Afmælisblað Kára: 1922-1947 - 26.05.1948, Blaðsíða 16

Afmælisblað Kára: 1922-1947 - 26.05.1948, Blaðsíða 16
SIGURVEGARAR 1 MEIST - ARAFLOKKI Á HAUSTMÓTI >947 Aftari röS frá vinstri: JóSvík Jónsson, ViÓar Daníelsson, Dag- bjartur Hannesson, Einar Árna- son, ÞórSur ÞórSarson, Jón Jónsson^ Ölafur Vilhjálmsson, HreiSar Sigurjónsson. Fremri röS frá vinstri: Sveinn Benediktsson, Þorkell Kristins- son, Guðmundur Magnússon. til fullrar eignar, II. fl. bikar þann, er félögin gáfu 1936, og haustbikar I. fl., er Kári gaf 1938, og hafði þá unnið hann öll árin, sem hann var í umferð. Vormótið stóð frá 4.—9. júní og fóru leikar sem hér segir: I. fl. K. A. 3:2, II. fl. Kári 3:0, III. fl. Kári 4:3, IV. fl. Kári 3:0 og handknattleik stúlkna, Kári 8:3. Nú er orðið algengara en óður var, að við fáum félög úr Reykjavík til að keppa við okkur hér á Akranesi og eru þá venjulega félögin hér sameinuð á móti Reykjavíkur-félögunum. En að vonum geng- ur illa að sigrast á svo sterkum félögum. Þetta er okkur þó ei að síður mikil uppörfun og lærdómur. Þetta ár keppa Akurnesingar við I. fl. í Val og tapa fyrir honum, einnig keppa þeir við Hafnfirðinga og verður það jafntefli. Þá keppa stúlkur héðan við Islendsmeistara Ármanns í handknattleik og er það í fyrsta sinn, sem þær fara til Reykjavikur til keppni. íslandsmeistararnir sigruðu vitanlega, en á eftir kepptu sömu aðilar i kassaboðhlaupi og báru Akraness-stúlkurnar þar sigur af hólmi. Keppt var aðeins í tveimur flokkum á haustmótinu á Akra- nesi, að þessu sinni og bar Kári sigur af hólmi í þeim báðum og vann eins og áður segir Haust- bikar I. fl. til eignar, með 9 mörkum gegn 3. III. flokk sigraði Kári þá einnig með 11:0. Jafnan hefir okkur gengi ílla að fá hingað kennara, því að það er vanalega á þeim tíma, sem allir hafa nóg að gera SIGURVEGARAR I II. FLOKKI 1947 Aftari röS frá vinstri: Ársœll Jánsson, Kristján Sigurjónsson, ÞórSur ÞórSarson, Dagbjartur Hannesson, Kristján Ölafsson, Leifur Ásgrimsson. Fremri röS frá vinstri: Helgi Danielsson, Þórhallur Björns- son, Þorkell Kristinsson, Hreinn Árnason, HreiSar Sigurjónsson. 14 AFMÆLISBLAÐ KÁRA

x

Afmælisblað Kára: 1922-1947

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afmælisblað Kára: 1922-1947
https://timarit.is/publication/1046

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.