Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 12

Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 12
82 HELGAFELL Gunnlaugur Scheving í vinnustofu sinni í heiminum, já og öllum fjáranum, að menn fá aldrei svalað þorsta sínum, gefa sér aldrei tóm til að setjast niður og vera einir með kyrrð sinni. Vandinn er sá að kunna sjálf- ur að fvlla út þessa kyrrð sína; láta ekki alla aðra gera það fyrir sig. Þeir, sem eru á sífelldum þönum eftir einhverju, sem eng- inn veit hvað er, minna mig einna lielzt á mann, sem er að reykja sígarettu og finnst hann ekki vnnta ncitt nema tóbak. Lista- maðurinn á að sækja andann í verk sitt, inn í sjálfan sig og einveru sína. Inn i tómleik- ann. Listin er einmitt í því fólgin að fylla út þennan tómleika. Svo má leita á náðir annarra, þegar maður er korninn í strand. En þú varst að spyrja urn hvað væri list. Mér hefur einhvern tíma dottið í hug, að allt það væri list, sem vel væri gert. Allt það sem leitaðist við að fylla einveruna, tóm- leikann og kyrrðina með lífi og fegurð. Ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.