Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Side 44

Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Side 44
30 Sjákrafiuíriingar irieð sjúkrabt íreiðmn í Keykjavík. Jan. Febr. Marz April Maí Júní Júlí Ág. Sept. Okt. Nóv. Des. Samt. Þar af utanbæj. 1928 .... 81 54 54 71 53 49 44 46 48 45 47 66 661 59 1929 .... 57 65 61 49 94 79 81 50 56 76 63 66 1 797 72 1930 .... 64 61 78 87 105 63 65 47 67 53 50 51 ; 791 74 1931 .... 68 89 94 81 70 85 71 68 76 55 64 54 1 875 85 1932 .... 52 80 85 84 84 54 84 53 56 78 74 73 857 98 1933 .... 68 78 62 64 71 59 89 57 67 62 62 83 j 822 81 1934 .... 91 95 106 79 118 94 102 78 99 78 80 04 1112 87 1935 .... 83 96 121 113 89 91 76 81 63 74 71 143 i 1101 102 1936 .... 99 68 102 107 151 120 98 77 89 87 121 92 j 1211 114 1937 .... 78 110 160 141 130 110 84 83 83 106 90 92 1 1267 136 1938 .... 92 89 109 89 124 99 102 87 78 86 64 101 1120 102 1939 .... 110 100 99 91 89 82 66 67 64 72 91 88 i 1019 92 1940 .... 79 78 85 91 74 97 85 69 79 99 93 85 1 1027 96 1941 .... 106 127 169 123 131 98 109 87 111 121 109 149 j 1440 141 1942 .... 141 127 144 135 158 155 145 151 124 151 124 157 1712 140 1943 .... 164 163 181 165 177 148 147 145 132 170 135 163 | 1890 142 1944 .... 153 171 184 157 194 163 158 166 148 165 175 167 ; 1999 198 Aths.: Á árinu 1944 var samtals ekið í utanbæjarflutningum 27,5 þús. km. Lengst var farið til Blönduóss, Hvammstanga, Hólmavíkur, Víkur í Mýrdal og í Þorskafiörð. — Farnar voru á árinu um 30 ferðir vegna slysfara. Framh. af bls. 29. Fram til ársioka 1940 var nálega eingöngu notaö Ratin og Ratinin, en sum árin framan af lagði Gísli Guðmundsson, gerlafræðingur, efnið til að nokkru leyti, og mun hafa framleitt það' í efnagerð sinni. Á árunum 1927 og 1928 var gerð smávegis tilraun með Negól, en þeim tilraunum var ekki haldið áfram. — Á tímabilinu 1921—-39 var þeirri meginreglu yfirleitt fylgt að „eitra“ með Rat- in, og þvi næst, eftir hæfilega langan tíma, með Ratinin, til þess að eyða þeim rottum, er kyrmu að vera ónæmar fyrir Ratin. Voru jafnaðarlega framkvæmdar tvær aðal-„eitr- anir“ á ári hverju, auk annarra minni þess á milli. — Þess má geta, að á árunum 1938 og 1939 voru gerðar tilraimir með að veita verðlaun fyrir dráp á rottum (10 aura pr. stk.). Þær tilraunir báru lítinn árangur, og gáfu því ekki tilefni til, að þeim væri haldið áfram að sinni. — Síðan 1940 hefir Aðalsteinn Jóhannsson, meindýraeyðir, samkv. sérstöku sam- komulagi við bæinn, haft með höndum rottueyðinguna í bænum og lagt til eiturefnin. Þó má geta þess, að á árinu 1943 bauð prófessor Niels Dungal bænum rottueitur til reynsiu. Var gerð tilraim með það í febr. 1943, og sá heilbrigðisfulltrúi um framkvæmd þess verks. I tcflunni eru birtar tölur yfir þá eitrun: Aftur á móti hefir Aðalsteinn ekki fært dagbækur, eða gert samfelldar skýrslur um starfsemi sína. — Kostnaður við rottueyðinguna í bænum hefir alls numið, frá 1920 til 