Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.01.1946, Síða 3
ARROÐINN
3
neroendurna eftir, en svo er ekki. Ef
iðnskólamir vœru reknir sem dagskól-
ar, þá yrðu þeir að hafa sérstakt hús-
næði fyrir sig; þeir yrðu að' hafa fast
launaða kennara, þar er þeir kennarar
er kenndu alla daga við iðnskóla gætu
ekki haft annað starf að aðalstarfi. En
slíkir liðir yrðu æði kostnaðarsamir
fyrir þriggja mánaða skóla.
I Reykjavík á iðnskólinn skólahús;
þar eru fastir kennarar við: skólann;
þar var rekinn dagsskóli í hau'st, ekki
hindruðu meistararnir það.
Framangreind vandkvæð'i á rekstri
dagskóla eru að vísu leysanleg sums-
staðar, en það verður ekki rakið nánar
hér, þar eð við teljum ekki að þetta sé
framtíðarlausnin fyrir smástaðina.
Þótt iðnfræðslan hafi verið rædd hér,
þá er það ekki á vegum bæjarstjórnar-
innar að leysa þau mál. En hinsvegar
telur Alþýðuflokkurinn sér skylt, að
'beita aðstöðu sinni í þjóðmálum til þess
að iðnfræðslunni verði kornið í það
form, sem bezt reynist. Alitlegasta
lausnin virðist vera sú, að á landinu
störfuðu fáir en vandaðir og vel útbún-
ir iðnskólar með heimavist til að taka
á móti aðkomnum nemendum. A tveim
vetrum ætti hver nemandi að vera bú-
inn að ná jafngóðum eða betri árangri
í slíkum dagskóla en þeir hafa nú út
úr fjögurra vetra kvöldskóla. Og þar
sem iðnnám er yfirleitt fjögur ár, en
skóladvölin yrð'i tvo vetur, yrði alltaf
helmingur iðnnema að starfi hjá meist-
urum sínum og ynnu þá allan daginn
ótrufliaðir af skólanámi.
Við slíka skóla, sem hér hafa verið
nefndir mætti hafa deild, er hverjum
nemenda væri kynnt meðferð og notk-
un þeirra áhalda er þeir nota í sinni
iðngrein.
Slfkir skólar, sem hér hafa verið
nefndir, ættu að geta haft betri kennslu-
útbúnað og betri kennslukrafta, en
smáskólar sem væru dreifðir út um
allt land.
Bókasafn og lestrarstofa:
Þegar gagnifræðaskólinn flytur úr nú-
verandi húsnæði sínu, kemur þar
hentugt húsnæði fyrir bókasafn og
lestrarsal. Gott bókasafn og vistlegur
lestrarsalur er nauðsynjamál fyrir bæj-
arbúa. Þar gætu kennarar komið með
nemendur sína, kynnt þeim bókmennt-
Þegar gengið er til kosninga um bæj-
armálefni eins og nú á sér stað hér
á Akranesi og um al'lt land, fer ekki
hjá því, að ræða beri þau málefni,
sem efst eru á baugi á hverjum stað
og kemur það oft fram í því, að allir
flokkar eru með meiri og minni yfir-
boð um þaði, sem þeir ætla sér að gera
á kjörtímabilinu. Við þessu er ekkert
að segja, ef oft og tíðum væri ekki sagt
meira en nokkur maður gæti látið sér
detta í hug að hægt sé að framkvæma
við þau skilyrði, sem við er að búa á
hverjum tima.
Alþýðuflokkurinn fer fram til þess-
ara kosninga með stefnumál, sem al-
þjóð eru kunn en þau felast í því að
vinna að bættum kjörum hins vinnandi
fólks og að umbótum á núverandi þjóð-
skipulagi á lýðræðisgrundvelli.
Okkur Akurnesingum liggur mest á
(hjarta, eins og öðrum landsbúum,
hvernig atvinnumálum okkar verður
bezt á veg komið og vildi ég því í
stuttri blaðagrein gera grein fyrir því,
sem við sem að A-listanum stöndum
álítum bezt að þeim unnið.
ir og kennt þeim að vinna úr heimild-
um.
Hér á Akranesi eru á hverjum vetri
fjöldi aðkomumanna, sem ekkert at-
hvarf hafa annað en braggana sem
þeir sofa í, og kaffihúsið til að: setjast
inn í. Þessir menn mundu finna mun á
því, að: geta setzt inn í h'lýja og vistlega
lestrarstofu, lesið þar góðar bækur, og
ritað bré'f til fjarlægra ættingja og vina.
Svo mætti fara, að þeir yrðu þá færri
aðkomumennirnir, er styttu sér stundir
með áfenginu.
Þetta mál mun nú ekki vera haft
öllu lengra, en meðal annara menn-
ingarmála er Alþýðuflokkurinn hér
mun styðja má nefna: Stofnun hús-
mæðraskóla hér á Akranesi. Notkun
kvikmynda til kennslu. Bætt skilyrði
íþróttaæskunnar hér á Akranesi o. fl.
*
Hugleiðingar
Sjávarútvegur hefur verið okkar að-
alatvinnugrein. Því er mikið undir því
fcomið, að að honum sé þannig unnið,
að hann geti þrifizt. Höfuðnauð'syn
þess að sjávarútvegurinn hér á Akra-
nesi aukist er því að góð höfn komi
hér sem fyrst. Til þess að svo geti orðið,
þarf bærinn að kjósa sér forráðamenn,
sem Ihafi meiri framsýni en þá, að
betra sé að halda áfram með þau hafn-
armannvirki, sem þegar er byrjað á
við Krossvík, heldur en að leggja pen-
inga í það að lappa upp á bryggjuna
í Lambhúsasundi, sem aldrei getur
orðiið frarntíðarhöfn og það mega kjós-
endur muna 27. janúar, að það er vel
líklegt að það hefði verið gert ef Al-
þýðuflokksfulltrúarnir í bæjarstjórn
hefðu ekki staðið eindregið á móti
því. Að hafnarmannvirkjun þarf að
vinna og ekki staðar nema, ifyrr en hér
er kominn lokuð höfn fyrir smærri og
stærri skip og að því vill Alþýðuflokk-
urinn vinna.
Leiðir þær sem fara á til þess að auka
skipastóhnn á Akranesi eru þessar:
Bærinn verður að eignast minnst tvo
togara, sem hann gerir út, fyrir eiginn
reikning. Einnig þarf bærinn að stuðla
sem mest hann getur að því, að ein-
staklingar eða félög kaupi skip og geri
þau út héðán; það er á ýmsan hátt Sem
bærinn geeti stuðlað að þessu, svo sem
með1 því að eignast lóðit niður við
höfnina og á þann hátt tryggt það að
næigjanlegt landrými sé fyrir útgerðina
á sem hetugustum stöðum fyrir hana;
einnig á þann hátt að hafa forgöngu
um stofnun félaga í þessu augnamiði
og létta undir einstafclinga í þessu efni;
og þá ekki hvað minnst með því að
vinna vel að bættum hafnarskilyrðum,
eins og ég tók fram 'hér' að framan;
einnig á ibærinn að hafa vakandi auga
á þVí, að hér sé alltaf nóg til af tækj-
um til þess að vinna úr aflanum, svo
sem niðursuðuverksmiðjum fyrir fisk,
hraðfrystihús og nógu stór verksmiðja
til þess að vinna úr fiskúrgangi og lifur.
Margt fleira mætti telja, sem bærinn