrif að ef vísað hefur verið í þær mun sú tilvísun leiða notendur afvega. Til gamans skulum við skoða níu ára gamla síðu sem fjallar einmitt um tilvísanir á vefnum: http://www.h-net.org/~africa/citation.html.21 Á þessari síðu er að finna ýmislegan fróðleik um tilvísanir í heimildir á netinu en þessi síða er komin nokkuð til ára sinna og það sést vel þegar skoðaðar em þær síður sem vísað er til á þessari síðu. I kaflanum Melvin A. Page: „A Brief Citation Guide for Intemet Sources in History and The Humanities.“ <http://www.h-net.org/~africa/ citation.html>. „Kvennaffídagur 24. október 1975.“ Kvennasaga. <http:// www.kona.bok.hi.is/Kvennasaga/kvennafridagur.html>. Obeinar tilvisanir: Ef grunur leikur á að vefsiða gæti átt til að breyta um nafn eða um er að ræða síðu sem búin er til sem svar við leit eða fyrirspum þá getur Hálf. ^Sajnir Z006
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.