Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Síða 135

Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Síða 135
 Vatnsveitukerfið í Reykjavík, 121 Vatnsæðar innanbæjar m. Lokur, tala Að- færslu- Vídd 1935 1941 1945 1935 1941 1945 æðar m. leiðslna: l" 615 630 630 6 6 8 1&" 1055 1055 440 2 3 3 — 1%" 1450 1870 2695 3 3 9 — 2" 10265 10265 15990 64 69 98 — 3" 17310 23270 27995 113 128 167 — 4" 10890 11345 12730 42 46 62 — 5" 3050 3050 3160 14 14 14 — 6" 1710 1825 2175 7 7 8 — 7" 1675 1675 1675 6 7 7 — 8" 630 770 770 4 4 4 — 9" 180 230 230 1 1 1 — 10" 2620 2765 2765 22 25 25 6575 12" 2855 2855 2855 16 16 16 6530 13" 80 80 80 1 1 1 — 14" 170 170 170 2 2 2 2160 15" 865 865 865 2 2 2 — 16" — — — — 1 1 2270 17" — — i 5 5 5 6875 18" — — — 2 2 2 2215 20" 1160 1270 1270 1 1 1 — 26" — — — — — — 1680 Samtals . 56580' 63990 76495 313 343 436 28305 Aths.: Vatnsveita Reykjavíkur var lögð á árunum 1908 og 1909 (var byrjað á verkinu vorið 1908 og því lokið haustið 1909). — Aðfærzluæðar Vatnsveitunnar gátu upphaflega flutt 38 1/sek. Utanbæjarkerfið hefir tvisvar verið aukið, 1923 og 1933. Eftir fyrri aukninguna fluttu leiðslumar 96 1/sek., en síðari aukninguna 240 1/sek. — Árið 1916 var byggður vatnsgeymir á Rauðarárholti og annar 1930. Rúmar hvor þeirra um 1000 m3 af vatni. Vatnsmagn, dælt frá Reykjum árið 1944. Á sólar- hring í Jan. Febr. Marz Apr. Mal Júni Juli Ag. Sept. Okt. Nóv. Des. 1000 m3 Minnst . 12,3 13,9 12,3 10,4 6,9 3,0 2,1 3,9 5,6 12,1 16,4 17,9 Meðaltal 13,8 15,0 14,0 13,5 12,0 8,2 4,8 6,1 10,6 16,0 18,1 18,4 Mest ... 15,5 15,9 15,4 15,5 15,6 13,9 8,9 9,7 15,6 18,0 19,5 19,3 Aths.: 1 m3 af vatni er = 1 tonn = 1000 1.; 1000 m3 eru því == 1000000 1. — A árinu 1944 var alls dælt 4586690 m3 af heitu vatni frá Reykjum til bæjarins. 20 millj. kr. — Mesta vatnsnotkun á sólarhring hefir fram að þessu verið 25 þús. m3, sem samsvarar ca. 220 tonnum af kolum, miðað við 35° hitanýtingu vatnsins. Tekjur Hitaveitvmnar voru um 5 millj. kr. 1944. Vatnsverðið var þá miðaö við 180 lcr. kólaverð pr. tonn, og hefir Hitaveit- an því sparað bænum kaup á tæpum 30 þús. tonnum af ltolum á því ári. — Meðfylgjandi tafla sýnir æðakerfi Hitaveitimnar í höfuðdráttum, en dæluútbúnaði og vatnsgeymum veitunnar er þannig fyrirkomið: Á Reykjum er aðaldælustöð með 3 rafknúnum dælum, hver með 300 ha. raf- hreyfli. Hver dæla afkastar 150 1/sek. með 140 m. þrýstingi. Á öskjuhlið er önnur dælustöð, einnig með 3 rafknúnum dælum, hver með 75 ha. rafhreyfli. Hver þeirra afkastar 250 1/sek. Auka þær þrýstinginn í bæjarkerfinu um allt að 20 m. Vélarnar í þessari dælustöð eru sjálf- virkar, stjórnast af þrýstingsmæli í bænum, sem heldur ákveðnum lágmarksþrýstingi í bæjar- kerfinu, hvergi undir 15 m. yfir götu. — Á Öskjuhlíð hafa verið reistir 4 heitavatnsgeymar úr jámbentri steinsteypu, sem rúma 1118 m3 af vatni hver, og einn geymir úr stáli, sem rúmar 1000 m3. I smíðum eru 2 jafnstórir stálgeymar (1000 m3). — Hitaveitunni frá Reykjum er ekki að fullu lokið ennþá. Stofnkostnaður hennar var orðinn 28,5 millj. kr. í árslok 1944, en þá hafði enn ekki verið fyllilega gengið frá öllum reikningum varðandi þann stofnkostnað, sem áfallinn var. Á þessu ári eykst stofnkostnaðurinn vegna byggingar þriggja nýrra vatnsgeyma á Öskjuhlíð, ibúðarhúss á Reykjum, svo og húsa- og götulagna, sem var ekki lokið haustið 1944, er Hoj- gaard & Sehultz létu af störfum við hitaveituframkvæmdimar.; Þá er enn ótalið, að bærinn kami að hafa einhvem halla af þeim efnivörum, sem kejrptar voru á meginlandi Evrópu, en tókst ekki að flytja til landsins vegna ófriðarins. Sá halli mundi bætast við upprunalegan stofnkostnað hita- veitunnar frá Reykjum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.