Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Qupperneq 15

Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Qupperneq 15
HLUTFALLIÐ MILLI LÍFS OG DAUÐA 85 til Gunnlaugs. Iíann liafði skoðað málverkin nokkra stund, en nú snakaði hann sér allt í einu að bekknum, þar sem við sátum, og sagði feimnislega: — Eruð þér listamaður- inn? — Já, svaraði Gunnlaugur jafnfeiminn og hinn. — Ég er sveitamaður austan af Eskifirði, sagði aðkomumaður og fór dá- lítið hjá sér, ég hef alltaf dáðst að mynd- unum yðar. Ég þakka vður fyrir þær, ég sé þér eruð Islendingur. — Nújá, sagði Gunnlaugur Scheving í vandræðum sínum, en hinn kvaddi og hraðaði sér út. Þegar hann var farinn, sagði ég við Gunnlaug. — Hann sagði þú værir íslendingur. Gunnlaugur svaraði: — Já, hann sagði það. Mér var sagt, að Kjarval hefði verið hér í gær. Einhver ó- kunnugur maður gekk að honum og gat ekki stillt sig um að ávarpa hann: Heill sé þér, meistari, sagði liann. Kjarval svaraði: — Þakka fyrir, sömuleiðis. Svoleiðis hefði ég viljað geta svarað þessum unga Eskfirðingi. Ég sagði: — Ég held hann hafi sagt þú værir Is- lendingur, af því þú rnálar ekki afstrakt. Gunnlaugur svaraði: — Já, líklega. Ég spurði: — Hvaða munur er á afstrakt íslendingi og fígúratífum íslcndingi? Gunnlaugur brosti. Svo sagði hann: — Ég held sá tími komi, þegar ekki verð- ur lengur greint á milli þessara íslendinga. Ég held sá tími komi, þegar fólk getur séð mun á innlendri og útlendri afstraktlist. Ann- ars hef ég orðið fyrir miklum afstraktáhrif- um. Ég er alæta. Valtýr Pétursson kom inn í sömu andrá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.