1943 (bæði árin meðtalin), 206,8 þús. kr„ eða rúml. 8,6 þús. kr. á ári að meðaltali. — Það mun ekki fyllilega kunnugt hvaða tegundir af rottum hafa ílenzt hér. Heilbrigðisfulltrúi telur að mest beri á stórri brúnni rottu og nokkuð á annarri minni tegund, svartri eða dökkgrárri að lit. Virðist t. d. Magnús Bjömsson, dýrafræðingur, vera sömu skoðimar. Telur Magnús að dökka rottan muni eiga hér erfitt uppdráttar vegna veðurskilyrðanna, ef takast mætti að útiloka hana frá híbýlum manna og öðram húsum. — Rottukynin hér eru sjálfsagt þau sömu og í nágranna- löndunum. Talið er, að svarta rottan (Mus rattus Linné) hafi fyrst náð útbreiðslu hér í Evrópu. Á 18. og 19. öldinni kom svo brúna rottan (Mus decumanus Pallas), sem breiddist út frá Indlandi, til sögunnar. Barst hún til Englands 1731 og til Danmerkur 1790. Útrýmdi hún svörtu rottunni að miklu eða öllu leyti. T. d. er talið, að svarta rottan hafi verið horfin í Kaupmannahöfn 1834, en tilDanmerkur barst hún sennil.fyrir 1000. Svarta rottan, sem nolikuð ber á hér nú, mun vera eitt af fyrirbærum „ástandsins". Hún þekktist hér lítið áður, og mun vart eiga hér framtíðarmöguleika, ekki sízt þar sem hún á að mæta heilum herskörum af erkióvini sínum, brúnu rottunni, sem hér er orðin hagvön og þrífst ágætlega. Brúna rottan, sem má heita alæta, er talin miklu skaðlegri en svarta rottan, sem aðallega er jurtaæta. Auk þess tímgast brúna rottan miklu örar en svarta rottan. — Menn vita ekki með vissu, hvenær rottan hefir borizt hingað til lands, en um miðja 18. öld er talið, að hún hafi verið algeng „undir Jökli" á Snæfellsnesi (Eggert Öl- afsson). Þangað barst hún með skipi, er strandaði á Rifi. Rottan ilentist ekki á Snæ- fellsnesi, og breiddist ekki út þaðan. Næst er fyrst getið um rottu í Flatey á Breiða- 1 firði á öndverðri 19. öld. Gerði hún þar mikinn usla, en var útrýmt eftir 7 ár. Til Reykjavíkur var rottan komin 1865, en ekki mun nákvæmlega vitað, hvenær hún barst hingað fyrst. Það er vafa undirorpið, hvor tegundin, svarta eða brúna rottan, hefir fjrrst boiizt hingað til lands. Þó er talið, að rottan „undir Jökli“ hafi verið svarta rottan, en hins vegar er með öllu ókunnugt um hvor tegundin var í Flatey. Vissa fékkst fyrst fyrir því 1919, að svarta rottan væri komin hingað til Reykjavíkur, en hún mun aldrei hafa náð hér fótfestu til langframa. — Taflan sýnir starf- semina við rottueyðingu í bænum á ári hverju frá byrjun. Fyrst er sýndur kostnaðurinn við eyð- inguna, samkv. bæjarreikn., þá tala húsa, sem „eitrað“ hefir verið í eða við, ásamt tölu útlagðra skammta, bæði fyrir Ratin og Ratinin. Loks er sýnt, hve talið er, að margir skammtar hafi horf- ið, og er gert ráð fyrir, að þeir hafi verið étnir af rottum. Yfirlit þetta er samið eftir dagbókum I heilbrigðisfulltrúa um þetta efni, en heildarskýrslur af því tagi hafa ekki verið teknar saman áður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.